Fúsi fær frábæra dóma úti í Danmörku Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2015 11:23 Gunnar Jónsson sem Fúsi Fúsi fær heilar sjö stjörnur á danska kvikmyndavefnum philm.dk hjá gagnrýnandanum Tobias Lynge Herler. „Dagur Kári minnir á sig með sinni fjórðu kvikmynd heima á Íslandi þar sem hann kynnir einfalt meistarverk frá norður Atlantshafi sem snertir við áhorfendum.“ Allt frá upphafi myndarinnar dylst áhorfendum ekki að hér er á ferðinni djúp og tilfinningarík mynd, þar sem Gunnar Jónsson í stóra burðarhlutverkinu er hlaðinn þeirri djúpu innlifun sem þarf til þess að bera myndina uppi.“ Eins og minnst er á í dómnum þá skrifaði Dagur Kári handrit myndarinna sérstaklega fyrir Gunnar Jónsson og er gagnrýnandinn á því að enginn annar hefði getað leyst þetta stóra verkefni nema Gunnar enda nær hann einstökum samruna við hlutverkið sem dregur myndina alla áfram á einstakan máta. Hinn feimni, gjafmildi og heillandi Fúsi heillar gagnrýnandann s.s. gersemlega upp úr skónum. Gagnrýnandinn fer einnig fögrum orðum um aðra þætti myndarinnar og hefur á orði að hér sé á ferðinni hlýtt og manneskjuleg mynd sem er uppfull af ljúfsárri fyndni en dramtísk í senn. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Mynd Dags Kára frumsýnd í Berlín Virgin Mountin, eða Fúsi, var frumsýnd á Berlinale í gær. 10. febrúar 2015 12:13 Ég er bara lítill strákur í hinum stóra heimi kvikmyndanna Gunnar Jónsson leikari er í aðalhlutverki í nýrri kvikmynd Dags Kára, Virgin Mountain eða Fúsi, sem verður frumsýnd í Berlín um helgina. Hann segist aldrei hafa fengið jafn langan tíma til þess að undirbúa sig fyrir eitt hlutverk. 7. febrúar 2015 10:00 Fúsi fæddur á flugvelli Dag Kára Péturson hafði lengi langað til þess að vinna með leikaranum Gunnari Jónssyni og varð það að veruleika í Fúsa sem frumsýnd er í dag á Íslandi. 27. mars 2015 09:30 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Fúsi fær heilar sjö stjörnur á danska kvikmyndavefnum philm.dk hjá gagnrýnandanum Tobias Lynge Herler. „Dagur Kári minnir á sig með sinni fjórðu kvikmynd heima á Íslandi þar sem hann kynnir einfalt meistarverk frá norður Atlantshafi sem snertir við áhorfendum.“ Allt frá upphafi myndarinnar dylst áhorfendum ekki að hér er á ferðinni djúp og tilfinningarík mynd, þar sem Gunnar Jónsson í stóra burðarhlutverkinu er hlaðinn þeirri djúpu innlifun sem þarf til þess að bera myndina uppi.“ Eins og minnst er á í dómnum þá skrifaði Dagur Kári handrit myndarinna sérstaklega fyrir Gunnar Jónsson og er gagnrýnandinn á því að enginn annar hefði getað leyst þetta stóra verkefni nema Gunnar enda nær hann einstökum samruna við hlutverkið sem dregur myndina alla áfram á einstakan máta. Hinn feimni, gjafmildi og heillandi Fúsi heillar gagnrýnandann s.s. gersemlega upp úr skónum. Gagnrýnandinn fer einnig fögrum orðum um aðra þætti myndarinnar og hefur á orði að hér sé á ferðinni hlýtt og manneskjuleg mynd sem er uppfull af ljúfsárri fyndni en dramtísk í senn.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Mynd Dags Kára frumsýnd í Berlín Virgin Mountin, eða Fúsi, var frumsýnd á Berlinale í gær. 10. febrúar 2015 12:13 Ég er bara lítill strákur í hinum stóra heimi kvikmyndanna Gunnar Jónsson leikari er í aðalhlutverki í nýrri kvikmynd Dags Kára, Virgin Mountain eða Fúsi, sem verður frumsýnd í Berlín um helgina. Hann segist aldrei hafa fengið jafn langan tíma til þess að undirbúa sig fyrir eitt hlutverk. 7. febrúar 2015 10:00 Fúsi fæddur á flugvelli Dag Kára Péturson hafði lengi langað til þess að vinna með leikaranum Gunnari Jónssyni og varð það að veruleika í Fúsa sem frumsýnd er í dag á Íslandi. 27. mars 2015 09:30 Mest lesið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Lífið Fleiri fréttir Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Mynd Dags Kára frumsýnd í Berlín Virgin Mountin, eða Fúsi, var frumsýnd á Berlinale í gær. 10. febrúar 2015 12:13
Ég er bara lítill strákur í hinum stóra heimi kvikmyndanna Gunnar Jónsson leikari er í aðalhlutverki í nýrri kvikmynd Dags Kára, Virgin Mountain eða Fúsi, sem verður frumsýnd í Berlín um helgina. Hann segist aldrei hafa fengið jafn langan tíma til þess að undirbúa sig fyrir eitt hlutverk. 7. febrúar 2015 10:00
Fúsi fæddur á flugvelli Dag Kára Péturson hafði lengi langað til þess að vinna með leikaranum Gunnari Jónssyni og varð það að veruleika í Fúsa sem frumsýnd er í dag á Íslandi. 27. mars 2015 09:30