Stórveldin funda vegna Sýrlands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. október 2015 12:29 John Kerry og Sergeiy Lavrov funda með fulltruúm Íran og Tyrklands. Vísir/Getty Í fyrsta sinn munu fulltrúar þeirra ríkja sem styðja þá hópa sem takast á í Sýrlandi hittast og funda vegna átakana þar í landi. Fundurinn fer fram í Vínarborg í Austurríki og hefst í dag. Búist er við að fundurinn muni snúast um að blokkirnar tvær, sú sem er leidd af Bandaríkjunum og sú sem er leidd af Rússum, muni reyna að færast nær einhverskonar lausn á átökunum í Sýrlandi sem geisað hafa í fjögur ár. Bandaríkin, Tyrkland, Sádí-Arabía og aðrir bandamenn þeirra hafa beitt sér fyrir því að Bashar al-Assad stigi til hliðar sem forseti Sýrlands. Assad nýtur stuðnings Rússlands og Íran og í fyrsta sinn munu fulltrúar allra þessara ríkja og fleiri til setjast niður til þess að ræða málin. Alls munu fulltrúar frá Bandaríkjun, Rússlandi, Sýrlandi, Íran, Tyrklandi, Þýskalandi, Egyptalandi, Líbabon, Írak, Katar, Óman, Jórdaníu og Kína auk fulltra frá Evrópusambandinu sitja fundinn. Ekki er búist við að mikill árangur náist á fundinum en í samtali við BBC sagði vestrænn diplómati að ef einungis tækist að koma í veg fyrir að fulltrúar andstæðra sjónarmiða gengu út myndi það flokkast sem árangursríkur fundur. Tengdar fréttir Aukin áhersla á frið og uppreisnarhópa Bandaríkjamenn segjast ætla að auka áhersluna á friðsamlega lausn á stríðinu í Sýrlandi um leið og þeir hafa lýst því yfir að stuðningur við hófsöm uppreisnaröfl í landinu verði einnig aukinn. 29. október 2015 08:19 Þúsundir Sýrlendinga á flótta undan sókn Assad Minnst 70 þúsund Sýrlendingar hafa nú flúið heimili sín undan sókn stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra. 19. október 2015 13:00 Utanríkisráðherra Íran tekur þátt í friðarviðræðum Mohammad Javad Zarif mun taka þátt í fjölþjóða viðræðum þar sem markmiðið er að finna lausn á stöðu mála í Sýrlandi. 28. október 2015 23:58 Sagðir stórgræða á olíusölu Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi reynt að tortíma olíuframleiðslu ISIS græða samtökin gífurlega. 23. október 2015 14:15 Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30 Assad skýtur óvænt upp kollinum í Moskvu Í fyrsta sinn sem forsetinn yfirgefur Sýrland frá því að borgarastyrjöldin hófst. 21. október 2015 10:15 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Sjá meira
Í fyrsta sinn munu fulltrúar þeirra ríkja sem styðja þá hópa sem takast á í Sýrlandi hittast og funda vegna átakana þar í landi. Fundurinn fer fram í Vínarborg í Austurríki og hefst í dag. Búist er við að fundurinn muni snúast um að blokkirnar tvær, sú sem er leidd af Bandaríkjunum og sú sem er leidd af Rússum, muni reyna að færast nær einhverskonar lausn á átökunum í Sýrlandi sem geisað hafa í fjögur ár. Bandaríkin, Tyrkland, Sádí-Arabía og aðrir bandamenn þeirra hafa beitt sér fyrir því að Bashar al-Assad stigi til hliðar sem forseti Sýrlands. Assad nýtur stuðnings Rússlands og Íran og í fyrsta sinn munu fulltrúar allra þessara ríkja og fleiri til setjast niður til þess að ræða málin. Alls munu fulltrúar frá Bandaríkjun, Rússlandi, Sýrlandi, Íran, Tyrklandi, Þýskalandi, Egyptalandi, Líbabon, Írak, Katar, Óman, Jórdaníu og Kína auk fulltra frá Evrópusambandinu sitja fundinn. Ekki er búist við að mikill árangur náist á fundinum en í samtali við BBC sagði vestrænn diplómati að ef einungis tækist að koma í veg fyrir að fulltrúar andstæðra sjónarmiða gengu út myndi það flokkast sem árangursríkur fundur.
Tengdar fréttir Aukin áhersla á frið og uppreisnarhópa Bandaríkjamenn segjast ætla að auka áhersluna á friðsamlega lausn á stríðinu í Sýrlandi um leið og þeir hafa lýst því yfir að stuðningur við hófsöm uppreisnaröfl í landinu verði einnig aukinn. 29. október 2015 08:19 Þúsundir Sýrlendinga á flótta undan sókn Assad Minnst 70 þúsund Sýrlendingar hafa nú flúið heimili sín undan sókn stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra. 19. október 2015 13:00 Utanríkisráðherra Íran tekur þátt í friðarviðræðum Mohammad Javad Zarif mun taka þátt í fjölþjóða viðræðum þar sem markmiðið er að finna lausn á stöðu mála í Sýrlandi. 28. október 2015 23:58 Sagðir stórgræða á olíusölu Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi reynt að tortíma olíuframleiðslu ISIS græða samtökin gífurlega. 23. október 2015 14:15 Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30 Assad skýtur óvænt upp kollinum í Moskvu Í fyrsta sinn sem forsetinn yfirgefur Sýrland frá því að borgarastyrjöldin hófst. 21. október 2015 10:15 Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fleiri fréttir Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Sjá meira
Aukin áhersla á frið og uppreisnarhópa Bandaríkjamenn segjast ætla að auka áhersluna á friðsamlega lausn á stríðinu í Sýrlandi um leið og þeir hafa lýst því yfir að stuðningur við hófsöm uppreisnaröfl í landinu verði einnig aukinn. 29. október 2015 08:19
Þúsundir Sýrlendinga á flótta undan sókn Assad Minnst 70 þúsund Sýrlendingar hafa nú flúið heimili sín undan sókn stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra. 19. október 2015 13:00
Utanríkisráðherra Íran tekur þátt í friðarviðræðum Mohammad Javad Zarif mun taka þátt í fjölþjóða viðræðum þar sem markmiðið er að finna lausn á stöðu mála í Sýrlandi. 28. október 2015 23:58
Sagðir stórgræða á olíusölu Þrátt fyrir að Bandaríkin hafi reynt að tortíma olíuframleiðslu ISIS græða samtökin gífurlega. 23. október 2015 14:15
Yfirráðasvæði ISIS hefur stækkað Meðan sýrlenski herinn, með stuðningi Rússa og Íran, berst við uppreisnarmenn, hafa ISIS tekið fjölda þorpa í Sýrlandi. 27. október 2015 14:30
Assad skýtur óvænt upp kollinum í Moskvu Í fyrsta sinn sem forsetinn yfirgefur Sýrland frá því að borgarastyrjöldin hófst. 21. október 2015 10:15