Margra barna mæður - Fimm börn, þrjár háskólagráður og fyrirtæki Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2015 11:07 „Það tekur alltaf smá tíma eftir fæðingu hvers barns að finna taktinn en svo raðast þetta einhvern veginn upp,“ segir Rakel Halldórsdóttir sem er viðmælandi í lokaþættinum af Margra barna mæðrum, en þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Rakel er gift Arnari Bjarnasyni doktor í tónsmíðum og býr í Reykjavík ásamt honum og börnum þeirra fimm; Grétu, Halldóri Agli, Áslaugu Birnu, Maríu Önnu og Ellen Elísabetu. Hjónin reka tvær verslanir undir nafninu Frú Lauga og hófu nýverið tilraunaræktun í 300 fermetra gróðurhúsi í Laugardal. „Við opnuðum fyrri verslunina eftir hrun,“ segir Rakel en segja má að Frú Lauga sé nokkurs konar bændamarkaður í borginni. Rakel er með þrjár háskólagráður. BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, gráðu í safnfræðum frá Harvard og meistaragráðu frá sama háskóla með áherslu á sögu lista og arkitektúrs. „Ég var framkvæmdastjóri Safnaráðs í tíu ár, en þegar börnin voru orðin fimm gekk það ekki upp lengur. Mér líður mjög vel í mínu starfi í dag þótt það tengist menntun minni ekki beint.“ Hún segir þau hjónin ekki hafa stefnt að því leynt og ljóst að eignast mörg börn, en að henni hafi alltaf fundist hugmyndin heillandi. „Maður sá náttúrulega Sound of Music og fannst þetta heillandi,“ segir hún og hlær. „Svo er ég sjálf næstelst í fimm barna hópi.“Meðfylgjandi er brot úr þættinum sem hefst kl. 20.05 í kvöld. Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Gekk fjórum börnum í móðurstað og eignaðist sex sjálf Vigdís Jack átti einn son þegar hún gerðist ráðskona hjá séra Róbert Jack í Grímsey, en hann var þá nýorðinn ekkill og átti fjögur ung börn, það elsta sex ára. Saman eignuðust þau fimm börn til viðbótar. 1. apríl 2015 12:51 Margra barna mæður: Sjö börn á sautján árum "Ég var alveg hætt að eiga börn þegar ég var búin að eignast þrjú,“ segir Margrét Brynjólfsdóttir á Patreksfirði. 8. apríl 2015 09:35 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
„Það tekur alltaf smá tíma eftir fæðingu hvers barns að finna taktinn en svo raðast þetta einhvern veginn upp,“ segir Rakel Halldórsdóttir sem er viðmælandi í lokaþættinum af Margra barna mæðrum, en þátturinn er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Rakel er gift Arnari Bjarnasyni doktor í tónsmíðum og býr í Reykjavík ásamt honum og börnum þeirra fimm; Grétu, Halldóri Agli, Áslaugu Birnu, Maríu Önnu og Ellen Elísabetu. Hjónin reka tvær verslanir undir nafninu Frú Lauga og hófu nýverið tilraunaræktun í 300 fermetra gróðurhúsi í Laugardal. „Við opnuðum fyrri verslunina eftir hrun,“ segir Rakel en segja má að Frú Lauga sé nokkurs konar bændamarkaður í borginni. Rakel er með þrjár háskólagráður. BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands, gráðu í safnfræðum frá Harvard og meistaragráðu frá sama háskóla með áherslu á sögu lista og arkitektúrs. „Ég var framkvæmdastjóri Safnaráðs í tíu ár, en þegar börnin voru orðin fimm gekk það ekki upp lengur. Mér líður mjög vel í mínu starfi í dag þótt það tengist menntun minni ekki beint.“ Hún segir þau hjónin ekki hafa stefnt að því leynt og ljóst að eignast mörg börn, en að henni hafi alltaf fundist hugmyndin heillandi. „Maður sá náttúrulega Sound of Music og fannst þetta heillandi,“ segir hún og hlær. „Svo er ég sjálf næstelst í fimm barna hópi.“Meðfylgjandi er brot úr þættinum sem hefst kl. 20.05 í kvöld.
Margra barna mæður Tengdar fréttir Margra barna mæður: Gekk fjórum börnum í móðurstað og eignaðist sex sjálf Vigdís Jack átti einn son þegar hún gerðist ráðskona hjá séra Róbert Jack í Grímsey, en hann var þá nýorðinn ekkill og átti fjögur ung börn, það elsta sex ára. Saman eignuðust þau fimm börn til viðbótar. 1. apríl 2015 12:51 Margra barna mæður: Sjö börn á sautján árum "Ég var alveg hætt að eiga börn þegar ég var búin að eignast þrjú,“ segir Margrét Brynjólfsdóttir á Patreksfirði. 8. apríl 2015 09:35 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Sjá meira
Margra barna mæður: Gekk fjórum börnum í móðurstað og eignaðist sex sjálf Vigdís Jack átti einn son þegar hún gerðist ráðskona hjá séra Róbert Jack í Grímsey, en hann var þá nýorðinn ekkill og átti fjögur ung börn, það elsta sex ára. Saman eignuðust þau fimm börn til viðbótar. 1. apríl 2015 12:51
Margra barna mæður: Sjö börn á sautján árum "Ég var alveg hætt að eiga börn þegar ég var búin að eignast þrjú,“ segir Margrét Brynjólfsdóttir á Patreksfirði. 8. apríl 2015 09:35