Dregið alveg úr viðbúnaði á Íslandi vegna ebólu Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. desember 2015 07:00 Ebólufaraldurinn er nú nærri allur. Dregið hefur verið úr öllum viðbúnaði á Íslandi. Nordicphotos/AFP Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. Ólafur Guðlaugsson, yfirlæknir sýkingavarna, segir hámarksviðbúnað hafa verið fyrstu sex mánuðina. „Eftir því sem faraldurinn þróaðist lækkuðum við viðbúnaðarstigið og héldum færri æfingar,“ segir Ólafur. Ólafur segir viðbúnaðinn vegna sjúkdómsins hafa verið nauðsynlegan þrátt fyrir að smit hafi aldrei borist. „Þarna kemur upp hætta sem er frábrugðin öllu sem áður hefur komið. Við þurftum að undirbúa spítalann undir vá sem heilbrigðiskerfið er ekki vant að takast á við,“ segir Ólafur. Ebólu hefur nú nærri verið útrýmt í Vestur-Afríku þar faraldurinn geisaði. Yfirvöld í Gíneu lýstu því yfir í gær að landið væri nú fullkomlega laust við sjúkdóminn en landið er eitt þriggja ríkja þar sem 28.602 smit af 28.638 greindust síðastliðin tvö ár. Hin tvö ríkin eru Síerra Leóne og Líbería en einnig hefur tekist að ráða niðurlögum ebólu í fyrrnefnda ríkinu. Alls hafa 11.315 látist í ebólufaraldri síðustu tveggja ára. Þar af 11.308 í ríkjunum þremur. Tengdar fréttir Grunur um ebólusmit á Keflavíkurflugvelli Maðurinn reyndist vera að koma frá Suður-Afríku og hefur verið staðfest að hann var ekki með einkenni sem samræmast ebólu. 3. nóvember 2014 14:30 Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Sjá meira
Dregið hefur verið úr viðbúnaði vegna ebólusjúkdómsins að fullu á Landspítalanum. Viðbragðsteymið sem var sett saman í september 2014 er nú ekki virkt og hafa upplýsingaskilti um sjúkdóminn verið tekin niður. Ólafur Guðlaugsson, yfirlæknir sýkingavarna, segir hámarksviðbúnað hafa verið fyrstu sex mánuðina. „Eftir því sem faraldurinn þróaðist lækkuðum við viðbúnaðarstigið og héldum færri æfingar,“ segir Ólafur. Ólafur segir viðbúnaðinn vegna sjúkdómsins hafa verið nauðsynlegan þrátt fyrir að smit hafi aldrei borist. „Þarna kemur upp hætta sem er frábrugðin öllu sem áður hefur komið. Við þurftum að undirbúa spítalann undir vá sem heilbrigðiskerfið er ekki vant að takast á við,“ segir Ólafur. Ebólu hefur nú nærri verið útrýmt í Vestur-Afríku þar faraldurinn geisaði. Yfirvöld í Gíneu lýstu því yfir í gær að landið væri nú fullkomlega laust við sjúkdóminn en landið er eitt þriggja ríkja þar sem 28.602 smit af 28.638 greindust síðastliðin tvö ár. Hin tvö ríkin eru Síerra Leóne og Líbería en einnig hefur tekist að ráða niðurlögum ebólu í fyrrnefnda ríkinu. Alls hafa 11.315 látist í ebólufaraldri síðustu tveggja ára. Þar af 11.308 í ríkjunum þremur.
Tengdar fréttir Grunur um ebólusmit á Keflavíkurflugvelli Maðurinn reyndist vera að koma frá Suður-Afríku og hefur verið staðfest að hann var ekki með einkenni sem samræmast ebólu. 3. nóvember 2014 14:30 Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27 Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23 Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fleiri fréttir Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Mest ánægja starfsfólks í sveitarfélögum á Suðurlandi Strætó enn á eftir áætlun en opnun hringvegarins í vinnslu Sjá meira
Grunur um ebólusmit á Keflavíkurflugvelli Maðurinn reyndist vera að koma frá Suður-Afríku og hefur verið staðfest að hann var ekki með einkenni sem samræmast ebólu. 3. nóvember 2014 14:30
Sierra Leone laust við ebólu Um 4000 hafa látist úr ebólu í Sierra Leone síðastliðna 18 mánuði. 7. nóvember 2015 15:27
Bakslag í baráttunni við ebólu Fimm ný tilfelli veirunnar gefa til kynna að ebóla kunni að hafa legið í dvala svo mánuðum skipti og geti lifað einkennislaus í hýslum sem smiti enn út frá sér. 11. júlí 2015 17:23