Margra barna mæður: Gekk fjórum börnum í móðurstað og eignaðist sex sjálf Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. apríl 2015 12:51 Vigdís Jack átti einn son þegar hún gerðist ráðskona hjá séra Róbert Jack í Grímsey, en hann var þá nýorðinn ekkill og átti fjögur ung börn, það elsta sex ára. Vigdís og Róbert giftu sig aðeins ári síðar og hún gekk börnum hans í móðurstað. Saman eignuðust þau fimm börn til viðbótar. Vigdís ól því upp tíu börn og segir sögu sína í fimmta þætti af Margra barna mæðrum sem verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. „Ég varð fyrst og fremst ástfangin af börnunum. En jú, jú, hann fylgdi með í kaupunum,“ segir Vigdís glettin þegar hún er innt eftir því hvort hún hafi fljótlega orðið ástfangin af Róbert þegar komið var til Grímseyjar. Aðstæður í Grímsey voru afar ólíkar því sem fólk á að venjast í dag því í húsinu var hvorki rafmagn né rennandi vatn. Stundum þurfti Vigdís að bræða snjó til að fá vatn og þegar rigndi kom sér vel að geta fleytt vatn ofan af pollum til að skúra gólfin. „Maður komst yfir það sem maður varð að gera, stundum það sem maður þurfti að gera, en að gera það sem mann langaði til að gera var ekki inni í myndinni,“ segir Vigdís um störfin á stóru sveitaheimili, en auk þess að hugsa um stóran barnahóp þurfti að sinna bæði kindum og kúm. Þátturinn hefst í kvöld kl. 20.05 á Stöð 2. Meðfylgjandi er brot úr honum. Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25 Margra barna mæður: Það abbast enginn upp á „Big Mama“ Ýr Sigurðardóttir, yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir, segir Bandaríkjamenn ekkert skilja í því að hún eigi svona mörg börn. 27. mars 2015 13:53 Margra barna mæður: Yfirlæknir og átta barna móðir Ýr Sigurðardóttir ætlaði alltaf að láta fjölda barna sinna stöðvast á prímtölu en hætti við þegar áttunda barnið fæddist. 25. mars 2015 15:29 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira
Vigdís Jack átti einn son þegar hún gerðist ráðskona hjá séra Róbert Jack í Grímsey, en hann var þá nýorðinn ekkill og átti fjögur ung börn, það elsta sex ára. Vigdís og Róbert giftu sig aðeins ári síðar og hún gekk börnum hans í móðurstað. Saman eignuðust þau fimm börn til viðbótar. Vigdís ól því upp tíu börn og segir sögu sína í fimmta þætti af Margra barna mæðrum sem verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. „Ég varð fyrst og fremst ástfangin af börnunum. En jú, jú, hann fylgdi með í kaupunum,“ segir Vigdís glettin þegar hún er innt eftir því hvort hún hafi fljótlega orðið ástfangin af Róbert þegar komið var til Grímseyjar. Aðstæður í Grímsey voru afar ólíkar því sem fólk á að venjast í dag því í húsinu var hvorki rafmagn né rennandi vatn. Stundum þurfti Vigdís að bræða snjó til að fá vatn og þegar rigndi kom sér vel að geta fleytt vatn ofan af pollum til að skúra gólfin. „Maður komst yfir það sem maður varð að gera, stundum það sem maður þurfti að gera, en að gera það sem mann langaði til að gera var ekki inni í myndinni,“ segir Vigdís um störfin á stóru sveitaheimili, en auk þess að hugsa um stóran barnahóp þurfti að sinna bæði kindum og kúm. Þátturinn hefst í kvöld kl. 20.05 á Stöð 2. Meðfylgjandi er brot úr honum.
Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25 Margra barna mæður: Það abbast enginn upp á „Big Mama“ Ýr Sigurðardóttir, yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir, segir Bandaríkjamenn ekkert skilja í því að hún eigi svona mörg börn. 27. mars 2015 13:53 Margra barna mæður: Yfirlæknir og átta barna móðir Ýr Sigurðardóttir ætlaði alltaf að láta fjölda barna sinna stöðvast á prímtölu en hætti við þegar áttunda barnið fæddist. 25. mars 2015 15:29 Mest lesið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Fleiri fréttir Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Sjá meira
Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25
Margra barna mæður: Það abbast enginn upp á „Big Mama“ Ýr Sigurðardóttir, yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir, segir Bandaríkjamenn ekkert skilja í því að hún eigi svona mörg börn. 27. mars 2015 13:53
Margra barna mæður: Yfirlæknir og átta barna móðir Ýr Sigurðardóttir ætlaði alltaf að láta fjölda barna sinna stöðvast á prímtölu en hætti við þegar áttunda barnið fæddist. 25. mars 2015 15:29