Puttalingurinn þarf líklega að finna sér nýtt lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júní 2015 11:30 Atvikið fræga. mynd/skjáskot Líklegt þykir að þýska úrvalsdeildarliðið Mainz 05 muni láta síleska landsliðsmanninn Gonzalo Jara fara frá félaginu vegna atviks sem átti sér stað í leik Chile og Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fyrradag. Leikurinn var gríðarlega harður en áður en yfir lauk höfðu tveir leikmenn Úrúgvæ, sem og þjálfari liðsins, verið reknir af velli með rautt spjald. Edinson Cavani varð fyrstur til að fá reisupassann á 63. mínútu þegar hann sló í andlit Jara sem henti sér í grasið með miklum tilþrifum. Á sjónvarpsupptökum sást hins vegar að Jara var ekki alsaklaus en þær sýna þegar hann treður fingri upp í afturenda Cavani sem brást ókvæða við. Atvikið hefur vakið mikla athygli en margir hafa fordæmt hegðun Jara sem virðist ætla að draga dilk á eftir sér. „Hann veit að hann getur farið ef það kemur tilboð í hann,“ sagði íþróttastjóri Mainz, Christian Heidel, í samtali við Bild. „Við líðum ekki svona. Það er ekki einungis fingraatvikið sem er truflandi heldur er það sem gerist í kjölfar þess sem gerir mig reiðan. Ég hata leikaraskap meira en allt,“ bætti Heidel við en svo virðist sem dagar Jara hjá þýska liðinu séu taldir. Chile vann umræddan leik 1-0 og komst þar með í undanúrslit Suður-Ameríkukeppninnar í fyrsta sinn í 16 ár. Óvíst er hvort Jara verði með liðinu í undanúrslitaleiknum gegn Perú en samkvæmt sumum fjölmiðlum verður hann settur í bann á næstunni og útilokaður frá frekari þátttöku í keppninni.Jara þarf líklega að finna sér nýja vinnuveitendur.vísir/getty Fótbolti Tengdar fréttir Guerrero með þrennu í sigri Perú | Sjáðu mörkin Paolo Guerrero skoraði þrennu þegar Perú tryggði sér sæti í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar með 3-1 sigri á Bólivíu í nótt. 26. júní 2015 07:54 Faðir Edinsons Cavani varð manni að bana Edinson Cavani gæti misst af leik Úrúgvæ og Chile í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar á morgun. 24. júní 2015 08:45 Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Gonzalo Jara gerði allt sem hann gat til að fá Edinson Cavani rekinn af velli. Og það tókst. 25. júní 2015 09:30 Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25. júní 2015 08:06 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Líklegt þykir að þýska úrvalsdeildarliðið Mainz 05 muni láta síleska landsliðsmanninn Gonzalo Jara fara frá félaginu vegna atviks sem átti sér stað í leik Chile og Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í fyrradag. Leikurinn var gríðarlega harður en áður en yfir lauk höfðu tveir leikmenn Úrúgvæ, sem og þjálfari liðsins, verið reknir af velli með rautt spjald. Edinson Cavani varð fyrstur til að fá reisupassann á 63. mínútu þegar hann sló í andlit Jara sem henti sér í grasið með miklum tilþrifum. Á sjónvarpsupptökum sást hins vegar að Jara var ekki alsaklaus en þær sýna þegar hann treður fingri upp í afturenda Cavani sem brást ókvæða við. Atvikið hefur vakið mikla athygli en margir hafa fordæmt hegðun Jara sem virðist ætla að draga dilk á eftir sér. „Hann veit að hann getur farið ef það kemur tilboð í hann,“ sagði íþróttastjóri Mainz, Christian Heidel, í samtali við Bild. „Við líðum ekki svona. Það er ekki einungis fingraatvikið sem er truflandi heldur er það sem gerist í kjölfar þess sem gerir mig reiðan. Ég hata leikaraskap meira en allt,“ bætti Heidel við en svo virðist sem dagar Jara hjá þýska liðinu séu taldir. Chile vann umræddan leik 1-0 og komst þar með í undanúrslit Suður-Ameríkukeppninnar í fyrsta sinn í 16 ár. Óvíst er hvort Jara verði með liðinu í undanúrslitaleiknum gegn Perú en samkvæmt sumum fjölmiðlum verður hann settur í bann á næstunni og útilokaður frá frekari þátttöku í keppninni.Jara þarf líklega að finna sér nýja vinnuveitendur.vísir/getty
Fótbolti Tengdar fréttir Guerrero með þrennu í sigri Perú | Sjáðu mörkin Paolo Guerrero skoraði þrennu þegar Perú tryggði sér sæti í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar með 3-1 sigri á Bólivíu í nótt. 26. júní 2015 07:54 Faðir Edinsons Cavani varð manni að bana Edinson Cavani gæti misst af leik Úrúgvæ og Chile í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar á morgun. 24. júní 2015 08:45 Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Gonzalo Jara gerði allt sem hann gat til að fá Edinson Cavani rekinn af velli. Og það tókst. 25. júní 2015 09:30 Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25. júní 2015 08:06 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Guerrero með þrennu í sigri Perú | Sjáðu mörkin Paolo Guerrero skoraði þrennu þegar Perú tryggði sér sæti í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar með 3-1 sigri á Bólivíu í nótt. 26. júní 2015 07:54
Faðir Edinsons Cavani varð manni að bana Edinson Cavani gæti misst af leik Úrúgvæ og Chile í 8-liða úrslitum Suður-Ameríkukeppninnar á morgun. 24. júní 2015 08:45
Tróð fingri sínum í afturenda Cavani Gonzalo Jara gerði allt sem hann gat til að fá Edinson Cavani rekinn af velli. Og það tókst. 25. júní 2015 09:30
Þrjú rauð spjöld í sigri Chile | Myndband Chile varð í nótt fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum í Suður-Ameríkukeppninni með 1-0 sigri á Úrúgvæ í Santíagó. 25. júní 2015 08:06