Ung kona í einangrun í hegningarhúsinu vegna plássleysis Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 22. maí 2015 20:20 Páll Winkel fangelsismálastjóri segir konur oftast vistaðar í opnum fangelsum og það hafi ekki gerst áður að kona hafi verið vistuð í Skólavörðustíg. Vísir/Vilhelm Kvennafangelsið er í niðurníðslu og húsið verður líklega rifið. Fangelsinu hefur nú verið lokað og var síðasti fanginn var fluttur þaðan út í dag í hegningarhúsið við Skólavörðustíg og er í einangrun vegna plássleysis. Rósa Jónsdóttir, er móðir ungu konunnar sem var flutt úr fangelsinu í dag í hegningarhúsið við Skólavörðustíg. Hún gagnrýnir vinnulag Fangelsismálastofnunar. „Hún var að hringja í mig grátandi. Hún er í einangrun þar svo hún hitti ekki einhverja barnaníðinga. Eigum við að ræða þetta? Ég var að hringja í Fangelsismálastofnun og þeir geta ekkert svarað mér hvort hún eigi að vera áfram þar. Þeir vita ekki hvað þeir eiga að gera við hana.“Engar konur áður vistaðar í hegningarhúsinu á Skólavörðustíg Páll Winkel fangelsismálastjóri segir konur oftast vistaðar í opnum fangelsum og það hafi ekki gerst áður að kona hafi verið vistuð í Skólavörðustíg. „Þær fóru í hin fangelsin, tvær konur fóru norður á Akureyri og ein í hegningarhúsið, karlarnir fóru á Litla hraun og í opnu fangelsin. Þetta er mikið púsl. Þetta hefur ekki gerst áður svo ég viti, þetta eru bara okkar aðstæður í dag og við verðum bara að gera það besta úr því.“ Kvennafangelsið er í algerri niðurníðslu og hefur verið rekið á undanþágu frá heilbrigðiseftirlitinu í langan tíma. Fangelsismálastofnun verið gagnrýnd fyrir að vista þar fanga til lengri tíma. Í einu herbergi hússins dvaldi kona í meira en áratug. „Þetta er auðvitað hrikalegt, aðbúnaðurinn verður allur annar á Hólmsheiði.“Húsið líklega rifið Flestu þar innandyra verður hent og húsið verður líklega rifið. „Það er í sjálfu sér ekkert sem er hægt að nýta, en það sem er hægt, verður gefið hegningarhúsinu,“ segir Páll. Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fleiri fréttir „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Sjá meira
Kvennafangelsið er í niðurníðslu og húsið verður líklega rifið. Fangelsinu hefur nú verið lokað og var síðasti fanginn var fluttur þaðan út í dag í hegningarhúsið við Skólavörðustíg og er í einangrun vegna plássleysis. Rósa Jónsdóttir, er móðir ungu konunnar sem var flutt úr fangelsinu í dag í hegningarhúsið við Skólavörðustíg. Hún gagnrýnir vinnulag Fangelsismálastofnunar. „Hún var að hringja í mig grátandi. Hún er í einangrun þar svo hún hitti ekki einhverja barnaníðinga. Eigum við að ræða þetta? Ég var að hringja í Fangelsismálastofnun og þeir geta ekkert svarað mér hvort hún eigi að vera áfram þar. Þeir vita ekki hvað þeir eiga að gera við hana.“Engar konur áður vistaðar í hegningarhúsinu á Skólavörðustíg Páll Winkel fangelsismálastjóri segir konur oftast vistaðar í opnum fangelsum og það hafi ekki gerst áður að kona hafi verið vistuð í Skólavörðustíg. „Þær fóru í hin fangelsin, tvær konur fóru norður á Akureyri og ein í hegningarhúsið, karlarnir fóru á Litla hraun og í opnu fangelsin. Þetta er mikið púsl. Þetta hefur ekki gerst áður svo ég viti, þetta eru bara okkar aðstæður í dag og við verðum bara að gera það besta úr því.“ Kvennafangelsið er í algerri niðurníðslu og hefur verið rekið á undanþágu frá heilbrigðiseftirlitinu í langan tíma. Fangelsismálastofnun verið gagnrýnd fyrir að vista þar fanga til lengri tíma. Í einu herbergi hússins dvaldi kona í meira en áratug. „Þetta er auðvitað hrikalegt, aðbúnaðurinn verður allur annar á Hólmsheiði.“Húsið líklega rifið Flestu þar innandyra verður hent og húsið verður líklega rifið. „Það er í sjálfu sér ekkert sem er hægt að nýta, en það sem er hægt, verður gefið hegningarhúsinu,“ segir Páll.
Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fleiri fréttir „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Sjá meira