Mikil röskun á flugi vegna veðurs: „Fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. mars 2015 13:10 Farþegaþotur Icelandair þurftu að lenda á Reykjavíkurflugvelli um helgina vegna veðurs. Vísir/Aðalsteinn Mikil röskun verður á flugi í dag vegna afar slæmrar veðurspár. Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. „Þetta eru bara aðgerðir til þess að draga úr sem mest úr þessari röskun sem er fyrirsjáanleg vegna veðurs,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, en miklar breytingar eru á flugi flugfélagsins í dag vegna veðurs. Mikið hefur verið talað um að þetta sé einn versti vetur í áraraðir. Aðspurður um áhrif veðursins á Icelandair segir Guðjón: „Ég held að það sé alveg óhætt að segja, án þess að ég hafi nákvæmar tölur um það, að þá hefur verið meiri röskun á flugi í vetur en undanfarna vetur. Það fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur hvað þetta varðar.“Breytt tímaáætlun flugvéla Icelandair vegna veðurs:Allar tímasetningar eru að staðartímaFI212 brottför frá Keflavik kl. 13:30 - lendir í Kaupmannahöfn kl. 17:15FI307 brottför frá Stockhólmi kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:10 FI451 brottför frá London Heathrow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:40FI501 brottför frá Amsterdam kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:00 FI471 brottför frá London Gatwick kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:50FI543 brottför frá París kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 FI319 brottför frá Osló kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:45 FI431 brottför frá Glasgow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:00 FI533 brottför frá Munich kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:50 FI521 brottför frá Frankfurt kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:30FI205 brottför frá Kaupmannahöfn kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 Þá hefur eftirfarandi flugum hefur verið aflýst:FI454/FI455 til og frá London Heathrow FI615/FI614 til og frá New York (JFK flugvöllur) FI645/FI644 til og frá Washington FI623/FI622 til og frá New York (Newark flugvöllur) FI681 til Seattle frá Keflavík þann 10. mars FI680 frá Seattle til Keflavíkur þann 11. mars FI671 til Denver frá Keflavík þann 10. mars FI670 frá Denver til Keflavíkur þann 11. MarsKomum véla WOW air annars vegar frá London og hins vegar frá Berlín verið frestað:WW202 frá London Gatwick – lendir í Keflavík kl. 18WW122 frá Berlín Schoenefeld – lendir í Keflavík kl. 18:10 Fylgjast má með komum og brottförum millilandaflugs á vefsíðu Keflavíkurflugvallar. Auk þessa hefur öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands verið aflýst. Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Fleiri fréttir Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Sjá meira
Mikil röskun verður á flugi í dag vegna afar slæmrar veðurspár. Mikil seinkun er á vélum Icelandair frá Evrópu auk þess sem flugfélagið hefur aflýst 12 ferðum. „Þetta eru bara aðgerðir til þess að draga úr sem mest úr þessari röskun sem er fyrirsjáanleg vegna veðurs,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, en miklar breytingar eru á flugi flugfélagsins í dag vegna veðurs. Mikið hefur verið talað um að þetta sé einn versti vetur í áraraðir. Aðspurður um áhrif veðursins á Icelandair segir Guðjón: „Ég held að það sé alveg óhætt að segja, án þess að ég hafi nákvæmar tölur um það, að þá hefur verið meiri röskun á flugi í vetur en undanfarna vetur. Það fer ekkert á milli mála að þetta hefur verið mjög erfiður vetur hvað þetta varðar.“Breytt tímaáætlun flugvéla Icelandair vegna veðurs:Allar tímasetningar eru að staðartímaFI212 brottför frá Keflavik kl. 13:30 - lendir í Kaupmannahöfn kl. 17:15FI307 brottför frá Stockhólmi kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:10 FI451 brottför frá London Heathrow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:40FI501 brottför frá Amsterdam kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:00 FI471 brottför frá London Gatwick kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:50FI543 brottför frá París kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 FI319 brottför frá Osló kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:45 FI431 brottför frá Glasgow kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 22:00 FI533 brottför frá Munich kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:50 FI521 brottför frá Frankfurt kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:30FI205 brottför frá Kaupmannahöfn kl. 20:00 - lendir í Keflavík kl. 23:15 Þá hefur eftirfarandi flugum hefur verið aflýst:FI454/FI455 til og frá London Heathrow FI615/FI614 til og frá New York (JFK flugvöllur) FI645/FI644 til og frá Washington FI623/FI622 til og frá New York (Newark flugvöllur) FI681 til Seattle frá Keflavík þann 10. mars FI680 frá Seattle til Keflavíkur þann 11. mars FI671 til Denver frá Keflavík þann 10. mars FI670 frá Denver til Keflavíkur þann 11. MarsKomum véla WOW air annars vegar frá London og hins vegar frá Berlín verið frestað:WW202 frá London Gatwick – lendir í Keflavík kl. 18WW122 frá Berlín Schoenefeld – lendir í Keflavík kl. 18:10 Fylgjast má með komum og brottförum millilandaflugs á vefsíðu Keflavíkurflugvallar. Auk þessa hefur öllu innanlandsflugi hjá Flugfélagi Íslands verið aflýst.
Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42 Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12 Mest lesið Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Erlent Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Erlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Veður Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Fleiri fréttir Mál Brákarborgar hefur kostað borgina yfir þrjá milljarða „Stóra-Hraun mun rísa“ Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sundmenning Íslands á lista UNESCO Helmingur ríkisstofnana hafi stytt opnunartíma Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Gagnrýnir að auglýsingaskilti sé sett framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Útvarp Sólheimar er vinsæl útvarpsstöð Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Breiðholtsbrautin opin á ný Áfram gert ráð fyrir gosi þrátt fyrir litla skjálftavirkni Reyndu að kveikja eld í bílastæðahúsi Ekkert Eurovision og hreindýr sem heldur að það sé hundur Til skoðunar hvort ljósin hafi verið græn Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Maðurinn handtekinn aftur í tengslum við mannslátið Milduðu dóm konu sem braut á drengjum og einn vildi ekki refsa Ísland meðal ríkja sem vilja endurskoða túlkun Mannréttindasáttmálans Ísland verður ekki með í Eurovision Selfoss dreginn til hafnar á Hjaltlandseyjum Reiknar með fljótri og góðri ákvörðun fyrir Ísland Óska eftir vitnum að banaslysinu á Vesturlandsvegi Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Sjá meira
Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16
Fylgstu með hvellinum „í beinni“ Nú upp úr hádegi er spáð að það hvessi verulega suðvestanlands og á að fara að snjóa fljótlega upp úr því. 10. mars 2015 11:42
Hviður allt að 55 metrum á sekúndu: „Einum gír ofar en venjulegur stormur“ „Veðurspáin er slæm og svona í verri kantinum,“ segir Einar Magnús Einarsson, veðurfræðingur hjá Belgingi, sem var gestur í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun og ræddi veðurhorfurnar á næstu dögum. 10. mars 2015 10:12