Endurnýjun hjá þingflokki Pírata Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. maí 2014 13:53 Jón Þór Ólafsson mun stíga til hliðar að ári liðnu. Jón Þór Ólafsson Pírati ætlar að hætta þingmennsku að ári liðnu. Ásta Helgadóttir sem skipaði annað sæti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir síðustu þingkosningar mun taka sæti á Alþingi í hans stað. Aðrir þingmenn Pírata, Helgi Hrafn Gunnarsson og Birgitta Jónsdóttir, munu ekki bjóða sig fram aftur að þessu kjörtímabili liðnu og því er ljóst að mikil endurnýjun verður á þingflokki Pírata á næstu árum. Birgitta fer ekki fram því hún er þeirrar skoðunar að þingmenn eigi ekki að sitja lengur en átta ár. „Ég er henni sammála því menn verða óskaplega fastsetnir eftir átta ár á þingi; það sér maður skýrt á Alþingi hjá þingmönnum með langan starfsaldur," sagði Jón Þór við Fréttablaðið, sem kveðst aðeins á þingi til að ná fram markmiðum Pírata. Jón Þór segir í samtali við Vísi að mikilvægt sé að glata ekki allri reynslu úr þingflokknum þegar til næstu alþingiskosninga kemur og er það meðal ástæðna þess að Ásta Helgadóttir kemur inn á miðju kjörtímabili. „Ásta er náttúrulega ung en hefur nú tvö ár til að sanna sig,“ segir Jón Þór kíminn. Hann segir styrkleika sína, sem felast meðal annars í því að kortleggja „hvar valdið liggur“ í íslenskum stjórnmálum, hafa nýst vel á þeim tíma sem hann hefur setið á þingi. Hann býst við því að fara að starfa aftur við malbikun að þingstörfum loknum. „Það er góður staður til að hugsa á,“ segir Jón. Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Jón Þór Ólafsson Pírati ætlar að hætta þingmennsku að ári liðnu. Ásta Helgadóttir sem skipaði annað sæti flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður fyrir síðustu þingkosningar mun taka sæti á Alþingi í hans stað. Aðrir þingmenn Pírata, Helgi Hrafn Gunnarsson og Birgitta Jónsdóttir, munu ekki bjóða sig fram aftur að þessu kjörtímabili liðnu og því er ljóst að mikil endurnýjun verður á þingflokki Pírata á næstu árum. Birgitta fer ekki fram því hún er þeirrar skoðunar að þingmenn eigi ekki að sitja lengur en átta ár. „Ég er henni sammála því menn verða óskaplega fastsetnir eftir átta ár á þingi; það sér maður skýrt á Alþingi hjá þingmönnum með langan starfsaldur," sagði Jón Þór við Fréttablaðið, sem kveðst aðeins á þingi til að ná fram markmiðum Pírata. Jón Þór segir í samtali við Vísi að mikilvægt sé að glata ekki allri reynslu úr þingflokknum þegar til næstu alþingiskosninga kemur og er það meðal ástæðna þess að Ásta Helgadóttir kemur inn á miðju kjörtímabili. „Ásta er náttúrulega ung en hefur nú tvö ár til að sanna sig,“ segir Jón Þór kíminn. Hann segir styrkleika sína, sem felast meðal annars í því að kortleggja „hvar valdið liggur“ í íslenskum stjórnmálum, hafa nýst vel á þeim tíma sem hann hefur setið á þingi. Hann býst við því að fara að starfa aftur við malbikun að þingstörfum loknum. „Það er góður staður til að hugsa á,“ segir Jón.
Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum