Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Kjartan Atli Kjartansson skrifar 30. apríl 2015 07:30 Bræðurnir í sveitinni eru gríðarlega vinsælir víða um heim. Hér má sjá Swae Lee troða upp á Woodie-hátíðinni, sem MTV heldur. „Okkur finnst rosalega gaman að geta flutt inn sveit sem er að springa út núna og nýtur gífurlegra vinsælda á heimsvísu,“ segir Ísleifur Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu, sem flytur sveitina inn. Rae Sremmurd er ákaflega vinsæl í heimalandi sínu og víðar í heiminum. Meðlimir sveitarinnar eru bræðurnir Khalif „Swae Lee“ Brown og Aaquil „Slim Jimmy“ Brown. Þeir hafa sent frá sér tvær smáskífur sem hafa gjörsamlega slegið í gegn. Myndbandið við lagið No Type hefur til að mynda verið spilað um 190 milljón sinnum í gegnum Youtube.Hér má sjá myndbandið vinsæla, en umfjöllun heldur áfram fyrir neðan það. Lagið No Flex Zone hefur einnig notið vinsælda; verið spilað í um 100 milljónir skipta á sömu síðu. Sveitin nýtur einnig vinsælda á tónlistarveitunni Spotify, þar sem lög hennar hafa verið spiluð í tugmilljónir skipta. Breiðskífa sveitarinnar SremmLife var í efsta sæti á tveimur Bill-board-listum, á Hiphop-listanum annars vegar og RnB-listanum hins vegar. Nýjasta myndbandið sem sveitin sendi frá sér er við lagið Throw Sum Mo, en þar vinna bræðurnir með poppstjörnunnii Nicki Minaj. Þeir hafa einnig unnið með upptökustjóranum Mike WiLL sem er mjög þekktur í rapp- og poppbransanum Vestanhafs og hefur unnið með listamönnum á borð Jay-Z, Miley Cyrus og Rihanna. Bræðurnir hafa einnig unnið með Óskarsverðlaunarapparanum Juicy J.Svalur SlimJimmy kann sitt fag. Rae Sremmurd nýtur fáheyrðra vinsælda á myndbands- og tónlistarveitum á netinu.„Tónleikarnir verða 27. ágúst, sem er fimmtudagur. Þetta er frábær dagsetning og við ætlum að búa til frábæra stemningu,“ segir Ísleifur og bætir við: „Við munum búa til eins konar tónleikahátíð sem verður í eitt kvöld. Stórar íslenskar hljómsveitir munu spila sama kvöld. Við vitum að Rae Sremmurd er vinsæl hjá ungu kynslóðinni og erum ákaflega ánægð að geta veitt henni tækifæri á að fara á svona alvöru tónleika. Unga kynslóðin gleymist nefnilega stundum, því margir tónlistarmenn sem koma hingað höfða betur til þeirra eldri. En hérna erum við að fá sveit sem er að toppa núna og höfðar til ungs fólks. Við ætlum líka að stilla miðaverði í hóf, þannig að allir geti notið." Hér að neðan má sjá myndböndin við No Flex Zone og Throw Sum Mo. Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
„Okkur finnst rosalega gaman að geta flutt inn sveit sem er að springa út núna og nýtur gífurlegra vinsælda á heimsvísu,“ segir Ísleifur Þórhallsson, tónleikahaldari hjá Senu, sem flytur sveitina inn. Rae Sremmurd er ákaflega vinsæl í heimalandi sínu og víðar í heiminum. Meðlimir sveitarinnar eru bræðurnir Khalif „Swae Lee“ Brown og Aaquil „Slim Jimmy“ Brown. Þeir hafa sent frá sér tvær smáskífur sem hafa gjörsamlega slegið í gegn. Myndbandið við lagið No Type hefur til að mynda verið spilað um 190 milljón sinnum í gegnum Youtube.Hér má sjá myndbandið vinsæla, en umfjöllun heldur áfram fyrir neðan það. Lagið No Flex Zone hefur einnig notið vinsælda; verið spilað í um 100 milljónir skipta á sömu síðu. Sveitin nýtur einnig vinsælda á tónlistarveitunni Spotify, þar sem lög hennar hafa verið spiluð í tugmilljónir skipta. Breiðskífa sveitarinnar SremmLife var í efsta sæti á tveimur Bill-board-listum, á Hiphop-listanum annars vegar og RnB-listanum hins vegar. Nýjasta myndbandið sem sveitin sendi frá sér er við lagið Throw Sum Mo, en þar vinna bræðurnir með poppstjörnunnii Nicki Minaj. Þeir hafa einnig unnið með upptökustjóranum Mike WiLL sem er mjög þekktur í rapp- og poppbransanum Vestanhafs og hefur unnið með listamönnum á borð Jay-Z, Miley Cyrus og Rihanna. Bræðurnir hafa einnig unnið með Óskarsverðlaunarapparanum Juicy J.Svalur SlimJimmy kann sitt fag. Rae Sremmurd nýtur fáheyrðra vinsælda á myndbands- og tónlistarveitum á netinu.„Tónleikarnir verða 27. ágúst, sem er fimmtudagur. Þetta er frábær dagsetning og við ætlum að búa til frábæra stemningu,“ segir Ísleifur og bætir við: „Við munum búa til eins konar tónleikahátíð sem verður í eitt kvöld. Stórar íslenskar hljómsveitir munu spila sama kvöld. Við vitum að Rae Sremmurd er vinsæl hjá ungu kynslóðinni og erum ákaflega ánægð að geta veitt henni tækifæri á að fara á svona alvöru tónleika. Unga kynslóðin gleymist nefnilega stundum, því margir tónlistarmenn sem koma hingað höfða betur til þeirra eldri. En hérna erum við að fá sveit sem er að toppa núna og höfðar til ungs fólks. Við ætlum líka að stilla miðaverði í hóf, þannig að allir geti notið." Hér að neðan má sjá myndböndin við No Flex Zone og Throw Sum Mo.
Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira