Birkir stóðst læknisskoðun hjá Basel Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2015 17:44 Birkir Bjarnason er á góðri leið með að ganga til liðs við FC Basel í Sviss samkvæmt frétt Basler Zeitung í dag. Birkir hefur átt í viðræðum við forráðamenn Basel síðustu daga og herma heimildir blaðsins að hann hafi þegar staðist læknisskoðun hjá félaginu. Það á þó enn eftir að ganga frá smáatriðum á milli Basel og Pescara, félags Birkis á Ítalíu, sem og við leikmanninn sjálfan. Greinarhöfundur telur þó afar líklegt að Birkir gangi innan skamms til liðs við svissnesku meistarana. Birkir virtist á leið til Torino í ítölsku úrvalsdeildinni þar til að Basel kom skyndilega til sögunnar. Forseti Pescara varaði Birki við því að snúast hugur þar sem að allt væri frágengið á milli Pescara og Torino.Sjá einnig: Birkir fær aðvörun frá forseta Pescara | Basel í myndinni Birkir skoraði tólf mörk í 39 leikjum með Pescara í vetur og hefur verið eftirsóttur í sumar. Auk liða í ítölsku A-deildinni var Leeds talið vera á höttunum á eftir kappanum en nú virðist sem svo að hinn 27 ára Birkir sé á leið til Sviss. Fótbolti Tengdar fréttir Birkir fær aðvörun frá forseta Pescara | Basel í myndinni Sagður í viðræðum við Basel í Sviss þó svo að félagið hafi samþykkt tilboð Torino. 7. júlí 2015 20:30 Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00 Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04 Atalanta býður 164 milljónir og tvo leikmenn í Birki Slagurinn um íslenska landsliðsmanninn heldur áfram á Ítalíu. 18. júní 2015 12:00 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Sjá meira
Birkir Bjarnason er á góðri leið með að ganga til liðs við FC Basel í Sviss samkvæmt frétt Basler Zeitung í dag. Birkir hefur átt í viðræðum við forráðamenn Basel síðustu daga og herma heimildir blaðsins að hann hafi þegar staðist læknisskoðun hjá félaginu. Það á þó enn eftir að ganga frá smáatriðum á milli Basel og Pescara, félags Birkis á Ítalíu, sem og við leikmanninn sjálfan. Greinarhöfundur telur þó afar líklegt að Birkir gangi innan skamms til liðs við svissnesku meistarana. Birkir virtist á leið til Torino í ítölsku úrvalsdeildinni þar til að Basel kom skyndilega til sögunnar. Forseti Pescara varaði Birki við því að snúast hugur þar sem að allt væri frágengið á milli Pescara og Torino.Sjá einnig: Birkir fær aðvörun frá forseta Pescara | Basel í myndinni Birkir skoraði tólf mörk í 39 leikjum með Pescara í vetur og hefur verið eftirsóttur í sumar. Auk liða í ítölsku A-deildinni var Leeds talið vera á höttunum á eftir kappanum en nú virðist sem svo að hinn 27 ára Birkir sé á leið til Sviss.
Fótbolti Tengdar fréttir Birkir fær aðvörun frá forseta Pescara | Basel í myndinni Sagður í viðræðum við Basel í Sviss þó svo að félagið hafi samþykkt tilboð Torino. 7. júlí 2015 20:30 Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00 Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04 Atalanta býður 164 milljónir og tvo leikmenn í Birki Slagurinn um íslenska landsliðsmanninn heldur áfram á Ítalíu. 18. júní 2015 12:00 Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01 Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00 Mest lesið Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Körfubolti „Þetta er skrýtið fyrir alla“ Sport „Ég hélt ég myndi deyja“ Enski boltinn „Enginn vildi að ég myndi vinna“ Sport Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Fótbolti Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu „Ég hélt ég myndi deyja“ Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Sjá meira
Birkir fær aðvörun frá forseta Pescara | Basel í myndinni Sagður í viðræðum við Basel í Sviss þó svo að félagið hafi samþykkt tilboð Torino. 7. júlí 2015 20:30
Birkir tekur ákvörðun í byrjun næstu viku Íslenski landsliðsmaðurinn hefur úr slatta af tilboðum að velja en hann er mjög eftirsóttur eftir gott ár með Pescara og landsliðinu. 26. júní 2015 13:00
Torino keypti Birki á eina milljón evra Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason mun spila með Torino í ítölsku A-deildinni á næstu leiktíð en Torino hefur gengið frá kaupunum á Birkir frá b-deildarliðinu Pescara. 26. júní 2015 20:04
Atalanta býður 164 milljónir og tvo leikmenn í Birki Slagurinn um íslenska landsliðsmanninn heldur áfram á Ítalíu. 18. júní 2015 12:00
Fimm félög vilja fá Birki Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi. 15. júní 2015 08:01
Birkir Bjarnason orðinn of dýr fyrir Leeds Pescara sagt vilja fá allt að 448 milljónir króna fyrir íslenska landsliðsmanninn. 19. júní 2015 12:00