Endurhæfingarýmum á Hrafnistu lokað Linda Blöndal skrifar 4. febrúar 2015 19:30 Tuttugu endurhæfingarrýmum verður lokað á Hrafnistu í Reykjavík 1.maí næstkomandi og hefur fimm manns verið sagt upp. Skjólstæðingar í endurhæfingu búa margir í eigin húsnæði enn og halda sér við með daglegri komu á Hrafnistu eða styttri dvöl. Samningar náðust ekki við ríkið um að halda áfram endurhæfingunni. Markmiðið með henni er að lengja sjálfstæða búsetu eldra fólks, með iðjuþjálfun, hjúkrunarþjónustu og sjúkraþjálfun. Í staðinn verður einfaldara hvíldarúrræði sett á fót.„Er núna allt önnur"Amalía Jóna Jónsdóttir er 79 ára og býr ein í íbúð sinn í Grafarholtinu. Hún hefur dvalið um hríð á Hrafnistu og segir þjónustuna sig öllu máli skipta. „Þetta skiptir bara öllu máli. Ég fór í uppskurð á mjöðm og heilsan bara hrundi gjörsamlega og ég var bara bundin inni og vildi helst bara alltaf vera í rúminu. Hætti að geta verslað og þurfti að fá fólk til að aðstoða mig við böð og annað. Svo dreif læknirinn minn í því að ég færi hingað og ég er bara allt önnur manneskja",sagði Amalía í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Amalía getur notað morgunleikfimi á staðnum og tækjasal þar sem hún segir að starfsfólkið sé einstaklega faglegt. „Þar er ég í rafmagnsmeðferð á bakinu og fótunum, fæturnir voru bara alveg búnir, bara fúnir. Nú er ég farin að ganga út um allt og er bara að fara heim eftir viku og lít bara björtum augum á tilveruna", segir hún. Ekki bara lokuð inni í rúmi Amalía er ekkja og kallar ekki allt ömmu sína ef maður má segja þannig, hún er fyrstu kvenkyns fangavörður hér á landi og vann sem slíkur í 33 ár auk þess að eignast þrjár dætur. Henni líst illa á lokunina og myndi nýta sér hana meira ef hún stæði til boða áfram. "Heldur betur, maður þarf að vera í stöðugri þjálfun þegar maður fer að eldast. Það er bara númer eitt, tvö og þrjú að eldra fólk geti tekið þátt í lífinu, sé ekki bara lokað inni í rúmi", bætti hún við. Lokun endurhæfingarýmanna mun ekki spara neytt heldur leggjumst við bara frekar inn á spítala, sagði Róbert Sigmundsson, 89 ára sem dvelur um hríð í endurhæfingunni en býr annars einn á Skúlagötu í Reykjavík og sem Stöð 2 ræddi einnig við í heimsókn á Hrafnistu. Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Fleiri fréttir „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Sjá meira
Tuttugu endurhæfingarrýmum verður lokað á Hrafnistu í Reykjavík 1.maí næstkomandi og hefur fimm manns verið sagt upp. Skjólstæðingar í endurhæfingu búa margir í eigin húsnæði enn og halda sér við með daglegri komu á Hrafnistu eða styttri dvöl. Samningar náðust ekki við ríkið um að halda áfram endurhæfingunni. Markmiðið með henni er að lengja sjálfstæða búsetu eldra fólks, með iðjuþjálfun, hjúkrunarþjónustu og sjúkraþjálfun. Í staðinn verður einfaldara hvíldarúrræði sett á fót.„Er núna allt önnur"Amalía Jóna Jónsdóttir er 79 ára og býr ein í íbúð sinn í Grafarholtinu. Hún hefur dvalið um hríð á Hrafnistu og segir þjónustuna sig öllu máli skipta. „Þetta skiptir bara öllu máli. Ég fór í uppskurð á mjöðm og heilsan bara hrundi gjörsamlega og ég var bara bundin inni og vildi helst bara alltaf vera í rúminu. Hætti að geta verslað og þurfti að fá fólk til að aðstoða mig við böð og annað. Svo dreif læknirinn minn í því að ég færi hingað og ég er bara allt önnur manneskja",sagði Amalía í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Amalía getur notað morgunleikfimi á staðnum og tækjasal þar sem hún segir að starfsfólkið sé einstaklega faglegt. „Þar er ég í rafmagnsmeðferð á bakinu og fótunum, fæturnir voru bara alveg búnir, bara fúnir. Nú er ég farin að ganga út um allt og er bara að fara heim eftir viku og lít bara björtum augum á tilveruna", segir hún. Ekki bara lokuð inni í rúmi Amalía er ekkja og kallar ekki allt ömmu sína ef maður má segja þannig, hún er fyrstu kvenkyns fangavörður hér á landi og vann sem slíkur í 33 ár auk þess að eignast þrjár dætur. Henni líst illa á lokunina og myndi nýta sér hana meira ef hún stæði til boða áfram. "Heldur betur, maður þarf að vera í stöðugri þjálfun þegar maður fer að eldast. Það er bara númer eitt, tvö og þrjú að eldra fólk geti tekið þátt í lífinu, sé ekki bara lokað inni í rúmi", bætti hún við. Lokun endurhæfingarýmanna mun ekki spara neytt heldur leggjumst við bara frekar inn á spítala, sagði Róbert Sigmundsson, 89 ára sem dvelur um hríð í endurhæfingunni en býr annars einn á Skúlagötu í Reykjavík og sem Stöð 2 ræddi einnig við í heimsókn á Hrafnistu.
Mest lesið Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Innlent Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl Erlent Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Innlent Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Innlent Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Innlent „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Innlent Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Innlent Fleiri fréttir „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Sjá meira