
Myndataka myndarinnar var í höndum Aske Alexander Foss, Hákon Már Oddsson sá um klippingu og Baldvin Magnússon um hljóðið. Stefán Jörgen farðaði og sá um búninga og Urður Hákonardóttir samdi tónlistina.
Líkt og áður segir verður myndin frumsýnd 17. apríl.