Dolli kallar Gylfa Ægis „has-been“ á BBC Bjarki Ármannsson skrifar 26. apríl 2015 10:29 Adolf Ingi Erlingsson var meðal viðmælanda í innslagi BBC um hinsegin fræðslu á Íslandi og Gylfa Ægisson. Vísir Adolf Ingi Erlingsson, útvarpsstjóri Radio Iceland og fyrrverandi íþróttafréttamaður, og Árni Grétar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78, ræddu við þáttastjórnendur þáttarins BBC Trending á breska ríkisútvarpinu á dögunum. Tilefnið var ummæli Gylfa Ægissonar tónlistarmanns um hinsegin fræðslu í Hafnarfjarðarbæ og viðbrögðin sem þau hafa kallað fram.Hlýða má á þáttinn í heild sinni hér. Innslagið um Ísland hefst eftir um tólf mínútur. „Þau ákváðu að kenna börnum um LGBT og honum féll það ekki í geð,“ útskýrir Adolf fyrir spyrli BBC. „Hann stofnaði svo Facebook-síðu til að mótmæla því.“ Við upphaf innslagsins um Ísland var bútur úr lagi með Gylfa spilað. Spyrillinn biður svo Adolf um að segja frá því hver nákvæmlega Gylfi Ægisson er. „Hann er nokkurs konar „has been,““ segir Adolf og hlær. „Hann naut nokkurra vinsælda á áttunda og níunda áratugnum með hálfgerðri sjóaratónlist. Fínn náungi en í seinni tíð hefur hann fyrst og fremst verið þekktur fyrir fordóma sína gagnvart samkynhneigðum.“Sjá einnig: Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu Spyrillinn segist svo fyrst hafa skilið ummæli Gylfa sem gagnrýni á að hagsmunasamtök fái að hafa áhrif á kynfræðslu.En aðrir sjá þau þá sem fordómafull í garð samkynhneigðra, eins og þú segir?„Já, hann er búinn að berjast gegn Gay Pride-göngunni á Íslandi, sem er stór fjölskylduviðburður, og segir að hún hafi skaðleg áhrif á börn,“ segir Adolf Ingi. Þáttastjórnandi BBC tekur svo næst tali Árna Grétar og leyfir honum að segja frá viðbrögðunum við ummælum Gylfa á samfélagsmiðlum. „Þetta hefur slegið í gegn á netinu,“ segir Árni Grétar. „Síðan sem hann stofnaði hefur einungis um þrjú hundruð „læk“ en síður sem hafa verið stofnaðar í mótmælaskyni hafa þúsundir „læka.““Sjá einnig: Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa Þáttastjórnandi BBC Trending segir að þátturinn hafi reynt að ná tali af Gylfa en það ekki tekist. Hann spyr svo Adolf hvort umræðan um Gylfa og skoðanir hans tengist ekki umræðunni um málfrelsi, og hvort ekki sé hætta á að reiði fólks í garð þessara skoðana geti reynst Gylfa mjög erfið. „Auðvitað,“ segir Adolf. „Allt verður mjög persónulegt í landi þar sem aðeins 330 þúsund manns búa. Ég hugsa að það sé mjög erfitt fyrir hann að þola alla þá gagnrýni sem hann fær. En hann vakti athygli á þessu og hann verður að taka afleiðingunum.“ Tengdar fréttir Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Útvarp Saga eða Tvíhöfði: Getur þú fundið út hvaðan ummælin koma? Sum ummælin úr Línan er opin á Útvarpi Söga minna mjög á klassísk ummæli Tvíhöfða. 22. apríl 2015 15:00 Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21. apríl 2015 13:23 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Adolf Ingi Erlingsson, útvarpsstjóri Radio Iceland og fyrrverandi íþróttafréttamaður, og Árni Grétar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78, ræddu við þáttastjórnendur þáttarins BBC Trending á breska ríkisútvarpinu á dögunum. Tilefnið var ummæli Gylfa Ægissonar tónlistarmanns um hinsegin fræðslu í Hafnarfjarðarbæ og viðbrögðin sem þau hafa kallað fram.Hlýða má á þáttinn í heild sinni hér. Innslagið um Ísland hefst eftir um tólf mínútur. „Þau ákváðu að kenna börnum um LGBT og honum féll það ekki í geð,“ útskýrir Adolf fyrir spyrli BBC. „Hann stofnaði svo Facebook-síðu til að mótmæla því.“ Við upphaf innslagsins um Ísland var bútur úr lagi með Gylfa spilað. Spyrillinn biður svo Adolf um að segja frá því hver nákvæmlega Gylfi Ægisson er. „Hann er nokkurs konar „has been,““ segir Adolf og hlær. „Hann naut nokkurra vinsælda á áttunda og níunda áratugnum með hálfgerðri sjóaratónlist. Fínn náungi en í seinni tíð hefur hann fyrst og fremst verið þekktur fyrir fordóma sína gagnvart samkynhneigðum.“Sjá einnig: Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu Spyrillinn segist svo fyrst hafa skilið ummæli Gylfa sem gagnrýni á að hagsmunasamtök fái að hafa áhrif á kynfræðslu.En aðrir sjá þau þá sem fordómafull í garð samkynhneigðra, eins og þú segir?„Já, hann er búinn að berjast gegn Gay Pride-göngunni á Íslandi, sem er stór fjölskylduviðburður, og segir að hún hafi skaðleg áhrif á börn,“ segir Adolf Ingi. Þáttastjórnandi BBC tekur svo næst tali Árna Grétar og leyfir honum að segja frá viðbrögðunum við ummælum Gylfa á samfélagsmiðlum. „Þetta hefur slegið í gegn á netinu,“ segir Árni Grétar. „Síðan sem hann stofnaði hefur einungis um þrjú hundruð „læk“ en síður sem hafa verið stofnaðar í mótmælaskyni hafa þúsundir „læka.““Sjá einnig: Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa Þáttastjórnandi BBC Trending segir að þátturinn hafi reynt að ná tali af Gylfa en það ekki tekist. Hann spyr svo Adolf hvort umræðan um Gylfa og skoðanir hans tengist ekki umræðunni um málfrelsi, og hvort ekki sé hætta á að reiði fólks í garð þessara skoðana geti reynst Gylfa mjög erfið. „Auðvitað,“ segir Adolf. „Allt verður mjög persónulegt í landi þar sem aðeins 330 þúsund manns búa. Ég hugsa að það sé mjög erfitt fyrir hann að þola alla þá gagnrýni sem hann fær. En hann vakti athygli á þessu og hann verður að taka afleiðingunum.“
Tengdar fréttir Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49 Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27 Útvarp Saga eða Tvíhöfði: Getur þú fundið út hvaðan ummælin koma? Sum ummælin úr Línan er opin á Útvarpi Söga minna mjög á klassísk ummæli Tvíhöfða. 22. apríl 2015 15:00 Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21. apríl 2015 13:23 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Helgi Hrafn vill ekki láta loka síðu Gylfa: „Versti óvinur fordómanna er opin og frjáls umræða“ „Með því að þagga niður í óvinsælum skoðunum lokum við augunum fyrir vandanum.“ 21. apríl 2015 15:49
Vill sjá ríkissaksóknara í fangelsi fyrir að taka þátt í Gleðigöngunni Það fóru fram fjörugar umræður á Útvarpi Sögu í dag. 22. apríl 2015 18:27
Útvarp Saga eða Tvíhöfði: Getur þú fundið út hvaðan ummælin koma? Sum ummælin úr Línan er opin á Útvarpi Söga minna mjög á klassísk ummæli Tvíhöfða. 22. apríl 2015 15:00
Vill útskýra hinsegin fræðslu fyrir hlustendum Útvarps Sögu „Þarf að fara að sýna þeim, kenna þeim eða káfa á þeim?“ spurði hlustandi Útvarp Sögu. Þá svarar þáttastjórnandi: „Þetta er innrætingarstarfsemi, það er alveg ljóst.“ 21. apríl 2015 13:23