Endurhæfingarýmum á Hrafnistu lokað Linda Blöndal skrifar 4. febrúar 2015 19:30 Tuttugu endurhæfingarrýmum verður lokað á Hrafnistu í Reykjavík 1.maí næstkomandi og hefur fimm manns verið sagt upp. Skjólstæðingar í endurhæfingu búa margir í eigin húsnæði enn og halda sér við með daglegri komu á Hrafnistu eða styttri dvöl. Samningar náðust ekki við ríkið um að halda áfram endurhæfingunni. Markmiðið með henni er að lengja sjálfstæða búsetu eldra fólks, með iðjuþjálfun, hjúkrunarþjónustu og sjúkraþjálfun. Í staðinn verður einfaldara hvíldarúrræði sett á fót.„Er núna allt önnur"Amalía Jóna Jónsdóttir er 79 ára og býr ein í íbúð sinn í Grafarholtinu. Hún hefur dvalið um hríð á Hrafnistu og segir þjónustuna sig öllu máli skipta. „Þetta skiptir bara öllu máli. Ég fór í uppskurð á mjöðm og heilsan bara hrundi gjörsamlega og ég var bara bundin inni og vildi helst bara alltaf vera í rúminu. Hætti að geta verslað og þurfti að fá fólk til að aðstoða mig við böð og annað. Svo dreif læknirinn minn í því að ég færi hingað og ég er bara allt önnur manneskja",sagði Amalía í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Amalía getur notað morgunleikfimi á staðnum og tækjasal þar sem hún segir að starfsfólkið sé einstaklega faglegt. „Þar er ég í rafmagnsmeðferð á bakinu og fótunum, fæturnir voru bara alveg búnir, bara fúnir. Nú er ég farin að ganga út um allt og er bara að fara heim eftir viku og lít bara björtum augum á tilveruna", segir hún. Ekki bara lokuð inni í rúmi Amalía er ekkja og kallar ekki allt ömmu sína ef maður má segja þannig, hún er fyrstu kvenkyns fangavörður hér á landi og vann sem slíkur í 33 ár auk þess að eignast þrjár dætur. Henni líst illa á lokunina og myndi nýta sér hana meira ef hún stæði til boða áfram. "Heldur betur, maður þarf að vera í stöðugri þjálfun þegar maður fer að eldast. Það er bara númer eitt, tvö og þrjú að eldra fólk geti tekið þátt í lífinu, sé ekki bara lokað inni í rúmi", bætti hún við. Lokun endurhæfingarýmanna mun ekki spara neytt heldur leggjumst við bara frekar inn á spítala, sagði Róbert Sigmundsson, 89 ára sem dvelur um hríð í endurhæfingunni en býr annars einn á Skúlagötu í Reykjavík og sem Stöð 2 ræddi einnig við í heimsókn á Hrafnistu. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira
Tuttugu endurhæfingarrýmum verður lokað á Hrafnistu í Reykjavík 1.maí næstkomandi og hefur fimm manns verið sagt upp. Skjólstæðingar í endurhæfingu búa margir í eigin húsnæði enn og halda sér við með daglegri komu á Hrafnistu eða styttri dvöl. Samningar náðust ekki við ríkið um að halda áfram endurhæfingunni. Markmiðið með henni er að lengja sjálfstæða búsetu eldra fólks, með iðjuþjálfun, hjúkrunarþjónustu og sjúkraþjálfun. Í staðinn verður einfaldara hvíldarúrræði sett á fót.„Er núna allt önnur"Amalía Jóna Jónsdóttir er 79 ára og býr ein í íbúð sinn í Grafarholtinu. Hún hefur dvalið um hríð á Hrafnistu og segir þjónustuna sig öllu máli skipta. „Þetta skiptir bara öllu máli. Ég fór í uppskurð á mjöðm og heilsan bara hrundi gjörsamlega og ég var bara bundin inni og vildi helst bara alltaf vera í rúminu. Hætti að geta verslað og þurfti að fá fólk til að aðstoða mig við böð og annað. Svo dreif læknirinn minn í því að ég færi hingað og ég er bara allt önnur manneskja",sagði Amalía í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Amalía getur notað morgunleikfimi á staðnum og tækjasal þar sem hún segir að starfsfólkið sé einstaklega faglegt. „Þar er ég í rafmagnsmeðferð á bakinu og fótunum, fæturnir voru bara alveg búnir, bara fúnir. Nú er ég farin að ganga út um allt og er bara að fara heim eftir viku og lít bara björtum augum á tilveruna", segir hún. Ekki bara lokuð inni í rúmi Amalía er ekkja og kallar ekki allt ömmu sína ef maður má segja þannig, hún er fyrstu kvenkyns fangavörður hér á landi og vann sem slíkur í 33 ár auk þess að eignast þrjár dætur. Henni líst illa á lokunina og myndi nýta sér hana meira ef hún stæði til boða áfram. "Heldur betur, maður þarf að vera í stöðugri þjálfun þegar maður fer að eldast. Það er bara númer eitt, tvö og þrjú að eldra fólk geti tekið þátt í lífinu, sé ekki bara lokað inni í rúmi", bætti hún við. Lokun endurhæfingarýmanna mun ekki spara neytt heldur leggjumst við bara frekar inn á spítala, sagði Róbert Sigmundsson, 89 ára sem dvelur um hríð í endurhæfingunni en býr annars einn á Skúlagötu í Reykjavík og sem Stöð 2 ræddi einnig við í heimsókn á Hrafnistu.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Sjá meira