Heiðursgráða tekin af hinum „siðferðilega og fagmannlega“ Blatter Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. desember 2015 21:15 Vinum fer að fækka hjá Sepp Blatter. vísir/getty Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA sem dæmdur var í átta ára bann frá afskiptum af fótbolta í gær, er að komast að því hvernig er að vera dæmdur maður. Hann má ekki koma nálægt fótbolta næstu átta árin sem er meira og minna dauðadómur fyrir þennan 79 ára gamla Svisslending og nú eru menn byrjaðir að snúast gegn honum. De Monfort-háskólinn í Leicester á Englandi hefur afturkallað heiðursgráðu sem hann var sæmdur árið 2005 fyrir störf sín í þágu lista og mannvísinda. Á skjali sem fylgdi með gráðunni stóðu orð sem eru vægast sagt vandræðaleg í dag þegar horft er til nýjustu tíðinda af spillingarmálum Blatters og FIFA. „Hann er hreinn og beinn, hugsjónamaður, siðferðilegur og fyrst og fremst fagmannlegur,“ sagði í umsögn um Blatter þegar hann tók við gráðunni. Forráðamenn De Monfort-skólans sögðu í júní að þeir ætluðu að fylgjast með gangi mála hjá Blatter og bíða eftir úrskurði aganefndar FIFA áður en ákvörðun væri tekin. Þegar Blatter var svo dæmdur í bann í gærmorgun var heiðursgráðan tekin af honum um leið. FIFA Tengdar fréttir Þess vegna var Blatter með plástur á andlitinu Plásturinn sem fyrrverandi forseti FIFA var með í morgun vakti mikla athygli. 21. desember 2015 23:00 Blatter ætlar að áfrýja: Finn til með fótboltanum og finn til með FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, sem var í morgun dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum FIFA en hann heldur enn fram sakleysi sínu. 21. desember 2015 10:34 Hataði að leika Blatter í hræðilegu FIFA-kvikmyndinni Tim Roth segist hafa tekið að sér hlutverkið fyrir peninginn einvörðungu. 21. desember 2015 13:45 Blatter mætti fjölmiðlum heimsins með plástur á kinninni | Myndir Sepp Blatter, forseti FIFA, var í morgun dæmdur í átta ára bann frá öllum málum tengdum knattspyrnu en sama bann fékk Michael Platni, forseti UEFA. 21. desember 2015 09:37 Sepp Blatter og Michel Platini dæmdir í átta ára bann Sepp Blatter, forseti FIFA, og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið dæmdir í átta ára bann frá knattspyrnu en siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur lokið rannsókn á mútumáli tengdum þeim báðum. 21. desember 2015 09:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA sem dæmdur var í átta ára bann frá afskiptum af fótbolta í gær, er að komast að því hvernig er að vera dæmdur maður. Hann má ekki koma nálægt fótbolta næstu átta árin sem er meira og minna dauðadómur fyrir þennan 79 ára gamla Svisslending og nú eru menn byrjaðir að snúast gegn honum. De Monfort-háskólinn í Leicester á Englandi hefur afturkallað heiðursgráðu sem hann var sæmdur árið 2005 fyrir störf sín í þágu lista og mannvísinda. Á skjali sem fylgdi með gráðunni stóðu orð sem eru vægast sagt vandræðaleg í dag þegar horft er til nýjustu tíðinda af spillingarmálum Blatters og FIFA. „Hann er hreinn og beinn, hugsjónamaður, siðferðilegur og fyrst og fremst fagmannlegur,“ sagði í umsögn um Blatter þegar hann tók við gráðunni. Forráðamenn De Monfort-skólans sögðu í júní að þeir ætluðu að fylgjast með gangi mála hjá Blatter og bíða eftir úrskurði aganefndar FIFA áður en ákvörðun væri tekin. Þegar Blatter var svo dæmdur í bann í gærmorgun var heiðursgráðan tekin af honum um leið.
FIFA Tengdar fréttir Þess vegna var Blatter með plástur á andlitinu Plásturinn sem fyrrverandi forseti FIFA var með í morgun vakti mikla athygli. 21. desember 2015 23:00 Blatter ætlar að áfrýja: Finn til með fótboltanum og finn til með FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, sem var í morgun dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum FIFA en hann heldur enn fram sakleysi sínu. 21. desember 2015 10:34 Hataði að leika Blatter í hræðilegu FIFA-kvikmyndinni Tim Roth segist hafa tekið að sér hlutverkið fyrir peninginn einvörðungu. 21. desember 2015 13:45 Blatter mætti fjölmiðlum heimsins með plástur á kinninni | Myndir Sepp Blatter, forseti FIFA, var í morgun dæmdur í átta ára bann frá öllum málum tengdum knattspyrnu en sama bann fékk Michael Platni, forseti UEFA. 21. desember 2015 09:37 Sepp Blatter og Michel Platini dæmdir í átta ára bann Sepp Blatter, forseti FIFA, og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið dæmdir í átta ára bann frá knattspyrnu en siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur lokið rannsókn á mútumáli tengdum þeim báðum. 21. desember 2015 09:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
Þess vegna var Blatter með plástur á andlitinu Plásturinn sem fyrrverandi forseti FIFA var með í morgun vakti mikla athygli. 21. desember 2015 23:00
Blatter ætlar að áfrýja: Finn til með fótboltanum og finn til með FIFA Sepp Blatter, forseti FIFA, sem var í morgun dæmdur í átta ára bann frá knattspyrnu, hélt blaðamannafund í höfuðstöðvum FIFA en hann heldur enn fram sakleysi sínu. 21. desember 2015 10:34
Hataði að leika Blatter í hræðilegu FIFA-kvikmyndinni Tim Roth segist hafa tekið að sér hlutverkið fyrir peninginn einvörðungu. 21. desember 2015 13:45
Blatter mætti fjölmiðlum heimsins með plástur á kinninni | Myndir Sepp Blatter, forseti FIFA, var í morgun dæmdur í átta ára bann frá öllum málum tengdum knattspyrnu en sama bann fékk Michael Platni, forseti UEFA. 21. desember 2015 09:37
Sepp Blatter og Michel Platini dæmdir í átta ára bann Sepp Blatter, forseti FIFA, og Michel Platini, forseti UEFA, hafa báðir verið dæmdir í átta ára bann frá knattspyrnu en siðanefnd Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur lokið rannsókn á mútumáli tengdum þeim báðum. 21. desember 2015 09:00