5000 manns koma til Ísafjarðar í dag með skemmitferðaskipum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 26. júní 2015 09:10 Alls munu rúmleag 60.000 manns koma til Ísafjarðar í sumar með skemmtiferðaskipum. vísir/pjetur Tvö skemmtiferðaskip komu inn til Ísafjarðar snemma í morgun með samtals um 5000 farþega. Annað skipið er mun stærra en hitt, heitir MC Splendida og er á akkeri úti við höfnina. Um 4300 manns koma með því skipi og um 600 manns með minna skipi, Deautschland, sem liggur við bryggju. Hálfdán Bjarki Hálfdánsson hjá upplýsingamiðstöð ferðamála á Ísafirði segir að það sé ærið verkefni fyrir 2700 manna bæjarfélag að taka á móti 5000 ferðamönnum á einum degi en að bærinn ráði engu að síður vel við þetta. Hann segir mikla vinnu við að markaðssetja Ísafjörð sem viðkomustað skemmtiferðaskipa farna að skila sér. „Fyrsta skipið kom hingað seint í maí. Það koma alls 63 skip hingað í sumar og með þeim rúmlega 60.000 manns,“ segir Hálfdán. Skipin tvö sem komu til Ísafjarðar í morgun fara þaðan aftur seinna í dag og halda för sinni áfram meðfram strönd landsins. „Það er svona þumalputtareglan að skipin koma hingað snemma morguns og sigla aftur út í eftirmiðdaginn. Þau taka þá nóttina í að sigla annað hvort til Reykjavíkur eða Akureyrar.“Minna skipið liggur við bryggju og með því koma um 600 manns.vísir/pjeturUm 4300 manns koma með stærra skemmtiferðaskipinu.vísir/pjetur Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira
Tvö skemmtiferðaskip komu inn til Ísafjarðar snemma í morgun með samtals um 5000 farþega. Annað skipið er mun stærra en hitt, heitir MC Splendida og er á akkeri úti við höfnina. Um 4300 manns koma með því skipi og um 600 manns með minna skipi, Deautschland, sem liggur við bryggju. Hálfdán Bjarki Hálfdánsson hjá upplýsingamiðstöð ferðamála á Ísafirði segir að það sé ærið verkefni fyrir 2700 manna bæjarfélag að taka á móti 5000 ferðamönnum á einum degi en að bærinn ráði engu að síður vel við þetta. Hann segir mikla vinnu við að markaðssetja Ísafjörð sem viðkomustað skemmtiferðaskipa farna að skila sér. „Fyrsta skipið kom hingað seint í maí. Það koma alls 63 skip hingað í sumar og með þeim rúmlega 60.000 manns,“ segir Hálfdán. Skipin tvö sem komu til Ísafjarðar í morgun fara þaðan aftur seinna í dag og halda för sinni áfram meðfram strönd landsins. „Það er svona þumalputtareglan að skipin koma hingað snemma morguns og sigla aftur út í eftirmiðdaginn. Þau taka þá nóttina í að sigla annað hvort til Reykjavíkur eða Akureyrar.“Minna skipið liggur við bryggju og með því koma um 600 manns.vísir/pjeturUm 4300 manns koma með stærra skemmtiferðaskipinu.vísir/pjetur
Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Fleiri fréttir Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Sjá meira