Helmings fækkun sakamála Ingvar Haraldsson skrifar 28. júlí 2015 07:00 Jón H. Snorrason Sakamálum sem koma til kasta héraðsdómstólanna hefur fækkað um helming milli áranna 2011 og 2014. Ný sakamál fyrir héraðsdómi voru 2.597 árið 2014 en 5.122 árið 2011. Jón H.B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir ástæðuna fyrir fækkun sakamála helst aukið eftirlit með síbrotamönnum. „Við höfum verið með mjög öflugar aðgerðir í gangi til að stemma stigu við að síbrotamenn geti haldið áfram óáreittir. Síbrotamenn fá miklu minna svigrúm en áður,“ segir hann. Jón telur mikinn árangur hafa náðst í baráttunni gegn síbrotamönnum síðustu sex ár. „Almennum hegningarlagabrotum hefur fækkað talsvert og í sumum flokkum um alveg upp í þrjátíu prósent.“ Aukið eftirlit sé með rofi síbrotamanna á reynslulausn. Þá sé síbrotagæslu beitt í auknum mæli þar sem reynt sé að hraða afgreiðslu í dómskerfinu þegar menn með langan sakaferil brjóta af sér. Jón segir brotastarfsemi á borð við viðskipti með ólöglegan varning, fjársvikamál og kynferðisafbrotamál hafa í auknum mæli færst á veraldarvefinn. Það geti átt þátt í að skýra hvers vegna sakamálum hafi fækkað, enda kalli slík brot á breytt verklag hjá lögreglu. „Lögreglan þarf að koma sér upp þekkingu og færni þar,“ segir Jón. Einnig geti frumkvæðismálum lögreglunnar hafa farið fækkandi í niðurskurði síðustu ára. Jón tekur þó fram að lögð sé áhersla á að sinna öllum málum sem koma inn á borð lögreglunnar. Símon Sigvaldason, formaður dómstólaráðs, segir að eðli og umfang dómsmála hafi breyst verulega frá hruni. „Við fórum að kljást við annars konar mál, bæði einkamál og sakamál. En eftir því sem lengra líður frá hruni eru menn búnir að útkljá ýmis álitaefni sem tengjast hruninu og málum hefur þá fækkað hlutfallslega í samhengi við það,“ segir Símon. Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira
Sakamálum sem koma til kasta héraðsdómstólanna hefur fækkað um helming milli áranna 2011 og 2014. Ný sakamál fyrir héraðsdómi voru 2.597 árið 2014 en 5.122 árið 2011. Jón H.B. Snorrason, aðstoðarlögreglustjóri Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, segir ástæðuna fyrir fækkun sakamála helst aukið eftirlit með síbrotamönnum. „Við höfum verið með mjög öflugar aðgerðir í gangi til að stemma stigu við að síbrotamenn geti haldið áfram óáreittir. Síbrotamenn fá miklu minna svigrúm en áður,“ segir hann. Jón telur mikinn árangur hafa náðst í baráttunni gegn síbrotamönnum síðustu sex ár. „Almennum hegningarlagabrotum hefur fækkað talsvert og í sumum flokkum um alveg upp í þrjátíu prósent.“ Aukið eftirlit sé með rofi síbrotamanna á reynslulausn. Þá sé síbrotagæslu beitt í auknum mæli þar sem reynt sé að hraða afgreiðslu í dómskerfinu þegar menn með langan sakaferil brjóta af sér. Jón segir brotastarfsemi á borð við viðskipti með ólöglegan varning, fjársvikamál og kynferðisafbrotamál hafa í auknum mæli færst á veraldarvefinn. Það geti átt þátt í að skýra hvers vegna sakamálum hafi fækkað, enda kalli slík brot á breytt verklag hjá lögreglu. „Lögreglan þarf að koma sér upp þekkingu og færni þar,“ segir Jón. Einnig geti frumkvæðismálum lögreglunnar hafa farið fækkandi í niðurskurði síðustu ára. Jón tekur þó fram að lögð sé áhersla á að sinna öllum málum sem koma inn á borð lögreglunnar. Símon Sigvaldason, formaður dómstólaráðs, segir að eðli og umfang dómsmála hafi breyst verulega frá hruni. „Við fórum að kljást við annars konar mál, bæði einkamál og sakamál. En eftir því sem lengra líður frá hruni eru menn búnir að útkljá ýmis álitaefni sem tengjast hruninu og málum hefur þá fækkað hlutfallslega í samhengi við það,“ segir Símon.
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Sjá meira