Framsóknarmenn funda vegna ummæla fulltrúa flokksins um múslima Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. apríl 2015 11:15 "Mér finnst ummæli Rafns bara skelfileg. Ég er algjörlega ósammála þeim,“ segir Guðfinna. vísir/gva/framsoknar og flugvallarvinir Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa boðað til fundar í dag vegna ummæla Rafns Einarssonar, fulltrúa flokksins í hverfisráði Breiðholts, sem hann hefur látið falla um múslima á Facebook að undanförnu. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi segir ummæli Rafns óásættanleg og því muni flokkurinn grípa til ráðstafana. Múslimahatur sé ekki hluti af stefnu flokksins. „Þetta segir hann í eigin nafni á Facebook og ekki fyrir hönd flokksins. Þetta er ekki í samræmi við stefnu Framsóknar og flugvallarvina. Við fylgjum stefnu flokksins en það að einstakir aðilar sem sitja í nefndum og ráðum tjái sig á Facebook þýðir ekki að þeir séu að tala fyrir hönd flokksins,“ segir Guðfinna í samtali við Vísi. „Eru til alls vísir“ Stundin greindi frá málinu í dag og sagði frá því að Rafn hefði margoft tjáð sig með opinberlegum hætti um múslima. Í dag skrifaði hann „Allir múslimar eiga að vera sendir til síns heima til Sádí Arabíu.“ Fyrir skemmstu skrifaði hann: „Engum af þeim virðist treystandi, þeir eru til alls vísir,“ og: „múslimar vilja alla homma feiga.“Reið yfir ummælunum Aðspurð segist Guðfinna ekki hafa orðið vör við það að Framsóknarmenn hafi ákveðnar skoðanir á múslimum á Íslandi, en flokkssystir hennar Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir hefur lýst yfir ákveðnum skoðunum á mosku á landinu sem og Gústaf Adolf Níelsson. „Mér finnst ummæli Rafns bara skelfileg. Ég er algjörlega ósammála þeim og er mjög reið yfir þessum ummælum,“ segir Guðfinna. Rafn Einarsson vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var óskað. Tengdar fréttir „Mér finnst að það þurfi ekkert að reisa hérna mosku“ Sveinbjörg Birna Björnsdóttir segist ekki hafa verið á móti mosku i kosningabaráttunni en að nú sé hún það. 10. október 2014 09:12 Erfiðir átta mánuðir borgarfulltrúa: Tóku ákvörðunina varðandi Gústaf sjálfar Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segir rangt að þær Sveinbjörg hafi verið "teknar á teppið“ af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins. 2. febrúar 2015 10:36 Segir félagið ekki hafa tekið afstöðu gegn gjöf Sádi Arabíu Sverrir Agnarsson tekur ekki undir orð Salmans Tamimi um að neita 135 milljónum til byggingar mosku. 5. mars 2015 22:32 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
Borgarfulltrúar Framsóknar og flugvallarvina hafa boðað til fundar í dag vegna ummæla Rafns Einarssonar, fulltrúa flokksins í hverfisráði Breiðholts, sem hann hefur látið falla um múslima á Facebook að undanförnu. Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrúi segir ummæli Rafns óásættanleg og því muni flokkurinn grípa til ráðstafana. Múslimahatur sé ekki hluti af stefnu flokksins. „Þetta segir hann í eigin nafni á Facebook og ekki fyrir hönd flokksins. Þetta er ekki í samræmi við stefnu Framsóknar og flugvallarvina. Við fylgjum stefnu flokksins en það að einstakir aðilar sem sitja í nefndum og ráðum tjái sig á Facebook þýðir ekki að þeir séu að tala fyrir hönd flokksins,“ segir Guðfinna í samtali við Vísi. „Eru til alls vísir“ Stundin greindi frá málinu í dag og sagði frá því að Rafn hefði margoft tjáð sig með opinberlegum hætti um múslima. Í dag skrifaði hann „Allir múslimar eiga að vera sendir til síns heima til Sádí Arabíu.“ Fyrir skemmstu skrifaði hann: „Engum af þeim virðist treystandi, þeir eru til alls vísir,“ og: „múslimar vilja alla homma feiga.“Reið yfir ummælunum Aðspurð segist Guðfinna ekki hafa orðið vör við það að Framsóknarmenn hafi ákveðnar skoðanir á múslimum á Íslandi, en flokkssystir hennar Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir hefur lýst yfir ákveðnum skoðunum á mosku á landinu sem og Gústaf Adolf Níelsson. „Mér finnst ummæli Rafns bara skelfileg. Ég er algjörlega ósammála þeim og er mjög reið yfir þessum ummælum,“ segir Guðfinna. Rafn Einarsson vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var óskað.
