Emil: Blendnar tilfinningar hjá mér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2015 10:30 Emil í leik með Fjölni. Vísir/Vilhelm Emil Pálsson hefur verið kallaður aftur í FH eftir að hafa verið í láni hjá Fjölni eins og áður hefur komið fram. Emil hefur verið lykilmaður á miðjunni hjá Fjölni sem er hefur komið liða mest á óvart og er í 3.-4. sæti deildarinnar ásamt KR með sautján stig.Meiðsli Sam Hewson hafa hins vegar sett strik í reikninginn hjá FH auk þess sem að liðið þarf að skila inn leikmannalista sínum fyrir þátttökuna í forkeppni Evrópudeild UEFA. „Það er ánægjulegt að vera kominn aftur í FH en auðvitað eru þetta blendnar tilfinningar og erfitt að skilja við Fjölni nú,“ sagði Emil í samtali við Vísi í dag. FH mætir finnska liðinu SJK á útivelli í næstu viku og vill Emil taka þátt í Evrópuævintýri FH-inga. „Auðvitað vil ég það. Það er það sem allir leikmenn á Íslandi vilja gera - að spila í Evrópukeppni. Það var eitt af því sem ég sá mest eftir við það að fara frá FH í Fjölni á sínum tíma en nú fæ ég vonandi að taka þátt í því.“Vísir/ValliHann segist hafa grætt heilmikið af því að spila með Fjölni í sumar. „Ég sé ekki eftir einni mínútu í Fjölni. Það var mjög vel tekið á móti mér og mér finnst að ég sé orðinn betri fótboltamaður.“ „Ég spilaði mikið sem var gott fyrir sjálfstraustið og fannst að ég stóð mig vel. Liðin gekk vel og það er gott að skilja við Fjölni í 3.-4. sæti en ekki í fallbaráttu. Ég vona innilega að þeim gangi sem allra best og nái sínum markmiðum.“ Næsti leikur FH verður einmitt gegn Fjölni á sunnudag en Emil verður í banni í þeim leik. „Það hefði verið skrýtið að koma aftur í FH og byrja strax á því að spila við Fjölni. En ég mæti vonandi ferskur í næsta leik [sem er gegn SJK] og vonandi fæ ég tækifæri í honum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06 FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25. júní 2015 09:37 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Emil Pálsson hefur verið kallaður aftur í FH eftir að hafa verið í láni hjá Fjölni eins og áður hefur komið fram. Emil hefur verið lykilmaður á miðjunni hjá Fjölni sem er hefur komið liða mest á óvart og er í 3.-4. sæti deildarinnar ásamt KR með sautján stig.Meiðsli Sam Hewson hafa hins vegar sett strik í reikninginn hjá FH auk þess sem að liðið þarf að skila inn leikmannalista sínum fyrir þátttökuna í forkeppni Evrópudeild UEFA. „Það er ánægjulegt að vera kominn aftur í FH en auðvitað eru þetta blendnar tilfinningar og erfitt að skilja við Fjölni nú,“ sagði Emil í samtali við Vísi í dag. FH mætir finnska liðinu SJK á útivelli í næstu viku og vill Emil taka þátt í Evrópuævintýri FH-inga. „Auðvitað vil ég það. Það er það sem allir leikmenn á Íslandi vilja gera - að spila í Evrópukeppni. Það var eitt af því sem ég sá mest eftir við það að fara frá FH í Fjölni á sínum tíma en nú fæ ég vonandi að taka þátt í því.“Vísir/ValliHann segist hafa grætt heilmikið af því að spila með Fjölni í sumar. „Ég sé ekki eftir einni mínútu í Fjölni. Það var mjög vel tekið á móti mér og mér finnst að ég sé orðinn betri fótboltamaður.“ „Ég spilaði mikið sem var gott fyrir sjálfstraustið og fannst að ég stóð mig vel. Liðin gekk vel og það er gott að skilja við Fjölni í 3.-4. sæti en ekki í fallbaráttu. Ég vona innilega að þeim gangi sem allra best og nái sínum markmiðum.“ Næsti leikur FH verður einmitt gegn Fjölni á sunnudag en Emil verður í banni í þeim leik. „Það hefði verið skrýtið að koma aftur í FH og byrja strax á því að spila við Fjölni. En ég mæti vonandi ferskur í næsta leik [sem er gegn SJK] og vonandi fæ ég tækifæri í honum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06 FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25. júní 2015 09:37 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Stjarnan - Valur | Tímabilið hefst í Ásgarði Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Sjá meira
Hewson frá næstu vikurnar vegna fótbrots Sam Hewson, miðjumaður FH, leikur ekki með liðinu næstu átta vikurnar vegna fótbrots. 23. júní 2015 12:06
FH kallar Emil úr láni FH, topplið Pepsi-deildar karla, er búið að kalla Emil Pálsson til baka úr láni hjá Fjölni. 25. júní 2015 09:37