Eygló Harðardóttir: "Þegar við undirritum samning förum við eftir samningi" Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 18. júlí 2015 13:00 Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, segir tekist á í pólítík enda fólk fylgið sannfæringu sinni. Hún ræðir Framsóknarflokkinn, stjórnarsamstarfið og eiginmanninn sem hún vissi að elskaði sig þegar hann gaf henni Barböru Streisand disk. Þá talar Eygló um búslóðina sem brann í fyrra og hvers vegna samningur Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu fatlaðs fólks hefur ekki verið lögfestur. Eygló var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu, en viðtalið má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Öryrkjabandalag Íslands hefur kallað eftir því að samningi Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu fatlaðs fólks verði lögfestur, en Ísland skrifaði undir árið 2007, því það tryggi best réttarstöðu þeirra. Hvers vegna hefur það ekki verið gert? „Við höfum verið að vinna að því að innleiða samninginn. Ég hef að vísu heyrt það erlendis frá að við þykjum svolítið öðruvísi hvað það varðar, að við leggjum mikla áherslu á það að þegar við undirritum samning förum við eftir samningi. Við lögfestum ekki samning fyrr en við höfum uppfyllt það sem þarf til að fara eftir honum," segir Eygló. Innanríkisráðherra mun leggja það til, en innanríkisráðuneytið hefur verið að vinna að því að gera nauðsynlegar lagabreytingar.„Ég hef síðan verið með vinnu í gangi að endurskoða lög um málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustulögin. Ég vonast til þess að sú vinna gangi vel, en hún tekur hinsvegar tíma. Þetta eru viðamiklir lagabálkar. Þar eru menn að horfa til þeirra ákvæða sem koma fram í þessum samningi. Allt sem við höfum verið að gera, framkvæmdaáætlun og lagabreytingar, erum við að vinna á grundvelli þessarar undirritunar okkar. Við teljum hinsvegar rétt að uppfylla samninginn áður en við lögfestum hann." Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, segir tekist á í pólítík enda fólk fylgið sannfæringu sinni. Hún ræðir Framsóknarflokkinn, stjórnarsamstarfið og eiginmanninn sem hún vissi að elskaði sig þegar hann gaf henni Barböru Streisand disk. Þá talar Eygló um búslóðina sem brann í fyrra og hvers vegna samningur Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu fatlaðs fólks hefur ekki verið lögfestur. Eygló var gestur Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur í Föstudagsviðtalinu, en viðtalið má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Öryrkjabandalag Íslands hefur kallað eftir því að samningi Sameinuðu þjóðanna um réttarstöðu fatlaðs fólks verði lögfestur, en Ísland skrifaði undir árið 2007, því það tryggi best réttarstöðu þeirra. Hvers vegna hefur það ekki verið gert? „Við höfum verið að vinna að því að innleiða samninginn. Ég hef að vísu heyrt það erlendis frá að við þykjum svolítið öðruvísi hvað það varðar, að við leggjum mikla áherslu á það að þegar við undirritum samning förum við eftir samningi. Við lögfestum ekki samning fyrr en við höfum uppfyllt það sem þarf til að fara eftir honum," segir Eygló. Innanríkisráðherra mun leggja það til, en innanríkisráðuneytið hefur verið að vinna að því að gera nauðsynlegar lagabreytingar.„Ég hef síðan verið með vinnu í gangi að endurskoða lög um málefni fatlaðs fólks og félagsþjónustulögin. Ég vonast til þess að sú vinna gangi vel, en hún tekur hinsvegar tíma. Þetta eru viðamiklir lagabálkar. Þar eru menn að horfa til þeirra ákvæða sem koma fram í þessum samningi. Allt sem við höfum verið að gera, framkvæmdaáætlun og lagabreytingar, erum við að vinna á grundvelli þessarar undirritunar okkar. Við teljum hinsvegar rétt að uppfylla samninginn áður en við lögfestum hann."
Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira