Jón Þór hættur á þingi og kominn aftur í malbikið Birgir Olgeirsson skrifar 6. júlí 2015 17:42 Jón Þór Ólafsson þingmaður Pírata Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, er hættur á þingi og tekur varamaður hans Ásta Helgadóttir við í haust. „Ég er kominn aftur í malbikið,“ segir Jón Þór sem starfaði lengi á malbikunarstöð áður en hann tók sæti á Alþingi. „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa. Ég er í malbikunarstöðinni sjálfri og mitt starf er bara sjálfvirkt þannig að hausinn á mér er alveg út af fyrir mig,“ segir Jón Þór í samtali við Vísi sem á von á því að margar hugmyndir eigi eftir að kvikna í malbikunarstöðinni sem fara mögulega í framkvæmd í haust.Sjá einnig: Hættir á þingi fyrir meiri ró „Eitt verkefnið sem þarf að fara að setja í gang er að finna allar mögulegar og ómögulegar leiðir til að fá fólk á kjörstað og vera tilbúinn með það,“ segir Jón Þór. Væntanlega á Jón Þór sér stuðningsfólk sem sér á eftir honum af þingi en hann gerir ráð fyrir að það sýni þessari ákvörðun hans skilning. „Ég held að fólk skilji það og ég á eftir að skrifa grein þar sem ég tek þetta allt saman. Málið er þannig með mig að ég þekki mína styrkleika ágætlega. Og það sem hefur skilað árangri hjá mér að finna verkefni sem mér finnst stragetísk hverju sinni. Aðstoða við að gera þau sjálfbær, þá er ég í fjórða til fimmta gír. Um leið og þau eru orðin sjálfbær og ég ekki lengur nauðsynlegur þá dett ég niður um gíra. Þá er bara miklu betur að fá mig í eitthvað verkefni þar sem ég er nauðsynlegur að vera partur af því að hrinda því í framkvæmd og gera það sjálfbært.“ Alþingi Tengdar fréttir Endurnýjun hjá þingflokki Pírata Jón Þór Ólafsson hættir á miðju kjörtímabili. Helgi Hrafn og Birgitta munu ekki gefa kost á sér í næstu þingkosningnum. 30. maí 2014 13:53 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira
Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, er hættur á þingi og tekur varamaður hans Ásta Helgadóttir við í haust. „Ég er kominn aftur í malbikið,“ segir Jón Þór sem starfaði lengi á malbikunarstöð áður en hann tók sæti á Alþingi. „Ég sleppi ekki þessu djobbi. Hér er hægt að hugsa. Ég er í malbikunarstöðinni sjálfri og mitt starf er bara sjálfvirkt þannig að hausinn á mér er alveg út af fyrir mig,“ segir Jón Þór í samtali við Vísi sem á von á því að margar hugmyndir eigi eftir að kvikna í malbikunarstöðinni sem fara mögulega í framkvæmd í haust.Sjá einnig: Hættir á þingi fyrir meiri ró „Eitt verkefnið sem þarf að fara að setja í gang er að finna allar mögulegar og ómögulegar leiðir til að fá fólk á kjörstað og vera tilbúinn með það,“ segir Jón Þór. Væntanlega á Jón Þór sér stuðningsfólk sem sér á eftir honum af þingi en hann gerir ráð fyrir að það sýni þessari ákvörðun hans skilning. „Ég held að fólk skilji það og ég á eftir að skrifa grein þar sem ég tek þetta allt saman. Málið er þannig með mig að ég þekki mína styrkleika ágætlega. Og það sem hefur skilað árangri hjá mér að finna verkefni sem mér finnst stragetísk hverju sinni. Aðstoða við að gera þau sjálfbær, þá er ég í fjórða til fimmta gír. Um leið og þau eru orðin sjálfbær og ég ekki lengur nauðsynlegur þá dett ég niður um gíra. Þá er bara miklu betur að fá mig í eitthvað verkefni þar sem ég er nauðsynlegur að vera partur af því að hrinda því í framkvæmd og gera það sjálfbært.“
Alþingi Tengdar fréttir Endurnýjun hjá þingflokki Pírata Jón Þór Ólafsson hættir á miðju kjörtímabili. Helgi Hrafn og Birgitta munu ekki gefa kost á sér í næstu þingkosningnum. 30. maí 2014 13:53 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Fleiri fréttir Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Sjá meira
Endurnýjun hjá þingflokki Pírata Jón Þór Ólafsson hættir á miðju kjörtímabili. Helgi Hrafn og Birgitta munu ekki gefa kost á sér í næstu þingkosningnum. 30. maí 2014 13:53