Of snemmt að mynda sér skoðun 28. mars 2015 09:30 Þórhildur Þorleifsdóttir Eftir #freethenipple-byltingu vikunnar heyrði Fréttablaðið í baráttukonum eldri kynslóðarinnar og ræddi frelsi geirvörtunnar í gegnum árin.Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri. „Ég sá þetta bara í fréttum á fimmtudag, þannig að kannski er of snemmt að hafa skoðun á þessu. Hins vegar svona við fyrstu sýn viðurkenni ég að ég hef athugasemdir, ekki vegna þess að við megum ekki vera á brjóstunum, heldur vegna þess að ég hef efasemdir um að þetta nái tilætluðum árangri. Við konur náum bestum árangri með því að tala saman og því þurfum við að ræða þetta til þess að komast að niðurstöðu. Aftur á móti fannst mér gaman að sjá ungu konurnar ganga saman fram svona sterkar og það er vonandi að þessi jákvæði andi hjá þessum sterku, djörfu, ungu konum verði hvatning til frekari verka. Áfram stelpur!“Sigríður Dúna KristmundsdóttirVísirSigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur „Í grein sem ég skrifaði árið 2005 fjallaði ég um líkamseinkenni manna sem tákn. Tungumál er táknmál, brjóst og kynfæri er það sem skilur kynin að og eru tákn fyrir mismun kynjanna. Ef við hugsum um brjóstin sem tákn, þá tengist þetta við það þegar konur voru inni á heimilum fyrir iðnbyltingu. Þar fór barnauppeldið fram og þá brjóstagjöfin líka, og þannig urðu þær ósýnilegar í framleiðsluferlinu. Varðandi þetta þá tek ég undir áhyggjur af því að gera þetta í þessu klámumhverfi sem er í dag. Það þarf að koma skilaboðunum betur á framfæri að hér sé verið að mótmælaSilja AðalsteinsdóttirVísirSilja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur. „Það sem ég hugsaði strax þegar ég sá þetta var hvað þetta minnti mig á þegar ég var ung kona upp úr 1970. Þá hentum við brjóstahöldurunum og vorum gjarnan á brjóstunum í sólbaði, maður bara á brókinni og skammaðist sín ekkert fyrir það. Ég held að þetta gangi svolítið í bylgjum. Mér finnst nekt til dæmis hafa verið mikið tabú þegar ég var að alast upp, en breyttist með hippunum. Svo kom þetta aftur og alls kyns hömlur og bönd. Mér líst ágætlega á þetta hjá þeim og ég held að þetta sé bara til góðs.“ #FreeTheNipple Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira
Eftir #freethenipple-byltingu vikunnar heyrði Fréttablaðið í baráttukonum eldri kynslóðarinnar og ræddi frelsi geirvörtunnar í gegnum árin.Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri. „Ég sá þetta bara í fréttum á fimmtudag, þannig að kannski er of snemmt að hafa skoðun á þessu. Hins vegar svona við fyrstu sýn viðurkenni ég að ég hef athugasemdir, ekki vegna þess að við megum ekki vera á brjóstunum, heldur vegna þess að ég hef efasemdir um að þetta nái tilætluðum árangri. Við konur náum bestum árangri með því að tala saman og því þurfum við að ræða þetta til þess að komast að niðurstöðu. Aftur á móti fannst mér gaman að sjá ungu konurnar ganga saman fram svona sterkar og það er vonandi að þessi jákvæði andi hjá þessum sterku, djörfu, ungu konum verði hvatning til frekari verka. Áfram stelpur!“Sigríður Dúna KristmundsdóttirVísirSigríður Dúna Kristmundsdóttir, mannfræðingur „Í grein sem ég skrifaði árið 2005 fjallaði ég um líkamseinkenni manna sem tákn. Tungumál er táknmál, brjóst og kynfæri er það sem skilur kynin að og eru tákn fyrir mismun kynjanna. Ef við hugsum um brjóstin sem tákn, þá tengist þetta við það þegar konur voru inni á heimilum fyrir iðnbyltingu. Þar fór barnauppeldið fram og þá brjóstagjöfin líka, og þannig urðu þær ósýnilegar í framleiðsluferlinu. Varðandi þetta þá tek ég undir áhyggjur af því að gera þetta í þessu klámumhverfi sem er í dag. Það þarf að koma skilaboðunum betur á framfæri að hér sé verið að mótmælaSilja AðalsteinsdóttirVísirSilja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur. „Það sem ég hugsaði strax þegar ég sá þetta var hvað þetta minnti mig á þegar ég var ung kona upp úr 1970. Þá hentum við brjóstahöldurunum og vorum gjarnan á brjóstunum í sólbaði, maður bara á brókinni og skammaðist sín ekkert fyrir það. Ég held að þetta gangi svolítið í bylgjum. Mér finnst nekt til dæmis hafa verið mikið tabú þegar ég var að alast upp, en breyttist með hippunum. Svo kom þetta aftur og alls kyns hömlur og bönd. Mér líst ágætlega á þetta hjá þeim og ég held að þetta sé bara til góðs.“
#FreeTheNipple Mest lesið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Sjá meira