Lækningaforstjóri Landspítalans: Ástandið ógnar öryggi sjúkling Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 4. nóvember 2015 19:50 „Núverandi ástand ógnar öryggi sjúklinga“, segir Ólafur Baldursson lækningaforstjóri Landspítalans og segir liggja á að að byggja nýjan spítala. Hann segir að það sé alvarlegt mál að afvegaleiða umræðuna um byggingu spítala sem snúist í raun um öryggi sjúklinga og byggja það á skýrslu sem sé í besta falli ónákvæm. Lagt er til að framkvæmdum við nýjan Landspítala verði frestað um 2-3 ár og honum fundinn annar staður, í nýrri skýrslu rannsóknarstofnunar atvinnulífsins sem kynnt var á morgunverðarfundi SA í morgun. Skýrsluhöfundar telja að það sé síst dýrara að finna spítalanum annan stað og vegna efnahagsástandsins væri hagkvæmt að fresta þensluvaldandi framkvæmdum.Tækifæri til að sýna aðhald Gunnar Alexander Ólafsson heilsuhagfræðingur segir að með því að breyta staðarvali, losni um lóðir í Fossvogi, við Hringbraut og á Landakoti. Ef spítalinn verði byggður á stað þar sem hægt verði að hafa byggingarnar hærri, lækki það byggingakostnað enn frekar. Gunnar Alexander er einnig gagnrýninn á þær fyrirætlanir að hefja framkvæmdir á Hringbrautinni á því að reisa nýtt sjúkrahótel við Hringbraut en það á að kosta tvo milljarða. Það sé til einkarekið sjúkrahótel sem sé ekki fullnýtt. Þá sé staðan í efnahagsmálum alvarleg og þetta sé kjörið tækifæri til að sýna aðhald í ríkisfjármálum. „Við sem höfum unnið hér við að reka spítalann á horriminni í gegnum kreppu, hljótum að spyrja hvort nú sé ekki tími til að sækja fram,” segir Ólafur Baldursson. „Eða hvort öryggi sjúklinga sé einfaldlega aldrei á dagskrá, hvort sem það er kreppa eða þensla.” Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Fleiri fréttir Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Sjá meira
„Núverandi ástand ógnar öryggi sjúklinga“, segir Ólafur Baldursson lækningaforstjóri Landspítalans og segir liggja á að að byggja nýjan spítala. Hann segir að það sé alvarlegt mál að afvegaleiða umræðuna um byggingu spítala sem snúist í raun um öryggi sjúklinga og byggja það á skýrslu sem sé í besta falli ónákvæm. Lagt er til að framkvæmdum við nýjan Landspítala verði frestað um 2-3 ár og honum fundinn annar staður, í nýrri skýrslu rannsóknarstofnunar atvinnulífsins sem kynnt var á morgunverðarfundi SA í morgun. Skýrsluhöfundar telja að það sé síst dýrara að finna spítalanum annan stað og vegna efnahagsástandsins væri hagkvæmt að fresta þensluvaldandi framkvæmdum.Tækifæri til að sýna aðhald Gunnar Alexander Ólafsson heilsuhagfræðingur segir að með því að breyta staðarvali, losni um lóðir í Fossvogi, við Hringbraut og á Landakoti. Ef spítalinn verði byggður á stað þar sem hægt verði að hafa byggingarnar hærri, lækki það byggingakostnað enn frekar. Gunnar Alexander er einnig gagnrýninn á þær fyrirætlanir að hefja framkvæmdir á Hringbrautinni á því að reisa nýtt sjúkrahótel við Hringbraut en það á að kosta tvo milljarða. Það sé til einkarekið sjúkrahótel sem sé ekki fullnýtt. Þá sé staðan í efnahagsmálum alvarleg og þetta sé kjörið tækifæri til að sýna aðhald í ríkisfjármálum. „Við sem höfum unnið hér við að reka spítalann á horriminni í gegnum kreppu, hljótum að spyrja hvort nú sé ekki tími til að sækja fram,” segir Ólafur Baldursson. „Eða hvort öryggi sjúklinga sé einfaldlega aldrei á dagskrá, hvort sem það er kreppa eða þensla.”
Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Fleiri fréttir Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Sjá meira