Fatlaðir starfsmenn sem Strætó rak skoða réttarstöðu sína Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 27. janúar 2015 19:04 Einstæð móðir sem bundin er við hjólastól segist ekki reikna með að fá aðra vinnu eftir að Strætó sagði henni upp. Vísir/Stefán Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir, einstæð móðir sem er bundin við hjólastól, segist ekki reikna með að fá aðra vinnu eftir að Strætó sagði henni upp eftir átta ára starf. Í sama streng tekur Ingi Steinn Gunnarsson sem hafði unnið þar í áratugi. Þau skoða nú hvort hægt sé að höfða mál gegn fyrirtækinu. Ágústa segir að starfsfólkinu hafi verið sópað út eins og hverju öðru rusli og með því áratuga þekkingu og reynslu. Hún segir að uppsögnin hafi verið eins og kjaftshögg, hana muni um tekjurnar og vinnan hafi skipt hana máli félagslega. Hún geti ekki hlaupið í aðra vinnu. Í sama streng tekur Ingi Steinn sem reiknar ekki með því að fá neitt annað að gera. Hann segir að eftir því sem lengri tími líði frá uppsögninni, sannfærist hann meira um að þetta hafi verið aðför að starfsfólkinu enda þurfi þjónustuverið að starfa eins og venjulega. Þau skoða nú réttarstöðu sína ásamt með starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og útiloka ekki málshöfðun gegn fyrirtækinu. Tengdar fréttir Skilin ein eftir af Ferðaþjónustu fatlaðra þrátt fyrir skýr fyrirmæli um annað "Það verður einhver að taka á móti henni,“ segir móðir stúlkunnar sem er ósátt við Ferðaþjónustu fatlaðra 22. janúar 2015 14:14 Móðir fjölfatlaðs manns segir ástandið lífshættulegt Hildur Sólveig Sigurðardóttir segir réttindagæslumenn ekki beita sér í málum er tengjast ferðaþjónustu fatlaðra. 12. janúar 2015 16:18 Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50 Sjö bílstjórar hafa látið af störfum vegna ástandsins Mikil óánægja hefur verið með breytt akstursfyrirkomulag hjá Ferðaþjónustu fatlaðra. Formaður stjórnar Strætó segir verið að vinna í að bæta þjónustuna sem batni dag frá degi. Bílstjórar hafa sagt upp störfum. 16. janúar 2015 07:00 Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48 Öryrkjar mótmæla takmörkuðum ferðum með ferðaþjónustu Stekkjastaur kemst ekki til byggða þar sem hann er búinn með ferðirnar sínar. 23. desember 2014 11:06 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Sjá meira
Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir, einstæð móðir sem er bundin við hjólastól, segist ekki reikna með að fá aðra vinnu eftir að Strætó sagði henni upp eftir átta ára starf. Í sama streng tekur Ingi Steinn Gunnarsson sem hafði unnið þar í áratugi. Þau skoða nú hvort hægt sé að höfða mál gegn fyrirtækinu. Ágústa segir að starfsfólkinu hafi verið sópað út eins og hverju öðru rusli og með því áratuga þekkingu og reynslu. Hún segir að uppsögnin hafi verið eins og kjaftshögg, hana muni um tekjurnar og vinnan hafi skipt hana máli félagslega. Hún geti ekki hlaupið í aðra vinnu. Í sama streng tekur Ingi Steinn sem reiknar ekki með því að fá neitt annað að gera. Hann segir að eftir því sem lengri tími líði frá uppsögninni, sannfærist hann meira um að þetta hafi verið aðför að starfsfólkinu enda þurfi þjónustuverið að starfa eins og venjulega. Þau skoða nú réttarstöðu sína ásamt með starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og útiloka ekki málshöfðun gegn fyrirtækinu.
Tengdar fréttir Skilin ein eftir af Ferðaþjónustu fatlaðra þrátt fyrir skýr fyrirmæli um annað "Það verður einhver að taka á móti henni,“ segir móðir stúlkunnar sem er ósátt við Ferðaþjónustu fatlaðra 22. janúar 2015 14:14 Móðir fjölfatlaðs manns segir ástandið lífshættulegt Hildur Sólveig Sigurðardóttir segir réttindagæslumenn ekki beita sér í málum er tengjast ferðaþjónustu fatlaðra. 12. janúar 2015 16:18 Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50 Sjö bílstjórar hafa látið af störfum vegna ástandsins Mikil óánægja hefur verið með breytt akstursfyrirkomulag hjá Ferðaþjónustu fatlaðra. Formaður stjórnar Strætó segir verið að vinna í að bæta þjónustuna sem batni dag frá degi. Bílstjórar hafa sagt upp störfum. 16. janúar 2015 07:00 Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48 Öryrkjar mótmæla takmörkuðum ferðum með ferðaþjónustu Stekkjastaur kemst ekki til byggða þar sem hann er búinn með ferðirnar sínar. 23. desember 2014 11:06 Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Innlent Fleiri fréttir Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Sjá meira
Skilin ein eftir af Ferðaþjónustu fatlaðra þrátt fyrir skýr fyrirmæli um annað "Það verður einhver að taka á móti henni,“ segir móðir stúlkunnar sem er ósátt við Ferðaþjónustu fatlaðra 22. janúar 2015 14:14
Móðir fjölfatlaðs manns segir ástandið lífshættulegt Hildur Sólveig Sigurðardóttir segir réttindagæslumenn ekki beita sér í málum er tengjast ferðaþjónustu fatlaðra. 12. janúar 2015 16:18
Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50
Sjö bílstjórar hafa látið af störfum vegna ástandsins Mikil óánægja hefur verið með breytt akstursfyrirkomulag hjá Ferðaþjónustu fatlaðra. Formaður stjórnar Strætó segir verið að vinna í að bæta þjónustuna sem batni dag frá degi. Bílstjórar hafa sagt upp störfum. 16. janúar 2015 07:00
Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48
Öryrkjar mótmæla takmörkuðum ferðum með ferðaþjónustu Stekkjastaur kemst ekki til byggða þar sem hann er búinn með ferðirnar sínar. 23. desember 2014 11:06