Bæjarstjórinn fékk launahækkun upp á fimm milljónir Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 15. ágúst 2015 20:00 Haraldur Líndal er bæjarstjóri Hafnarfjarðar. Vísir Laun bæjarstjórans í Hafnarfirði hafa hækkað um tæp 28 prósent meðan mikill niðurskurður hefur átt sér stað í rekstri bæjarins. Þar af hefur bílastyrkurinn hækkað um tæp níutíu prósent á undanförnum mánuðum. Bæjarfulltrúi minnihlutans vill vita hvort bæjarstjórinn fari suðurstrandaleið í vinnuna. Minnihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar fékk í síðustu viku yfirlit yfir launagreiðslur til Haraldar Líndal Haraldssonar bæjarstjóra. Laun bæjarstjóra voru hækkuð þegar hann réði sig þangað á sínum tíma en fulltrúa í bæjarstjórn greindi þá á um hvort hækkunin næmi 15 prósentum eða tæpum 29 prósentum. Bæjarfulltrúar minnihlutans hafa nú fengið staðfest að hækkunin nemur fimm milljónum á ári eða 27, 5 prósentum.Flestir sem sagt var upp á sextugs- eða sjötugsaldri Gunnar Axel Axelsson bæjarfulltrúi segir að á sama tíma hafi tólf lykilstarfsmönnum hjá bænum verið sagt upp í hagræðingarskyni. Hann segir að launahækkun bæjarstjórans sé meiri en margir bæjarstarfsmenn hafi í árslaun fyrir fullt starf. Það sé sorglegt hvernig bæjaryfirvöld hafi komið fram við uppsagnirnar en flestir þeirra sem hafi orðið fyrir barðinu á þeim séu á sextugs- og sjötugsaldri, vinnubrögðin einkennist af hroka og það sé sorglegt að svona sé komið fram við starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar. Gunnar segir að auk uppsagnanna hafi verið gengið mjög hart fram í að skera niður ýmsar aukagreiðslur hjá þeim sem hafa minna á milli handanna en bæjarstjórinn. Þessvegna veki rífleg hækkun á bílastyrk bæjarstjórans athygli en hann sé búsettur í Garðabæ og þurfi því ekki að sækja vinnu langar leiðir. Nema auðvitað að hann fari suðurstrandaveginn til Hafnarfjarðar. Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Laun bæjarstjórans í Hafnarfirði hafa hækkað um tæp 28 prósent meðan mikill niðurskurður hefur átt sér stað í rekstri bæjarins. Þar af hefur bílastyrkurinn hækkað um tæp níutíu prósent á undanförnum mánuðum. Bæjarfulltrúi minnihlutans vill vita hvort bæjarstjórinn fari suðurstrandaleið í vinnuna. Minnihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar fékk í síðustu viku yfirlit yfir launagreiðslur til Haraldar Líndal Haraldssonar bæjarstjóra. Laun bæjarstjóra voru hækkuð þegar hann réði sig þangað á sínum tíma en fulltrúa í bæjarstjórn greindi þá á um hvort hækkunin næmi 15 prósentum eða tæpum 29 prósentum. Bæjarfulltrúar minnihlutans hafa nú fengið staðfest að hækkunin nemur fimm milljónum á ári eða 27, 5 prósentum.Flestir sem sagt var upp á sextugs- eða sjötugsaldri Gunnar Axel Axelsson bæjarfulltrúi segir að á sama tíma hafi tólf lykilstarfsmönnum hjá bænum verið sagt upp í hagræðingarskyni. Hann segir að launahækkun bæjarstjórans sé meiri en margir bæjarstarfsmenn hafi í árslaun fyrir fullt starf. Það sé sorglegt hvernig bæjaryfirvöld hafi komið fram við uppsagnirnar en flestir þeirra sem hafi orðið fyrir barðinu á þeim séu á sextugs- og sjötugsaldri, vinnubrögðin einkennist af hroka og það sé sorglegt að svona sé komið fram við starfsfólk Hafnarfjarðarbæjar. Gunnar segir að auk uppsagnanna hafi verið gengið mjög hart fram í að skera niður ýmsar aukagreiðslur hjá þeim sem hafa minna á milli handanna en bæjarstjórinn. Þessvegna veki rífleg hækkun á bílastyrk bæjarstjórans athygli en hann sé búsettur í Garðabæ og þurfi því ekki að sækja vinnu langar leiðir. Nema auðvitað að hann fari suðurstrandaveginn til Hafnarfjarðar.
Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira