Fatlaðir starfsmenn sem Strætó rak skoða réttarstöðu sína Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 27. janúar 2015 19:04 Einstæð móðir sem bundin er við hjólastól segist ekki reikna með að fá aðra vinnu eftir að Strætó sagði henni upp. Vísir/Stefán Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir, einstæð móðir sem er bundin við hjólastól, segist ekki reikna með að fá aðra vinnu eftir að Strætó sagði henni upp eftir átta ára starf. Í sama streng tekur Ingi Steinn Gunnarsson sem hafði unnið þar í áratugi. Þau skoða nú hvort hægt sé að höfða mál gegn fyrirtækinu. Ágústa segir að starfsfólkinu hafi verið sópað út eins og hverju öðru rusli og með því áratuga þekkingu og reynslu. Hún segir að uppsögnin hafi verið eins og kjaftshögg, hana muni um tekjurnar og vinnan hafi skipt hana máli félagslega. Hún geti ekki hlaupið í aðra vinnu. Í sama streng tekur Ingi Steinn sem reiknar ekki með því að fá neitt annað að gera. Hann segir að eftir því sem lengri tími líði frá uppsögninni, sannfærist hann meira um að þetta hafi verið aðför að starfsfólkinu enda þurfi þjónustuverið að starfa eins og venjulega. Þau skoða nú réttarstöðu sína ásamt með starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og útiloka ekki málshöfðun gegn fyrirtækinu. Tengdar fréttir Skilin ein eftir af Ferðaþjónustu fatlaðra þrátt fyrir skýr fyrirmæli um annað "Það verður einhver að taka á móti henni,“ segir móðir stúlkunnar sem er ósátt við Ferðaþjónustu fatlaðra 22. janúar 2015 14:14 Móðir fjölfatlaðs manns segir ástandið lífshættulegt Hildur Sólveig Sigurðardóttir segir réttindagæslumenn ekki beita sér í málum er tengjast ferðaþjónustu fatlaðra. 12. janúar 2015 16:18 Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50 Sjö bílstjórar hafa látið af störfum vegna ástandsins Mikil óánægja hefur verið með breytt akstursfyrirkomulag hjá Ferðaþjónustu fatlaðra. Formaður stjórnar Strætó segir verið að vinna í að bæta þjónustuna sem batni dag frá degi. Bílstjórar hafa sagt upp störfum. 16. janúar 2015 07:00 Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48 Öryrkjar mótmæla takmörkuðum ferðum með ferðaþjónustu Stekkjastaur kemst ekki til byggða þar sem hann er búinn með ferðirnar sínar. 23. desember 2014 11:06 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Ágústa Dröfn Guðmundsdóttir, einstæð móðir sem er bundin við hjólastól, segist ekki reikna með að fá aðra vinnu eftir að Strætó sagði henni upp eftir átta ára starf. Í sama streng tekur Ingi Steinn Gunnarsson sem hafði unnið þar í áratugi. Þau skoða nú hvort hægt sé að höfða mál gegn fyrirtækinu. Ágústa segir að starfsfólkinu hafi verið sópað út eins og hverju öðru rusli og með því áratuga þekkingu og reynslu. Hún segir að uppsögnin hafi verið eins og kjaftshögg, hana muni um tekjurnar og vinnan hafi skipt hana máli félagslega. Hún geti ekki hlaupið í aðra vinnu. Í sama streng tekur Ingi Steinn sem reiknar ekki með því að fá neitt annað að gera. Hann segir að eftir því sem lengri tími líði frá uppsögninni, sannfærist hann meira um að þetta hafi verið aðför að starfsfólkinu enda þurfi þjónustuverið að starfa eins og venjulega. Þau skoða nú réttarstöðu sína ásamt með starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og útiloka ekki málshöfðun gegn fyrirtækinu.
Tengdar fréttir Skilin ein eftir af Ferðaþjónustu fatlaðra þrátt fyrir skýr fyrirmæli um annað "Það verður einhver að taka á móti henni,“ segir móðir stúlkunnar sem er ósátt við Ferðaþjónustu fatlaðra 22. janúar 2015 14:14 Móðir fjölfatlaðs manns segir ástandið lífshættulegt Hildur Sólveig Sigurðardóttir segir réttindagæslumenn ekki beita sér í málum er tengjast ferðaþjónustu fatlaðra. 12. janúar 2015 16:18 Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50 Sjö bílstjórar hafa látið af störfum vegna ástandsins Mikil óánægja hefur verið með breytt akstursfyrirkomulag hjá Ferðaþjónustu fatlaðra. Formaður stjórnar Strætó segir verið að vinna í að bæta þjónustuna sem batni dag frá degi. Bílstjórar hafa sagt upp störfum. 16. janúar 2015 07:00 Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48 Öryrkjar mótmæla takmörkuðum ferðum með ferðaþjónustu Stekkjastaur kemst ekki til byggða þar sem hann er búinn með ferðirnar sínar. 23. desember 2014 11:06 Mest lesið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Fleiri fréttir Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Sjá meira
Skilin ein eftir af Ferðaþjónustu fatlaðra þrátt fyrir skýr fyrirmæli um annað "Það verður einhver að taka á móti henni,“ segir móðir stúlkunnar sem er ósátt við Ferðaþjónustu fatlaðra 22. janúar 2015 14:14
Móðir fjölfatlaðs manns segir ástandið lífshættulegt Hildur Sólveig Sigurðardóttir segir réttindagæslumenn ekki beita sér í málum er tengjast ferðaþjónustu fatlaðra. 12. janúar 2015 16:18
Fatlaður maður skilinn eftir af ferðaþjónustu fatlaðra Bílstjóri akstursþjónustu Strætó vildi bara aka öðrum af tveimur fötluðum bræðrum. 8. janúar 2015 14:50
Sjö bílstjórar hafa látið af störfum vegna ástandsins Mikil óánægja hefur verið með breytt akstursfyrirkomulag hjá Ferðaþjónustu fatlaðra. Formaður stjórnar Strætó segir verið að vinna í að bæta þjónustuna sem batni dag frá degi. Bílstjórar hafa sagt upp störfum. 16. janúar 2015 07:00
Gagnrýna háa verðskrá ferðaþjónustu fatlaðra í Reykjavík Átak, félag fólks með þroskahömlun, lýsir undrun sinni á nýrri gjaldskrá á ferðaþjónustu fatlaðs fólks í Reykjavík, í ályktun sem það hefur sent frá sér. 8. janúar 2015 16:48
Öryrkjar mótmæla takmörkuðum ferðum með ferðaþjónustu Stekkjastaur kemst ekki til byggða þar sem hann er búinn með ferðirnar sínar. 23. desember 2014 11:06