Lengra fæðingarorlof grefur undan konum Sveinn Arnarsson skrifar 23. september 2015 07:00 Feðrum sem taka fæðingarorlof fækkar. nordicphotos/getty Enn fækkar feðrum sem fara í fæðingarorlof. Tæp 80 prósent feðra barna fæddra árið 2014 hafa tekið fæðingarorlof. Þróunin hefur verið samfelld frá 2008. „Við viljum hafa þetta sem jafnast og þegar best lét tóku yfir 90 prósent feðra orlof. Nú eru tímarnir breyttir,“ segir Leó Örn Þorleifsson, forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs. „Við erum komin talsvert niður frá hruni. Um leið og farið var að grípa til lagabreytinga og lækka greiðslur þá gerist þetta, skýr tenging er þar á milli.“ Leó Örn segir mikilvægara að hækka hámarksgreiðslurnar en að lengja orlofið. Nú sé svo komið að feður nýti ekki sína þrjá mánuði og því einsýnt að lenging fæðingarorlofs skili sér ekki. „Ef feður nýta ekki mánuðina sína í núverandi ástandi eru þeir ekki að fara að nýta fleiri mánuði í lengdu fæðingarorlofi. Þá fer maður að horfa á hvaða áhrif það kann að hafa á stöðu kynjanna á vinnumarkaðnum. Slæmt yrði ef mæður tækju allt sitt fæðingarorlof en feður yrðu enn þá meiri eftirbátar.“ Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Enn fækkar feðrum sem fara í fæðingarorlof. Tæp 80 prósent feðra barna fæddra árið 2014 hafa tekið fæðingarorlof. Þróunin hefur verið samfelld frá 2008. „Við viljum hafa þetta sem jafnast og þegar best lét tóku yfir 90 prósent feðra orlof. Nú eru tímarnir breyttir,“ segir Leó Örn Þorleifsson, forstöðumaður Fæðingarorlofssjóðs. „Við erum komin talsvert niður frá hruni. Um leið og farið var að grípa til lagabreytinga og lækka greiðslur þá gerist þetta, skýr tenging er þar á milli.“ Leó Örn segir mikilvægara að hækka hámarksgreiðslurnar en að lengja orlofið. Nú sé svo komið að feður nýti ekki sína þrjá mánuði og því einsýnt að lenging fæðingarorlofs skili sér ekki. „Ef feður nýta ekki mánuðina sína í núverandi ástandi eru þeir ekki að fara að nýta fleiri mánuði í lengdu fæðingarorlofi. Þá fer maður að horfa á hvaða áhrif það kann að hafa á stöðu kynjanna á vinnumarkaðnum. Slæmt yrði ef mæður tækju allt sitt fæðingarorlof en feður yrðu enn þá meiri eftirbátar.“
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira