Mynd Dags Kára frumsýnd í Berlín Kjartan Atli Kjartansson skrifar 10. febrúar 2015 12:13 Myndin Virgin Mountain var frumsýnd á Berlinale í gær. Kvikmynd leikstjórans Dags Kára, Virgin Mountain, eða Fúsi, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Berlinale. Hátíðin er virt og stór í sniðum og er þetta í 65. skipti sem hún er haldin. Fyrstur dómar um myndina hafa verið birtir og fær myndin talsvert lof. Í Hollywood Reporter er myndin sögð jákvæð og er Degi Kára hrósað fyrir að hafa myndina létta, en efnistökin hefðu gefið einhverjum tilefni að hafa hanna þunga og dökka. Myndin er þó sögð vera of sæt og ljúf til þess að skilja mikið eftir sig. Frammistaða Gunnars Jónssonar er lofuð í hástert í dómnum. Sjá einnig: Ég er bara lítill strákur í hinum stóra heimi kvikmyndannaÁ vefnum Screen Daily fær Gunnar einnig mikið lof fyrir sína frammistöðu. Hann er sagður hannaður í hlutverk Fúsa, hins mjúka manns sem myndin fjallar um. Myndin er sögð eiga fullt erindi við fólk um allan heim. Hún er sögð full af húmor og að Dagur Kári sé samur við sig; að myndin flæði vel og að myndatakan bæti miklu við myndina. Myndin fjallar um Fúsa, hinn mjúka en jafnframt stóra mann, sem á aðeins einn vin, sem er nágranninn hans. Fúsi er einmana maður sem kynnist Sjöfn, sem Ilmur Kristjánsdóttir leikur. Myndin sýnir kynni þeirra tveggja og þá erfiðleika sem fylgja því að þau fari saman í samband. Gunnar Jónsson var í ítarlegu viðtali í síðasta helgarblaði Fréttablaðsins, þar sem hann sagðist hlakka til frumsýningarinnar: „Ég hef ekkert séð af myndinni enn þá. Hef verið að spara mér þetta því mig langar til þess að sjá myndina í heild sinni þegar þar að kemur. Ég hef samt engar áhyggjur af þessu, það er alfarið Dagur Kári sem þarf að vera í því að velta þessu fyrir sér og hann er góður í að spá og spekúlera. Svo er þessi danski tökumaður víst einhvers konar undrabarn þannig að þetta verður örugglega þrælflott hjá þeim, blessuðum. Maður sér það bara á plakatinu – allt svo einfalt og flott. Annars er ég bara lítill strákur í hinum stóra heimi sem er á leiðinni á rauða dregilinn. Ég veit að þetta verður dálítið skelfilegt en ætla nú bara að reyna að slappa af og njóta þess út í ystu æsar.“handles it with aplomb and this goes for the rest of the cast as well. Þakka screen daily falleg orð í minn garð #therestofthecast— Halldór Halldórsson (@DNADORI) February 10, 2015 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Kvikmynd leikstjórans Dags Kára, Virgin Mountain, eða Fúsi, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Berlinale. Hátíðin er virt og stór í sniðum og er þetta í 65. skipti sem hún er haldin. Fyrstur dómar um myndina hafa verið birtir og fær myndin talsvert lof. Í Hollywood Reporter er myndin sögð jákvæð og er Degi Kára hrósað fyrir að hafa myndina létta, en efnistökin hefðu gefið einhverjum tilefni að hafa hanna þunga og dökka. Myndin er þó sögð vera of sæt og ljúf til þess að skilja mikið eftir sig. Frammistaða Gunnars Jónssonar er lofuð í hástert í dómnum. Sjá einnig: Ég er bara lítill strákur í hinum stóra heimi kvikmyndannaÁ vefnum Screen Daily fær Gunnar einnig mikið lof fyrir sína frammistöðu. Hann er sagður hannaður í hlutverk Fúsa, hins mjúka manns sem myndin fjallar um. Myndin er sögð eiga fullt erindi við fólk um allan heim. Hún er sögð full af húmor og að Dagur Kári sé samur við sig; að myndin flæði vel og að myndatakan bæti miklu við myndina. Myndin fjallar um Fúsa, hinn mjúka en jafnframt stóra mann, sem á aðeins einn vin, sem er nágranninn hans. Fúsi er einmana maður sem kynnist Sjöfn, sem Ilmur Kristjánsdóttir leikur. Myndin sýnir kynni þeirra tveggja og þá erfiðleika sem fylgja því að þau fari saman í samband. Gunnar Jónsson var í ítarlegu viðtali í síðasta helgarblaði Fréttablaðsins, þar sem hann sagðist hlakka til frumsýningarinnar: „Ég hef ekkert séð af myndinni enn þá. Hef verið að spara mér þetta því mig langar til þess að sjá myndina í heild sinni þegar þar að kemur. Ég hef samt engar áhyggjur af þessu, það er alfarið Dagur Kári sem þarf að vera í því að velta þessu fyrir sér og hann er góður í að spá og spekúlera. Svo er þessi danski tökumaður víst einhvers konar undrabarn þannig að þetta verður örugglega þrælflott hjá þeim, blessuðum. Maður sér það bara á plakatinu – allt svo einfalt og flott. Annars er ég bara lítill strákur í hinum stóra heimi sem er á leiðinni á rauða dregilinn. Ég veit að þetta verður dálítið skelfilegt en ætla nú bara að reyna að slappa af og njóta þess út í ystu æsar.“handles it with aplomb and this goes for the rest of the cast as well. Þakka screen daily falleg orð í minn garð #therestofthecast— Halldór Halldórsson (@DNADORI) February 10, 2015
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira