Margra barna mæður: Gekk fjórum börnum í móðurstað og eignaðist sex sjálf Jóhann Óli Eiðsson skrifar 1. apríl 2015 12:51 Vigdís Jack átti einn son þegar hún gerðist ráðskona hjá séra Róbert Jack í Grímsey, en hann var þá nýorðinn ekkill og átti fjögur ung börn, það elsta sex ára. Vigdís og Róbert giftu sig aðeins ári síðar og hún gekk börnum hans í móðurstað. Saman eignuðust þau fimm börn til viðbótar. Vigdís ól því upp tíu börn og segir sögu sína í fimmta þætti af Margra barna mæðrum sem verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. „Ég varð fyrst og fremst ástfangin af börnunum. En jú, jú, hann fylgdi með í kaupunum,“ segir Vigdís glettin þegar hún er innt eftir því hvort hún hafi fljótlega orðið ástfangin af Róbert þegar komið var til Grímseyjar. Aðstæður í Grímsey voru afar ólíkar því sem fólk á að venjast í dag því í húsinu var hvorki rafmagn né rennandi vatn. Stundum þurfti Vigdís að bræða snjó til að fá vatn og þegar rigndi kom sér vel að geta fleytt vatn ofan af pollum til að skúra gólfin. „Maður komst yfir það sem maður varð að gera, stundum það sem maður þurfti að gera, en að gera það sem mann langaði til að gera var ekki inni í myndinni,“ segir Vigdís um störfin á stóru sveitaheimili, en auk þess að hugsa um stóran barnahóp þurfti að sinna bæði kindum og kúm. Þátturinn hefst í kvöld kl. 20.05 á Stöð 2. Meðfylgjandi er brot úr honum. Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25 Margra barna mæður: Það abbast enginn upp á „Big Mama“ Ýr Sigurðardóttir, yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir, segir Bandaríkjamenn ekkert skilja í því að hún eigi svona mörg börn. 27. mars 2015 13:53 Margra barna mæður: Yfirlæknir og átta barna móðir Ýr Sigurðardóttir ætlaði alltaf að láta fjölda barna sinna stöðvast á prímtölu en hætti við þegar áttunda barnið fæddist. 25. mars 2015 15:29 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Vigdís Jack átti einn son þegar hún gerðist ráðskona hjá séra Róbert Jack í Grímsey, en hann var þá nýorðinn ekkill og átti fjögur ung börn, það elsta sex ára. Vigdís og Róbert giftu sig aðeins ári síðar og hún gekk börnum hans í móðurstað. Saman eignuðust þau fimm börn til viðbótar. Vigdís ól því upp tíu börn og segir sögu sína í fimmta þætti af Margra barna mæðrum sem verður sýndur á Stöð 2 í kvöld. „Ég varð fyrst og fremst ástfangin af börnunum. En jú, jú, hann fylgdi með í kaupunum,“ segir Vigdís glettin þegar hún er innt eftir því hvort hún hafi fljótlega orðið ástfangin af Róbert þegar komið var til Grímseyjar. Aðstæður í Grímsey voru afar ólíkar því sem fólk á að venjast í dag því í húsinu var hvorki rafmagn né rennandi vatn. Stundum þurfti Vigdís að bræða snjó til að fá vatn og þegar rigndi kom sér vel að geta fleytt vatn ofan af pollum til að skúra gólfin. „Maður komst yfir það sem maður varð að gera, stundum það sem maður þurfti að gera, en að gera það sem mann langaði til að gera var ekki inni í myndinni,“ segir Vigdís um störfin á stóru sveitaheimili, en auk þess að hugsa um stóran barnahóp þurfti að sinna bæði kindum og kúm. Þátturinn hefst í kvöld kl. 20.05 á Stöð 2. Meðfylgjandi er brot úr honum.
Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25 Margra barna mæður: Það abbast enginn upp á „Big Mama“ Ýr Sigurðardóttir, yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir, segir Bandaríkjamenn ekkert skilja í því að hún eigi svona mörg börn. 27. mars 2015 13:53 Margra barna mæður: Yfirlæknir og átta barna móðir Ýr Sigurðardóttir ætlaði alltaf að láta fjölda barna sinna stöðvast á prímtölu en hætti við þegar áttunda barnið fæddist. 25. mars 2015 15:29 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Baltasar Samper látinn Menning Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Margra barna mæður: Ótrúleg tilfinning að vera í Kína og fá barnið þitt í hendurnar Linda Jónsdóttir á fimm börn og eru tvö þeirra ættleidd frá Kína. Hún segist tengjast þeim jafnmikið og þeim börnum sem hún fæddi sjálf. 19. mars 2015 13:25
Margra barna mæður: Það abbast enginn upp á „Big Mama“ Ýr Sigurðardóttir, yfirlæknir á flogaveikideild á Nemours barnaspítalanum í Orlando og átta barna móðir, segir Bandaríkjamenn ekkert skilja í því að hún eigi svona mörg börn. 27. mars 2015 13:53
Margra barna mæður: Yfirlæknir og átta barna móðir Ýr Sigurðardóttir ætlaði alltaf að láta fjölda barna sinna stöðvast á prímtölu en hætti við þegar áttunda barnið fæddist. 25. mars 2015 15:29