50 Cent vill græða peninga með Zayn Malik Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 22. júní 2015 10:30 50 Cent hefur farnast afar vel en hann steig fram á sjónarsviðið árið 1998. Vísir/Getty Rapparann 50 Cent langar til þess að búa til tónlist með Zayn Malik, sem er best þekktur fyrir að hafa verið meðlimur í strákabandinu One Direction. Malik yfirgaf bandið í mars síðastliðnum og hefur frá brotthvarfinu úr sveitinni verið á samningi hjá Simon Cowell, en One Direction risu til frægðar og frama eftir þátttöku í sjöundu seríu af raunveruleikaþættinum X Factor þar sem Cowell er einmitt dómari. 50 Cent sagði í viðtali við dagblaðið Daily Newspapper að hann hefði áhuga á því að vinna með Malik og héldi að þeir gætu báðir hagnast umtalsvert á samstarfinu; einnig teldi hann mikilvægt fyrir Malik að vinna með réttum framleiðendum og listamönnum en Malik hyggur nú á sólóferil og er sagður vinna með framleiðandum Naughty Boy og 50 Cent vill sjá hann færa sig yfir í rappið. 50 Cent hefur hagnast umtalsvert á síðustu árum á tónlist, ýmiss konar viðskiptum, framleiðslu og fatalínu, er einn af ríkustu tónlistarmönnum Bandaríkjanna og er á lista Forbes metinn á 101 milljón punda. One Direction er eitt vinsælasta strákaband heimsins í dag og gáfu þeir út fyrstu plötu sína, Up All Night, árið 2011 og hafa síðan þá gefið út fjórar breiðskífur sem allar hafa átt góðu gengi að fagna. Tónlist Tengdar fréttir Og þá voru eftir fjórir Ferill strákabanda breytist þegar einn yfirgefur hópinn. 1. apríl 2015 09:00 Malik hættur í One Direction Ætla að halda áfram fjórir. 25. mars 2015 16:48 Myndband: Harry Styles grét á fyrstu tónleikum One Direction án Zayn Malik Var í sorgarklæðum þegar sveitin kom fram sem fjögurra manna band. 26. mars 2015 11:58 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Kim féll Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Rapparann 50 Cent langar til þess að búa til tónlist með Zayn Malik, sem er best þekktur fyrir að hafa verið meðlimur í strákabandinu One Direction. Malik yfirgaf bandið í mars síðastliðnum og hefur frá brotthvarfinu úr sveitinni verið á samningi hjá Simon Cowell, en One Direction risu til frægðar og frama eftir þátttöku í sjöundu seríu af raunveruleikaþættinum X Factor þar sem Cowell er einmitt dómari. 50 Cent sagði í viðtali við dagblaðið Daily Newspapper að hann hefði áhuga á því að vinna með Malik og héldi að þeir gætu báðir hagnast umtalsvert á samstarfinu; einnig teldi hann mikilvægt fyrir Malik að vinna með réttum framleiðendum og listamönnum en Malik hyggur nú á sólóferil og er sagður vinna með framleiðandum Naughty Boy og 50 Cent vill sjá hann færa sig yfir í rappið. 50 Cent hefur hagnast umtalsvert á síðustu árum á tónlist, ýmiss konar viðskiptum, framleiðslu og fatalínu, er einn af ríkustu tónlistarmönnum Bandaríkjanna og er á lista Forbes metinn á 101 milljón punda. One Direction er eitt vinsælasta strákaband heimsins í dag og gáfu þeir út fyrstu plötu sína, Up All Night, árið 2011 og hafa síðan þá gefið út fjórar breiðskífur sem allar hafa átt góðu gengi að fagna.
Tónlist Tengdar fréttir Og þá voru eftir fjórir Ferill strákabanda breytist þegar einn yfirgefur hópinn. 1. apríl 2015 09:00 Malik hættur í One Direction Ætla að halda áfram fjórir. 25. mars 2015 16:48 Myndband: Harry Styles grét á fyrstu tónleikum One Direction án Zayn Malik Var í sorgarklæðum þegar sveitin kom fram sem fjögurra manna band. 26. mars 2015 11:58 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Kim féll Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fleiri fréttir Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Sjá meira
Myndband: Harry Styles grét á fyrstu tónleikum One Direction án Zayn Malik Var í sorgarklæðum þegar sveitin kom fram sem fjögurra manna band. 26. mars 2015 11:58