Margra barna mæður - Fimm börn, þrjár háskólagráður og fyrirtæki Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2015 11:07 „Það tekur alltaf smá tíma eftir fæðingu hvers barns að finna taktinn en svo raðast þetta einhvern veginn upp,“ segir Rakel Halldórsdóttir sem er viðmælandi í lokaþættinum af Margra barna mæðrum, en þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Rakel er gift Arnari Bjarnasyni doktor í tónsmíðum og býr í Reykjavík ásamt honum og börnum þeirra fimm; Grétu, Halldóri Agli, Áslaugu Birnu, Maríu Önnu og Ellen Elísabetu. Hjónin reka tvær verslanir undir nafninu Frú Lauga og hófu nýverið tilraunaræktun í 300 fermetra gróðurhúsi í Laugardal. „Við opnuðum fyrri verslunina eftir hrun,“ segir Rakel en segja má að Frú Lauga sé nokkurs konar bændamarkaður í borginni. Rakel er með þrjár háskólagráður. BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, gráðu í safnfræðum frá Harvard og meistaragráðu frá sama háskóla með áherslu á sögu lista og arkitektúrs. „Ég var framkvæmdastjóri Safnaráðs í tíu ár, en þegar börnin voru orðin fimm gekk það ekki upp lengur. Mér líður mjög vel í mínu starfi í dag þótt það tengist menntun minni ekki beint.“ Hún segir þau hjónin ekki hafa stefnt að því leynt og ljóst að eignast mörg börn, en að henni hafi alltaf fundist hugmyndin heillandi. „Maður sá náttúrulega Sound of Music og fannst þetta heillandi,“ segir hún og hlær. „Svo er ég sjálf næstelst í fimm barna hópi.“Meðfylgjandi er brot úr þættinum sem hefst kl. 20.05 í kvöld. Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Gekk fjórum börnum í móðurstað og eignaðist sex sjálf Vigdís Jack átti einn son þegar hún gerðist ráðskona hjá séra Róbert Jack í Grímsey, en hann var þá nýorðinn ekkill og átti fjögur ung börn, það elsta sex ára. Saman eignuðust þau fimm börn til viðbótar. 1. apríl 2015 12:51 Margra barna mæður: Sjö börn á sautján árum "Ég var alveg hætt að eiga börn þegar ég var búin að eignast þrjú,“ segir Margrét Brynjólfsdóttir á Patreksfirði. 8. apríl 2015 09:35 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
„Það tekur alltaf smá tíma eftir fæðingu hvers barns að finna taktinn en svo raðast þetta einhvern veginn upp,“ segir Rakel Halldórsdóttir sem er viðmælandi í lokaþættinum af Margra barna mæðrum, en þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Rakel er gift Arnari Bjarnasyni doktor í tónsmíðum og býr í Reykjavík ásamt honum og börnum þeirra fimm; Grétu, Halldóri Agli, Áslaugu Birnu, Maríu Önnu og Ellen Elísabetu. Hjónin reka tvær verslanir undir nafninu Frú Lauga og hófu nýverið tilraunaræktun í 300 fermetra gróðurhúsi í Laugardal. „Við opnuðum fyrri verslunina eftir hrun,“ segir Rakel en segja má að Frú Lauga sé nokkurs konar bændamarkaður í borginni. Rakel er með þrjár háskólagráður. BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, gráðu í safnfræðum frá Harvard og meistaragráðu frá sama háskóla með áherslu á sögu lista og arkitektúrs. „Ég var framkvæmdastjóri Safnaráðs í tíu ár, en þegar börnin voru orðin fimm gekk það ekki upp lengur. Mér líður mjög vel í mínu starfi í dag þótt það tengist menntun minni ekki beint.“ Hún segir þau hjónin ekki hafa stefnt að því leynt og ljóst að eignast mörg börn, en að henni hafi alltaf fundist hugmyndin heillandi. „Maður sá náttúrulega Sound of Music og fannst þetta heillandi,“ segir hún og hlær. „Svo er ég sjálf næstelst í fimm barna hópi.“Meðfylgjandi er brot úr þættinum sem hefst kl. 20.05 í kvöld.
Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Gekk fjórum börnum í móðurstað og eignaðist sex sjálf Vigdís Jack átti einn son þegar hún gerðist ráðskona hjá séra Róbert Jack í Grímsey, en hann var þá nýorðinn ekkill og átti fjögur ung börn, það elsta sex ára. Saman eignuðust þau fimm börn til viðbótar. 1. apríl 2015 12:51 Margra barna mæður: Sjö börn á sautján árum "Ég var alveg hætt að eiga börn þegar ég var búin að eignast þrjú,“ segir Margrét Brynjólfsdóttir á Patreksfirði. 8. apríl 2015 09:35 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Margra barna mæður: Gekk fjórum börnum í móðurstað og eignaðist sex sjálf Vigdís Jack átti einn son þegar hún gerðist ráðskona hjá séra Róbert Jack í Grímsey, en hann var þá nýorðinn ekkill og átti fjögur ung börn, það elsta sex ára. Saman eignuðust þau fimm börn til viðbótar. 1. apríl 2015 12:51
Margra barna mæður: Sjö börn á sautján árum "Ég var alveg hætt að eiga börn þegar ég var búin að eignast þrjú,“ segir Margrét Brynjólfsdóttir á Patreksfirði. 8. apríl 2015 09:35