Kannabisnotkun áhrifaþáttur fyrir geðrof Samúel Karl Ólason skrifar 6. janúar 2015 22:45 Einnig virðist kannabisnotkun hafa önnur áhrif á fólk með geðrof. Vísir/GVA Kannabisnotkun virðist vera sjálfstæður áhættuþáttur fyrir geðrof og þróun geðklofasjúkdóma. Þetta kom fram í fyrirlestri Arnars Jan Jónssonar í Háskóla Íslands í morgun. Fyrirlesturinn er hluti af ráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs skólans og er byggður á grein eftir þau Arnar, Heru Birgisdóttir, sem bæði eru kandídatar á Landspítalanum og Engilbert Sigurðsson, prófessor í læknisfræði. Þau gerðu kerfisbundna leit, þar sem leitað var að greinum sem hafa fjallað um þetta tiltekna mál. „Að lokum fórum við alls yfir 14 ferilrannsóknir sem gerðar voru á níu rannsóknarþýðum og níu tilfellaviðmiðarannsóknir sem voru gerðar á jafnmörgum rannsóknarþýðum,“ segir Arnar Jan Jónsson í samtali við Vísi. Þau Arnar, Hera og Engilbert fóru kerfisbundið yfir aðferðafræði og niðurstöður þessarar greina.Arnar Jan Jónsson.Vísir/GVA„Þegar maður dregur þetta allt saman og við drógum ályktanir út frá þessum greinum. Þá kemur í ljós að kannabisnotkun virðist vera sjálfstæður áhættuþáttur fyrir geðrofi og þróun geðklofasjúkdóma.“ Einnig virðist kannabisnotkun hafa önnur áhrif á fólk með geðrof. „Áhættan virðist vera mest hjá ungu fólki, þá unglingum og ungum fullorðnum. Jafnframt kom fram í safngrein sem birt var árið 2011 að þeir sem höfðu notað kannabis og síðan greinst með geðrof, fengu sitt fyrsta geðrof 2,7 árum fyrr. Miðað við þá sem ekki höfðu fengið geðrof en ekki notað kannabis.“ Fyrirlesturinn er byggður á grein eftir þau Arnar, Heru og Engilbert og birtist í læknablaðinu í september. Þar má sjá frekari upplýsingar um rannsókn þeirra. Tengdar fréttir Engin haldbær rök fyrir áframhaldandi lögbanni á kannabis Höfnum fáfræði og fávisku. Spornum við fordómum. Sýnum skynsemi. Verum til fyrirmyndar. Lögleiðum kannabis. 22. september 2014 07:00 Sérfræðingar ósammála: „Kannabis veldur ekki geðklofa“ Fræðimenn eru ekki á alls kostar sammála um það hvort kannabis hafi skaðleg áhrif á fólk. 11. nóvember 2014 14:34 Skiptar skoðanir um kannabis: Segja vísbendingar um tengsl milli kannabiss og geðrofs „Á meðan kannabis er selt á svörtum markaði er aðgengi ungmenna óheft að efninu. Ef það væri löglegt væri mun auðveldara að fylgjast með því," segir Björgvin Mýrdal, meðlimur Snarrótarinnar. Vísbendingar séu um að tengsl séu á milli kannabisnotkunar og geðrofs að því er segir í fræðigrein sem birtist í Læknablaðinu í morgun. 4. september 2014 16:18 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira
Kannabisnotkun virðist vera sjálfstæður áhættuþáttur fyrir geðrof og þróun geðklofasjúkdóma. Þetta kom fram í fyrirlestri Arnars Jan Jónssonar í Háskóla Íslands í morgun. Fyrirlesturinn er hluti af ráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs skólans og er byggður á grein eftir þau Arnar, Heru Birgisdóttir, sem bæði eru kandídatar á Landspítalanum og Engilbert Sigurðsson, prófessor í læknisfræði. Þau gerðu kerfisbundna leit, þar sem leitað var að greinum sem hafa fjallað um þetta tiltekna mál. „Að lokum fórum við alls yfir 14 ferilrannsóknir sem gerðar voru á níu rannsóknarþýðum og níu tilfellaviðmiðarannsóknir sem voru gerðar á jafnmörgum rannsóknarþýðum,“ segir Arnar Jan Jónsson í samtali við Vísi. Þau Arnar, Hera og Engilbert fóru kerfisbundið yfir aðferðafræði og niðurstöður þessarar greina.Arnar Jan Jónsson.Vísir/GVA„Þegar maður dregur þetta allt saman og við drógum ályktanir út frá þessum greinum. Þá kemur í ljós að kannabisnotkun virðist vera sjálfstæður áhættuþáttur fyrir geðrofi og þróun geðklofasjúkdóma.“ Einnig virðist kannabisnotkun hafa önnur áhrif á fólk með geðrof. „Áhættan virðist vera mest hjá ungu fólki, þá unglingum og ungum fullorðnum. Jafnframt kom fram í safngrein sem birt var árið 2011 að þeir sem höfðu notað kannabis og síðan greinst með geðrof, fengu sitt fyrsta geðrof 2,7 árum fyrr. Miðað við þá sem ekki höfðu fengið geðrof en ekki notað kannabis.“ Fyrirlesturinn er byggður á grein eftir þau Arnar, Heru og Engilbert og birtist í læknablaðinu í september. Þar má sjá frekari upplýsingar um rannsókn þeirra.
Tengdar fréttir Engin haldbær rök fyrir áframhaldandi lögbanni á kannabis Höfnum fáfræði og fávisku. Spornum við fordómum. Sýnum skynsemi. Verum til fyrirmyndar. Lögleiðum kannabis. 22. september 2014 07:00 Sérfræðingar ósammála: „Kannabis veldur ekki geðklofa“ Fræðimenn eru ekki á alls kostar sammála um það hvort kannabis hafi skaðleg áhrif á fólk. 11. nóvember 2014 14:34 Skiptar skoðanir um kannabis: Segja vísbendingar um tengsl milli kannabiss og geðrofs „Á meðan kannabis er selt á svörtum markaði er aðgengi ungmenna óheft að efninu. Ef það væri löglegt væri mun auðveldara að fylgjast með því," segir Björgvin Mýrdal, meðlimur Snarrótarinnar. Vísbendingar séu um að tengsl séu á milli kannabisnotkunar og geðrofs að því er segir í fræðigrein sem birtist í Læknablaðinu í morgun. 4. september 2014 16:18 Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Erlent Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Innlent Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Innlent Trump veitir Ungverjum undanþágu Erlent Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Innlent Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Innlent Fleiri fréttir Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Sjá meira
Engin haldbær rök fyrir áframhaldandi lögbanni á kannabis Höfnum fáfræði og fávisku. Spornum við fordómum. Sýnum skynsemi. Verum til fyrirmyndar. Lögleiðum kannabis. 22. september 2014 07:00
Sérfræðingar ósammála: „Kannabis veldur ekki geðklofa“ Fræðimenn eru ekki á alls kostar sammála um það hvort kannabis hafi skaðleg áhrif á fólk. 11. nóvember 2014 14:34
Skiptar skoðanir um kannabis: Segja vísbendingar um tengsl milli kannabiss og geðrofs „Á meðan kannabis er selt á svörtum markaði er aðgengi ungmenna óheft að efninu. Ef það væri löglegt væri mun auðveldara að fylgjast með því," segir Björgvin Mýrdal, meðlimur Snarrótarinnar. Vísbendingar séu um að tengsl séu á milli kannabisnotkunar og geðrofs að því er segir í fræðigrein sem birtist í Læknablaðinu í morgun. 4. september 2014 16:18