ÚTÓN hélt kynningarfund á íslenskri tónlist í Los Angeles Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2015 13:15 ÚTÓN, Útflutningssrifstofa íslenskrar tónlistar, hélt á dögunum viðburð í Los Angeles þar sem tónlistarstjórum þar í borg var boðið að kynna sér íslenska tónlist. Á viðburðinum komu fram Högni Egilsson og Samaris. Þetta er í sjöunda sinn sem viðburður af þessu tagi er haldinn í LA. „Það tekur fimm ár að koma einhverju af stað í heiminum en hérna má gera ráð fyrir fimm árum til viðbótar,“ segir Sigurjón Sighvatsson. „Einhver sagði mér að bara í dag væru alls tólf tónlistarsamkomur í gangi og við verðum að keppa við það.“ Sigtryggur Baldursson segir að ÚTÓN hafi síðan verið að taka í notkun nýtt kerfi sem kallast synchtank og er notað af flestum tónlistarstjórum þar vestra við kaup á tónlist í kvikmyndir, þætti og auglýsingar. Myndband og myndir frá viðburðinum má sjá hér í fréttinni. Tónlist Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
ÚTÓN, Útflutningssrifstofa íslenskrar tónlistar, hélt á dögunum viðburð í Los Angeles þar sem tónlistarstjórum þar í borg var boðið að kynna sér íslenska tónlist. Á viðburðinum komu fram Högni Egilsson og Samaris. Þetta er í sjöunda sinn sem viðburður af þessu tagi er haldinn í LA. „Það tekur fimm ár að koma einhverju af stað í heiminum en hérna má gera ráð fyrir fimm árum til viðbótar,“ segir Sigurjón Sighvatsson. „Einhver sagði mér að bara í dag væru alls tólf tónlistarsamkomur í gangi og við verðum að keppa við það.“ Sigtryggur Baldursson segir að ÚTÓN hafi síðan verið að taka í notkun nýtt kerfi sem kallast synchtank og er notað af flestum tónlistarstjórum þar vestra við kaup á tónlist í kvikmyndir, þætti og auglýsingar. Myndband og myndir frá viðburðinum má sjá hér í fréttinni.
Tónlist Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira