Fimm Hollywood-pör sem við sjáum eftir Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 27. júní 2015 12:30 Það sjá eflaust margir eftir Britney Spears og Justin Timberlake Það er algengt í Hollywood að tvær stjörnur verði ástfangnar. Það sem er enn algengara eru skammlíf ástarsambönd í Hollywood. Sum pör eru þó krúttlegri en önnur og mörgum sárnar þegar fréttir berast af sambandsslitum þeirra.Britney Spears og Justin Timberlake Þau voru uppáhaldspar margra á sínum tíma. Þau kynntust árið 1990 þegar þau léku saman í barnaþætti á Disney-stöðinni en þau byrjuðu ekki saman fyrr en árið 2000. Sambandið endaði þó á slæmu nótunum þar sem Justin gaf út lagið Cry Me a River stuttu eftir sambandsslitin. Britney svaraði því seinna með laginu Everytime. Talið er að ástæða sambandsslitanna hafi verið að Britney hélt framhjá Timberlake.Freida Pinto og Dev Patel léku á mótu hvort öðru í Slumdog Millionaire.Vísir/GettyDev Patel og Freida Pinto Þetta fallega par lék hvort á móti öðru í Óskarsverðlaunamyndinni Slumdog Millionaire og þau slógu sér saman eftir upptökur á myndinni. Margir gagnrýndu sambandið þar sem Freida er fjórum árum eldri og var rísandi stjarna. En það er engum blöðum um það að fletta að þau hafi verið einstaklega heillandi par og fólk byrjaði að elska þau saman. Þau náðu að halda sambandinu úr sviðsljósinu öll sex árin sem þau voru saman. Sambandið endaði í góðu og þau eru góðir vinir enn í dag.Tim Burton og Helena Bonham-Carter voru saman í tíu ár.Vísir/GettyTim Burton og Helena Bonham-Carter Sérkennilegasta og skemmtilegasta parið í Hollywood var saman í tíu ár. Þau unnu mikið saman og áttu meðal annars saman tvö börn. Það kom flestum mikið á óvart þegar þau ákváðu að slíta samvistum enda líta þau út fyrir að vera fullkomin fyrir hvort annað. Jennifer Aniston og Brad Pitt Þótt liðin séu þó nokkur ár frá skilnaði Brads og Jennifer þá er fólk enn miður sín yfir slitunum. Þau voru hvort í sínu lagi stærstu leikararnir í Hollywood og saman voru þau eitt öflugasta afl í leikaraheiminum. Brad sótti um skilnað eftir fimm ára hjónaband en hann hafði þá verið byrjaður að hitta leikkonuna Angelinu Jolie á meðan þau léku saman í kvikmyndinni Mr. & Mrs. Smith. Seal og Heidi Klum voru gift í átta ár.Vísir/GettyHeidi Klum og Seal Þau kynntust árið 2004 þegar hún var ólétt að barni úr fyrra sambandi sem Seal ættleiddi síðar. Hjónaband þeirra entist í 8 ár og þau eiga saman 3 börn. Það kom öllum að óvörum þegar þau ákváðu að skilja árið 2012 þar sem þau litu alltaf út fyrir að vera yfir sig ástfangin. Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Klum keypti hús handa fyrrum tengdamóður sinni Heidi Klum og fyrrum kærasti hennar, Martin Kirsten, hættu saman í janúar en Klum ákvað engu að síður að fjárfesta í húsnæði handa móður hans á dögunum. 19. maí 2014 23:00 Jennifer Aniston tjáir sig um skilnaðinn við Brad Pitt "Við Brad höfum skipst á kveðjum og þannig, en við tölumst ekki við reglulega. Ég meina, ert þú í miklu sambandi við þína fyrrverandi konu?“ 5. janúar 2015 19:00 Britney Spears hefur náð sér af ökklameiðslunum Söngkonan þurfti að aflýsa tónleikum sökum meiðsla sem hún varð fyrir á tónleikum í Las Vegas. 8. maí 2015 14:30 Verður næsta Bond-stúlka indversk? Leikkonan Freida Pinto, sem sló í gegn í kvikmyndinni, Viltu vinna milljarð, hefur verið orðuð í hlutverk Bond stúlkunnar í nýjustu James Bond myndinni sem óskarsverðlaunaleikstjórinn Sam Mendes leikstýrir. 1. apríl 2010 18:53 Skilnaðir ársins: Ástin dó árið 2014 Mörg stjörnupörin fóru í sitthvora áttina á árinu sem er að líða. 30. desember 2014 14:00 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Það er algengt í Hollywood að tvær stjörnur verði ástfangnar. Það sem er enn algengara eru skammlíf ástarsambönd í Hollywood. Sum pör eru þó krúttlegri en önnur og mörgum sárnar þegar fréttir berast af sambandsslitum þeirra.Britney Spears og Justin Timberlake Þau voru uppáhaldspar margra á sínum tíma. Þau kynntust árið 1990 þegar þau léku saman í barnaþætti á Disney-stöðinni en þau byrjuðu ekki saman fyrr en árið 2000. Sambandið endaði þó á slæmu nótunum þar sem Justin gaf út lagið Cry Me a River stuttu eftir sambandsslitin. Britney svaraði því seinna með laginu Everytime. Talið er að ástæða sambandsslitanna hafi verið að Britney hélt framhjá Timberlake.Freida Pinto og Dev Patel léku á mótu hvort öðru í Slumdog Millionaire.Vísir/GettyDev Patel og Freida Pinto Þetta fallega par lék hvort á móti öðru í Óskarsverðlaunamyndinni Slumdog Millionaire og þau slógu sér saman eftir upptökur á myndinni. Margir gagnrýndu sambandið þar sem Freida er fjórum árum eldri og var rísandi stjarna. En það er engum blöðum um það að fletta að þau hafi verið einstaklega heillandi par og fólk byrjaði að elska þau saman. Þau náðu að halda sambandinu úr sviðsljósinu öll sex árin sem þau voru saman. Sambandið endaði í góðu og þau eru góðir vinir enn í dag.Tim Burton og Helena Bonham-Carter voru saman í tíu ár.Vísir/GettyTim Burton og Helena Bonham-Carter Sérkennilegasta og skemmtilegasta parið í Hollywood var saman í tíu ár. Þau unnu mikið saman og áttu meðal annars saman tvö börn. Það kom flestum mikið á óvart þegar þau ákváðu að slíta samvistum enda líta þau út fyrir að vera fullkomin fyrir hvort annað. Jennifer Aniston og Brad Pitt Þótt liðin séu þó nokkur ár frá skilnaði Brads og Jennifer þá er fólk enn miður sín yfir slitunum. Þau voru hvort í sínu lagi stærstu leikararnir í Hollywood og saman voru þau eitt öflugasta afl í leikaraheiminum. Brad sótti um skilnað eftir fimm ára hjónaband en hann hafði þá verið byrjaður að hitta leikkonuna Angelinu Jolie á meðan þau léku saman í kvikmyndinni Mr. & Mrs. Smith. Seal og Heidi Klum voru gift í átta ár.Vísir/GettyHeidi Klum og Seal Þau kynntust árið 2004 þegar hún var ólétt að barni úr fyrra sambandi sem Seal ættleiddi síðar. Hjónaband þeirra entist í 8 ár og þau eiga saman 3 börn. Það kom öllum að óvörum þegar þau ákváðu að skilja árið 2012 þar sem þau litu alltaf út fyrir að vera yfir sig ástfangin.
Skilnaður Angelinu Jolie og Brad Pitt Tengdar fréttir Klum keypti hús handa fyrrum tengdamóður sinni Heidi Klum og fyrrum kærasti hennar, Martin Kirsten, hættu saman í janúar en Klum ákvað engu að síður að fjárfesta í húsnæði handa móður hans á dögunum. 19. maí 2014 23:00 Jennifer Aniston tjáir sig um skilnaðinn við Brad Pitt "Við Brad höfum skipst á kveðjum og þannig, en við tölumst ekki við reglulega. Ég meina, ert þú í miklu sambandi við þína fyrrverandi konu?“ 5. janúar 2015 19:00 Britney Spears hefur náð sér af ökklameiðslunum Söngkonan þurfti að aflýsa tónleikum sökum meiðsla sem hún varð fyrir á tónleikum í Las Vegas. 8. maí 2015 14:30 Verður næsta Bond-stúlka indversk? Leikkonan Freida Pinto, sem sló í gegn í kvikmyndinni, Viltu vinna milljarð, hefur verið orðuð í hlutverk Bond stúlkunnar í nýjustu James Bond myndinni sem óskarsverðlaunaleikstjórinn Sam Mendes leikstýrir. 1. apríl 2010 18:53 Skilnaðir ársins: Ástin dó árið 2014 Mörg stjörnupörin fóru í sitthvora áttina á árinu sem er að líða. 30. desember 2014 14:00 Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Klum keypti hús handa fyrrum tengdamóður sinni Heidi Klum og fyrrum kærasti hennar, Martin Kirsten, hættu saman í janúar en Klum ákvað engu að síður að fjárfesta í húsnæði handa móður hans á dögunum. 19. maí 2014 23:00
Jennifer Aniston tjáir sig um skilnaðinn við Brad Pitt "Við Brad höfum skipst á kveðjum og þannig, en við tölumst ekki við reglulega. Ég meina, ert þú í miklu sambandi við þína fyrrverandi konu?“ 5. janúar 2015 19:00
Britney Spears hefur náð sér af ökklameiðslunum Söngkonan þurfti að aflýsa tónleikum sökum meiðsla sem hún varð fyrir á tónleikum í Las Vegas. 8. maí 2015 14:30
Verður næsta Bond-stúlka indversk? Leikkonan Freida Pinto, sem sló í gegn í kvikmyndinni, Viltu vinna milljarð, hefur verið orðuð í hlutverk Bond stúlkunnar í nýjustu James Bond myndinni sem óskarsverðlaunaleikstjórinn Sam Mendes leikstýrir. 1. apríl 2010 18:53
Skilnaðir ársins: Ástin dó árið 2014 Mörg stjörnupörin fóru í sitthvora áttina á árinu sem er að líða. 30. desember 2014 14:00