LÖKE-málið: Mun fara fram á skaðabætur frá ríkinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 6. mars 2015 12:46 Gunnar Scheving Thorsteinsson, lögeglumaður. Vísir/Valli Aðalmeðferð í LÖKE-málinu svokallaða fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson er í málinu ákærður fyrir að hafa komið upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. Gunnar var í fyrstu einnig ákærður fyrir að fletta 45 konum upp í upplýsingakerfi lögreglunnar, LÖKE, en fyrir aðalmeðferð féll ríkissaksóknari frá þeim ákæruleið þar sem sakfelling var ekki talin líkleg. Áætlaður tími fyrir aðalmeðferðina samkvæmt dagskrá var 6 klukkutímar en að sögn Garðars Steins Ólafssonar, lögmanns Gunnars, tók hún aðeins 30 mínútur. „Saksóknari hefur fallið frá kröfu um allan málskostnað, sem venjulega er gert eftir sýknudóm. Allur málskostnaður fellur því á ríkið sama hvernig málið fer,“ segir Garðar í samtali við Vísi. Þá segir að hann að ekki sé heldur gerð refsikrafa af hálfu ákæruvaldsins, ef lögreglumaðurinn verður sakfelldur, sem sýni viðurkenningu á því að meint brot sé smávægilegt. Aðspurður hvort að Gunnar muni fara fram á skaðabætur frá ríkinu segir Garðar svo vera. „Já, það hefur alltaf staðið til að fara fram á skaðabætur vegna rangra sakargifta," segir Garðar.En býst hann við að slíkt mál væri fyrir dómstóla eða að samið yrði um skaðabætur? „Það væri mjög undarlegt ef þetta færi fyrir dóm þar sem ákæruvaldið hefur viðurkennt að skjólstæðingur minn var ekki sekur um það sem hann var ákærður fyrir í fyrstu,“ segir hann og vísar þar til fyrri ákæruliðarins um meintar ólöglegar uppflettingar lögreglumannsins í upplýsingakerfi lögreglunnar sem felldur var niður. Þá segir Garðar að allar líkur séu einnig á því að lögreglumaðurinn muni snúa aftur til starfa en honum var vikið tímabundið frá störfum eftir að málið kom upp fyrir tæpu ári. „Það þarf auðvitað bíða eftir formlegri niðurstöðu í málinu en verklagsreglur lögreglunnar og fordæmi gefa ekki annað til kynna en að hann muni snúa aftur til starfa,“ segir Garðar. Tengdar fréttir Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19. ágúst 2014 10:51 Löke-málið: Konunum fækkaði um fjórar Héraðsdómur Reykjavíkur mun taka sér allt að fjórar vikur til þess að taka afstöðu til frávísunarkröfu lögreglumannsins sem ákærðu er fyrir brot í opinberu starfi í Löke-málinu svokallaða. 28. ágúst 2014 10:17 LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53 Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31 LÖKE lokað Lögreglumanninum er gefið að sök að hafa flett upp persónulegum upplýsingum 41 konu. 21. nóvember 2014 10:28 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Aðalmeðferð í LÖKE-málinu svokallaða fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson er í málinu ákærður fyrir að hafa komið upplýsingum sem áttu að fara leynt til þriðja aðila. Gunnar var í fyrstu einnig ákærður fyrir að fletta 45 konum upp í upplýsingakerfi lögreglunnar, LÖKE, en fyrir aðalmeðferð féll ríkissaksóknari frá þeim ákæruleið þar sem sakfelling var ekki talin líkleg. Áætlaður tími fyrir aðalmeðferðina samkvæmt dagskrá var 6 klukkutímar en að sögn Garðars Steins Ólafssonar, lögmanns Gunnars, tók hún aðeins 30 mínútur. „Saksóknari hefur fallið frá kröfu um allan málskostnað, sem venjulega er gert eftir sýknudóm. Allur málskostnaður fellur því á ríkið sama hvernig málið fer,“ segir Garðar í samtali við Vísi. Þá segir að hann að ekki sé heldur gerð refsikrafa af hálfu ákæruvaldsins, ef lögreglumaðurinn verður sakfelldur, sem sýni viðurkenningu á því að meint brot sé smávægilegt. Aðspurður hvort að Gunnar muni fara fram á skaðabætur frá ríkinu segir Garðar svo vera. „Já, það hefur alltaf staðið til að fara fram á skaðabætur vegna rangra sakargifta," segir Garðar.En býst hann við að slíkt mál væri fyrir dómstóla eða að samið yrði um skaðabætur? „Það væri mjög undarlegt ef þetta færi fyrir dóm þar sem ákæruvaldið hefur viðurkennt að skjólstæðingur minn var ekki sekur um það sem hann var ákærður fyrir í fyrstu,“ segir hann og vísar þar til fyrri ákæruliðarins um meintar ólöglegar uppflettingar lögreglumannsins í upplýsingakerfi lögreglunnar sem felldur var niður. Þá segir Garðar að allar líkur séu einnig á því að lögreglumaðurinn muni snúa aftur til starfa en honum var vikið tímabundið frá störfum eftir að málið kom upp fyrir tæpu ári. „Það þarf auðvitað bíða eftir formlegri niðurstöðu í málinu en verklagsreglur lögreglunnar og fordæmi gefa ekki annað til kynna en að hann muni snúa aftur til starfa,“ segir Garðar.
Tengdar fréttir Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19. ágúst 2014 10:51 Löke-málið: Konunum fækkaði um fjórar Héraðsdómur Reykjavíkur mun taka sér allt að fjórar vikur til þess að taka afstöðu til frávísunarkröfu lögreglumannsins sem ákærðu er fyrir brot í opinberu starfi í Löke-málinu svokallaða. 28. ágúst 2014 10:17 LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53 Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31 LÖKE lokað Lögreglumanninum er gefið að sök að hafa flett upp persónulegum upplýsingum 41 konu. 21. nóvember 2014 10:28 Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19. ágúst 2014 10:51
Löke-málið: Konunum fækkaði um fjórar Héraðsdómur Reykjavíkur mun taka sér allt að fjórar vikur til þess að taka afstöðu til frávísunarkröfu lögreglumannsins sem ákærðu er fyrir brot í opinberu starfi í Löke-málinu svokallaða. 28. ágúst 2014 10:17
LÖKE-málið: „Ein lög fyrir lögreglustjórann og ein lög fyrir lögreglumanninn“ Ríkissaksóknari hefur fallið frá fyrri hluta ákæru í LÖKE-málinu svokallaða en eftir stendur ákæruliður sem snýr að miðlun upplýsinga til þriðja aðila sem áttu að fara leynt. 5. mars 2015 14:53
Töldu ákærulið LÖKE-málsins ekki líklegan til sakfellis Ekki var hægt að útiloka að meirihluti uppflettinga lögreglumannsins hafi tengst starfi hans. 5. mars 2015 18:31
LÖKE lokað Lögreglumanninum er gefið að sök að hafa flett upp persónulegum upplýsingum 41 konu. 21. nóvember 2014 10:28