250 þúsund sinnum horft á Gísla Pálma kýla Bam Margera Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. júní 2015 15:36 Bam Margera, til vinstri, ásamt röppurunum Gísla Pálma og Tiny. Vísir Myndband sem Vísir birti á sunnudaginn af samskiptum rapparanna Gísla Pálma og Tiny við Bam Margera á Secret Solstice um liðna helgi hefur verið spilað rúmlega 250 þúsund sinnum. Miðlar á borð við Vice, Philly.com og New York Daily News auk fjölmargra annarra hafa fjallað um málið og stuðst við myndbandið.Í umfjöllun Vice kemur meðal annars fram að Margera hefði verið barinn í klessu af íslensku rappgengi sem beri heitið „The Glacier Mafia.“ Vísar miðillinn þar í rapparann Gísla Pálma og aðstoðarmenn hans sem sjá meðal annars um að skjóta og framleiða myndböndin við lög hans. Blaðamaður Vice sér spaugilegu hliðina á þessu öllu saman og gerir endurtekið grín að Íslandi. Þannig sé Secret Solstice tónlistarhátíðin hefðbundin íslensk tónlistarhátíð þar sem fresta geti þurft dagskrárlið um heila klukkustund þar sem Busta Rhymes fái ekki hamborgarann sinn á réttum tíma. Rhymes var sem kunnugt er leynigestur á hátíðinni.Kyssa börn Bjarkar góða nótt Líkt og Vísir hefur fjallað um saka forsvarsmenn Secret Solstice Margera um að hafa áreitt konur sem sinntu öryggislgæslu á hátíðinni. Gísli Pálmi og Tiny slógu í kjölfarið ásamt fleirum til Margera en Vice gerir nokkuð úr þeirri staðreynd að Gísli Pálmi, sem nýtur töluverðra vinsælda um þessar mundir, sé sonur milljónamærings og eins ríkasta Íslendingsins. Þá er komið inn á þá staðreynd að Margera, sem gifti sig hér á landi árið 2013, séu þekkt fyrir partýhald í Reykjavík. Blaðamaður Vice segir Reykjavík lítinn bæ þar sem maður geti drukkið við hlið þekktra tónlistarmanna á skemmtistöðum bæjarins og „svo gott sem kysst börnin hennar Bjarkar góða nótt.“ Myndbandið umtalaða má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Bam nennti ekki að kæra og sendi ískaldar kveðjur til Leon Hill „Ég þekki enga af þessum íslensku röppurum.“ 22. júní 2015 19:38 Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45 Vildi mar gera á Margera Notendur Twitter, innlendir sem erlendir, hafa gert sér mat úr slagsmálum gærkvöldsins. 21. júní 2015 20:37 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Fleiri fréttir Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Sjá meira
Myndband sem Vísir birti á sunnudaginn af samskiptum rapparanna Gísla Pálma og Tiny við Bam Margera á Secret Solstice um liðna helgi hefur verið spilað rúmlega 250 þúsund sinnum. Miðlar á borð við Vice, Philly.com og New York Daily News auk fjölmargra annarra hafa fjallað um málið og stuðst við myndbandið.Í umfjöllun Vice kemur meðal annars fram að Margera hefði verið barinn í klessu af íslensku rappgengi sem beri heitið „The Glacier Mafia.“ Vísar miðillinn þar í rapparann Gísla Pálma og aðstoðarmenn hans sem sjá meðal annars um að skjóta og framleiða myndböndin við lög hans. Blaðamaður Vice sér spaugilegu hliðina á þessu öllu saman og gerir endurtekið grín að Íslandi. Þannig sé Secret Solstice tónlistarhátíðin hefðbundin íslensk tónlistarhátíð þar sem fresta geti þurft dagskrárlið um heila klukkustund þar sem Busta Rhymes fái ekki hamborgarann sinn á réttum tíma. Rhymes var sem kunnugt er leynigestur á hátíðinni.Kyssa börn Bjarkar góða nótt Líkt og Vísir hefur fjallað um saka forsvarsmenn Secret Solstice Margera um að hafa áreitt konur sem sinntu öryggislgæslu á hátíðinni. Gísli Pálmi og Tiny slógu í kjölfarið ásamt fleirum til Margera en Vice gerir nokkuð úr þeirri staðreynd að Gísli Pálmi, sem nýtur töluverðra vinsælda um þessar mundir, sé sonur milljónamærings og eins ríkasta Íslendingsins. Þá er komið inn á þá staðreynd að Margera, sem gifti sig hér á landi árið 2013, séu þekkt fyrir partýhald í Reykjavík. Blaðamaður Vice segir Reykjavík lítinn bæ þar sem maður geti drukkið við hlið þekktra tónlistarmanna á skemmtistöðum bæjarins og „svo gott sem kysst börnin hennar Bjarkar góða nótt.“ Myndbandið umtalaða má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Bam nennti ekki að kæra og sendi ískaldar kveðjur til Leon Hill „Ég þekki enga af þessum íslensku röppurum.“ 22. júní 2015 19:38 Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45 Vildi mar gera á Margera Notendur Twitter, innlendir sem erlendir, hafa gert sér mat úr slagsmálum gærkvöldsins. 21. júní 2015 20:37 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Fleiri fréttir Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Sjá meira
Bam nennti ekki að kæra og sendi ískaldar kveðjur til Leon Hill „Ég þekki enga af þessum íslensku röppurum.“ 22. júní 2015 19:38
Emmsjé Gauti: „Suma menn þarf einfaldlega að kýla“ Óvíst er hvaða afleiðingar árás íslenskra rappara á meðlim Jackass, Bam Margera, mun hafa í för með sér. 23. júní 2015 11:45
Vildi mar gera á Margera Notendur Twitter, innlendir sem erlendir, hafa gert sér mat úr slagsmálum gærkvöldsins. 21. júní 2015 20:37