Nautakjötið að klárast: „Við erum búnir með okkar“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. maí 2015 10:27 Neytendur þurfa fljótlega að velja sér annað kjöt en nautakjöt á grillið. Vísir/Getty Images Nautakjötsbyrgðir Norðlenska eru á þrotum. Verið er að pakka síðustu nautakjötsvörunum frá fyrirtækinu í vikunni. Ekki hefur verið slátrað í þrjár vikur og ófyrirséð er hvenær slátrað verður að nýju. Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, segir stöðuna erfiða. „Það hefur verið neyðarslátrun á svíni því að þau vaxa svo hratt en því er ekki til að dreifa í nautinu,“ segir hann. „Við erum búnir með okkar.“ Hann segist telja að staðan sé svipuð hjá öðrum kjötvinnslum á landinu; birgðirnar séu að klárast eða þegar búnar. „Það er svo heldur ekki verið að flytja það inn því að dýralæknar þurfa að stimpla það sem er flutt inn,“ segir hann. „Þetta ferska kjöt í búðunum dettur fyrst út,“ segir Sigmundur sem segir að hamborgarastaðir hafi byrgt sig upp af borgurum. „Það eru nokkrir dagar eða vikur þar til hjólin fara að snúast aftur í nautakjöti.“ Sigmundur segir að Norðlenska hafi átt nokkur tonn af frosnu nautakjöti sem nú sé búið. „Við áttum nokkur tugi tonna í frosti sem eru að megninu til farin út. Menn safna að sér birgðum fyrir sumarið því það er nú vinsælasti grillmaturinn, hamborgarinn, sem er úr nautahakki,“ segir hann. Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira
Nautakjötsbyrgðir Norðlenska eru á þrotum. Verið er að pakka síðustu nautakjötsvörunum frá fyrirtækinu í vikunni. Ekki hefur verið slátrað í þrjár vikur og ófyrirséð er hvenær slátrað verður að nýju. Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, segir stöðuna erfiða. „Það hefur verið neyðarslátrun á svíni því að þau vaxa svo hratt en því er ekki til að dreifa í nautinu,“ segir hann. „Við erum búnir með okkar.“ Hann segist telja að staðan sé svipuð hjá öðrum kjötvinnslum á landinu; birgðirnar séu að klárast eða þegar búnar. „Það er svo heldur ekki verið að flytja það inn því að dýralæknar þurfa að stimpla það sem er flutt inn,“ segir hann. „Þetta ferska kjöt í búðunum dettur fyrst út,“ segir Sigmundur sem segir að hamborgarastaðir hafi byrgt sig upp af borgurum. „Það eru nokkrir dagar eða vikur þar til hjólin fara að snúast aftur í nautakjöti.“ Sigmundur segir að Norðlenska hafi átt nokkur tonn af frosnu nautakjöti sem nú sé búið. „Við áttum nokkur tugi tonna í frosti sem eru að megninu til farin út. Menn safna að sér birgðum fyrir sumarið því það er nú vinsælasti grillmaturinn, hamborgarinn, sem er úr nautahakki,“ segir hann.
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Sjá meira