Hæstiréttur staðfesti fimm ára fangelsisdóm í Shaken baby-málinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. febrúar 2015 17:02 Frá aðalmeðferð málsins í héraði í fyrra. Vísir/Stefán Hæstiréttur staðfesti í dag 5 ára fangelsisdóm yfir Scott James Carcary en hann var sakfellur fyrir að hafa orðið valdur að dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar í mars 2013. Manninum er gert að greiða allan áfrýjunarkostnað vegna málsins, rúmar 2,5 milljónir króna. Ólafur Börkur Þorvaldsson, hæstaréttardómari, skilaði sératkvæði í málinu þar sem hann taldi ekki rétt að sakfella Scott með rökum ákæruvaldsins þess efnis að langlíklegast væri að hann hefði framið brotið. Því bæri að sýkna hann af sakargiftum. Scott var ákærður var fyrir stórfellda líkamsárás með því að hrista dóttur sína svo harkalega að hún hlaut blæðingu í heila sem leiddi til dauða hennar. Atvikið átti sér stað þann 17. mars 2013 þegar maðurinn var einn heima með dóttur sinni og töldu þrír sérfróðir læknar sem báru vitni fyrir dómi að stúlkan hafi látist vegna þess að hún var hrist harkalega. Tengdar fréttir Faðir barnsins dæmdur í fimm ára fangelsi Maðurinn sem ákærður var fyrir að hrista barn sitt til dauða hefur verið dæmdur í fimm ára fangelsi. Þá er honum gert að greiða móður barnsins þrjár milljónir króna. 10. apríl 2014 11:02 Farið fram á þyngri dóm í Shaken baby-málinu Scott James Carcary hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu í málinu. Hann áfrýjaði því málinu til Hæstaréttar og stendur málflutningur yfir í dag. 16. janúar 2015 10:20 „Málið er dapurlegt fyrir alla“ Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag breskan karlmann í fimm ára fangelsi fyrir að hafa valdið dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar. Þá var honum gert að greiða íslenskri móður barnsins þrjár milljónir í miskabætur. Málinu verður líklega áfrýjað. 10. apríl 2014 19:30 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag 5 ára fangelsisdóm yfir Scott James Carcary en hann var sakfellur fyrir að hafa orðið valdur að dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar í mars 2013. Manninum er gert að greiða allan áfrýjunarkostnað vegna málsins, rúmar 2,5 milljónir króna. Ólafur Börkur Þorvaldsson, hæstaréttardómari, skilaði sératkvæði í málinu þar sem hann taldi ekki rétt að sakfella Scott með rökum ákæruvaldsins þess efnis að langlíklegast væri að hann hefði framið brotið. Því bæri að sýkna hann af sakargiftum. Scott var ákærður var fyrir stórfellda líkamsárás með því að hrista dóttur sína svo harkalega að hún hlaut blæðingu í heila sem leiddi til dauða hennar. Atvikið átti sér stað þann 17. mars 2013 þegar maðurinn var einn heima með dóttur sinni og töldu þrír sérfróðir læknar sem báru vitni fyrir dómi að stúlkan hafi látist vegna þess að hún var hrist harkalega.
Tengdar fréttir Faðir barnsins dæmdur í fimm ára fangelsi Maðurinn sem ákærður var fyrir að hrista barn sitt til dauða hefur verið dæmdur í fimm ára fangelsi. Þá er honum gert að greiða móður barnsins þrjár milljónir króna. 10. apríl 2014 11:02 Farið fram á þyngri dóm í Shaken baby-málinu Scott James Carcary hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu í málinu. Hann áfrýjaði því málinu til Hæstaréttar og stendur málflutningur yfir í dag. 16. janúar 2015 10:20 „Málið er dapurlegt fyrir alla“ Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag breskan karlmann í fimm ára fangelsi fyrir að hafa valdið dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar. Þá var honum gert að greiða íslenskri móður barnsins þrjár milljónir í miskabætur. Málinu verður líklega áfrýjað. 10. apríl 2014 19:30 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Sagðir hafa stolið viðkvæmum rannsóknargögnum frá lögreglu og saksóknara Bein útsending: Staða ungs fatlaðs fólks á húsnæðis- og leigumarkaði Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Ekkert sem bendi til málþófs um veiðigjöld Þeir sem gangi inn sem páfaefni gangi út sem kardinálar Skorað á Ísraela og átök hafin milli Indlands og Pakistans Ekki hægt að renna sér í Lágafellslaug næstu vikuna Rekstur Reykjanesbæjar fram úr vonum vegna hærri útsvarstekna Veiðigjöldin enn rædd en þó ekki á dagskrá í dag Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Stútur á 106 þar sem hámarkshraði var sextíu Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Moskítóflugur muni koma til Íslands Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Fékk rætin skilaboð vegna veðmála eftir að hafa klikkað á vítum Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Álfurinn í landsliðsbúningi í ár Líflátshótanir í kjölfar veðmála og óttaslegin eftir útburð Þrír fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys við Smáralind Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Núverandi fyrirkomulag „virðist hylma yfir ábyrgð og gagnsæi“ Ítarleg skýrsla á borði ráðherra Inga skipar konu í stað karls í stjórn HMS Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Sjá meira
Faðir barnsins dæmdur í fimm ára fangelsi Maðurinn sem ákærður var fyrir að hrista barn sitt til dauða hefur verið dæmdur í fimm ára fangelsi. Þá er honum gert að greiða móður barnsins þrjár milljónir króna. 10. apríl 2014 11:02
Farið fram á þyngri dóm í Shaken baby-málinu Scott James Carcary hefur ávallt haldið fram sakleysi sínu í málinu. Hann áfrýjaði því málinu til Hæstaréttar og stendur málflutningur yfir í dag. 16. janúar 2015 10:20
„Málið er dapurlegt fyrir alla“ Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag breskan karlmann í fimm ára fangelsi fyrir að hafa valdið dauða fimm mánaða gamallar dóttur sinnar. Þá var honum gert að greiða íslenskri móður barnsins þrjár milljónir í miskabætur. Málinu verður líklega áfrýjað. 10. apríl 2014 19:30