Puttalingurinn þarf líklega að finna sér nýtt lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júní 2015 11:30 Atvikið fræga. mynd/skjáskot Líklegt þykir að þýska úrvalsdeildarliðið Mainz 05 muni láta síleska landsliðsmanninn Gonzalo Jara fara frá félaginu vegna atviks sem átti sér stað í leik Chile og Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fyrradag. Leikurinn var gríðarlega harður en áður en yfir lauk höfðu tveir leikmenn Úrúgvæ, sem og þjálfari liðsins, verið reknir af velli með rautt spjald. Edinson Cavani varð fyrstur til að fá reisupassann á 63. mínútu þegar hann sló í andlit Jara sem henti sér í grasið með miklum tilþrifum. Á sjónvarpsupptökum sást hins vegar að Jara var ekki alsaklaus en þær sýna þegar hann treður fingri upp í afturenda Cavani sem brást ókvæða við. Atvikið hefur vakið mikla athygli en margir hafa fordæmt hegðun Jara sem virðist ætla að draga dilk á eftir sér. „Hann veit að hann getur farið ef það kemur tilboð í hann,“ sagði íþróttastjóri Mainz, Christian Heidel, í samtali við Bild. „Við líðum ekki svona. Það er ekki einungis fingraatvikið sem er truflandi heldur er það sem gerist í kjölfar þess sem gerir mig reiðan. Ég hata leikaraskap meira en allt,“ bætti Heidel við en svo virðist sem dagar Jara hjá þýska liðinu séu taldir. Chile vann umræddan leik 1-0 og komst þar með í undanúrslit Suður-Ameríkukeppninnar í fyrsta sinn í 16 ár. Óvíst er hvort Jara verði með liðinu í undanúrslitaleiknum gegn Perú en samkvæmt sumum fjölmiðlum verður hann settur í bann á næstunni og útilokaður frá frekari þátttöku í keppninni.Jara þarf líklega að finna sér nýja vinnuveitendur.vísir/getty Fótbolti Tengdar fréttir Guerrero með þrennu í sigri Perú | Sjáðu mörkin Paolo Guerrero skoraði þrennu þegar Perú tryggði sér sæti í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar með 3-1 sigri á Bólivíu í nótt. 26. júní 2015 07:54 Faðir Edinsons Cavani varð manni að bana Edinson Cavani gæti misst af leik Úrúgvæ og Chile í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar á morgun. 24. júní 2015 08:45 Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Gonzalo Jara gerði allt sem hann gat til að fá Edinson Cavani rekinn af velli. Og það tókst. 25. júní 2015 09:30 Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25. júní 2015 08:06 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Líklegt þykir að þýska úrvalsdeildarliðið Mainz 05 muni láta síleska landsliðsmanninn Gonzalo Jara fara frá félaginu vegna atviks sem átti sér stað í leik Chile og Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fyrradag. Leikurinn var gríðarlega harður en áður en yfir lauk höfðu tveir leikmenn Úrúgvæ, sem og þjálfari liðsins, verið reknir af velli með rautt spjald. Edinson Cavani varð fyrstur til að fá reisupassann á 63. mínútu þegar hann sló í andlit Jara sem henti sér í grasið með miklum tilþrifum. Á sjónvarpsupptökum sást hins vegar að Jara var ekki alsaklaus en þær sýna þegar hann treður fingri upp í afturenda Cavani sem brást ókvæða við. Atvikið hefur vakið mikla athygli en margir hafa fordæmt hegðun Jara sem virðist ætla að draga dilk á eftir sér. „Hann veit að hann getur farið ef það kemur tilboð í hann,“ sagði íþróttastjóri Mainz, Christian Heidel, í samtali við Bild. „Við líðum ekki svona. Það er ekki einungis fingraatvikið sem er truflandi heldur er það sem gerist í kjölfar þess sem gerir mig reiðan. Ég hata leikaraskap meira en allt,“ bætti Heidel við en svo virðist sem dagar Jara hjá þýska liðinu séu taldir. Chile vann umræddan leik 1-0 og komst þar með í undanúrslit Suður-Ameríkukeppninnar í fyrsta sinn í 16 ár. Óvíst er hvort Jara verði með liðinu í undanúrslitaleiknum gegn Perú en samkvæmt sumum fjölmiðlum verður hann settur í bann á næstunni og útilokaður frá frekari þátttöku í keppninni.Jara þarf líklega að finna sér nýja vinnuveitendur.vísir/getty
Fótbolti Tengdar fréttir Guerrero með þrennu í sigri Perú | Sjáðu mörkin Paolo Guerrero skoraði þrennu þegar Perú tryggði sér sæti í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar með 3-1 sigri á Bólivíu í nótt. 26. júní 2015 07:54 Faðir Edinsons Cavani varð manni að bana Edinson Cavani gæti misst af leik Úrúgvæ og Chile í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar á morgun. 24. júní 2015 08:45 Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Gonzalo Jara gerði allt sem hann gat til að fá Edinson Cavani rekinn af velli. Og það tókst. 25. júní 2015 09:30 Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25. júní 2015 08:06 Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Guerrero með þrennu í sigri Perú | Sjáðu mörkin Paolo Guerrero skoraði þrennu þegar Perú tryggði sér sæti í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar með 3-1 sigri á Bólivíu í nótt. 26. júní 2015 07:54
Faðir Edinsons Cavani varð manni að bana Edinson Cavani gæti misst af leik Úrúgvæ og Chile í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar á morgun. 24. júní 2015 08:45
Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Gonzalo Jara gerði allt sem hann gat til að fá Edinson Cavani rekinn af velli. Og það tókst. 25. júní 2015 09:30
Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25. júní 2015 08:06