Tengdar fréttir „Mér finnst að það þurfi ekkert að reisa hérna mosku“ Sveinbjörg Birna Björnsdóttir segist ekki hafa verið á móti mosku i kosningabaráttunni en að nú sé hún það. 10. október 2014 09:12 Erfiðir átta mánuðir borgarfulltrúa: Tóku ákvörðunina varðandi Gústaf sjálfar Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segir rangt að þær Sveinbjörg hafi verið "teknar á teppið“ af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins. 2. febrúar 2015 10:36 Segir félagið ekki hafa tekið afstöðu gegn gjöf Sádi Arabíu Sverrir Agnarsson tekur ekki undir orð Salmans Tamimi um að neita 135 milljónum til byggingar mosku. 5. mars 2015 22:32 Mest lesið Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Innlent Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Erlent Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið Innlent Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Innlent Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Innlent „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Innlent Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Innlent Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri grunaður um stórfellda líkamsárás rekinn Telja að eitt prósent þjóðarinnar sé haldið barnagirnd Maður dvaldi í Alþingishúsinu yfir nótt Vilja að Reykjavík lögsæki ríkið „Við viljum bara grípa þau fyrr“ Risaskuld, nýr flokkur og áheyrnarprufur hunda Hópslysaáætlun virkjuð á Snæfellsnesi Rúða brotin og flugeld kastað inn Riða staðfest á Kirkjuhóli Hafa þurft að sjóða vatnið í 79 daga Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Handtekinn fyrir stórfellda líkamsárás í Dugguvogi Farið yfir framboð hjá Miðflokknum „Það endaði bara með því að það var brotið á börnunum okkar“ Segir erfitt fyrir lækna að starfa við boðuð skilyrði Okkar borg – Þvert á flokka tekur slaginn í borginni „Hlýtur að hafa í sér fælingarmátt ef þú yrðir nafngreindur við slíka iðju“ Nauðgaði sofandi kærustu sem hafði ítrekað verið brotið gegn Stolt úthverfatútta en ekki lattelepjandi miðbæjarrotta Vændi á Norðurlandi og ósáttir læknar Sex slasaðir eftir árekstur á Jökuldalsheiði Jón biðst innilegrar afsökunar á umræðu um Grindavík Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Sjá meira
„Mér finnst að það þurfi ekkert að reisa hérna mosku“ Sveinbjörg Birna Björnsdóttir segist ekki hafa verið á móti mosku i kosningabaráttunni en að nú sé hún það. 10. október 2014 09:12
Erfiðir átta mánuðir borgarfulltrúa: Tóku ákvörðunina varðandi Gústaf sjálfar Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, segir rangt að þær Sveinbjörg hafi verið "teknar á teppið“ af Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni formanni flokksins. 2. febrúar 2015 10:36
Segir félagið ekki hafa tekið afstöðu gegn gjöf Sádi Arabíu Sverrir Agnarsson tekur ekki undir orð Salmans Tamimi um að neita 135 milljónum til byggingar mosku. 5. mars 2015 22:32