Tuttugu virkjunarkostir til skoðunar hjá Landsvirkjun Aðalsteinn Kjartansson skrifar 8. júlí 2015 12:30 Óvíst hvort þeir séu allir hagkvæmir og að hægt sé að tengja þá við dreifikerfið. Vísir/Vilhelm Landsvirkjun segir þá tuttugu virkjunarkosti sem fyrirtækið hefur til skoðunar vera á mismunandi stigum. Eftir eigi að koma betur í ljós hvort magri þeirra sem skemmra eru komnir reynist hagkvæmir og hvort þeir hafi veruleg umhverfisáhrif. Þá er óljóst hvort leyfi fáist fyrir þeim og hvort hægt yrði að tengja þá við flutningskerfið. Þetta kemur fram í svari fyrirtækisins við fyrirspurn fréttastofu varðandi virkjunarkosti sem fyrirtækið hefur til skoðunar. Fulltrúi fyrirtækisins vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins en svaraði skriflegri fyrirspurn. Þar kemur fram að erfitt sé að segja með nákvæmni hve mikla orku hægt væri að fá úr mörgum þessara kosta, til að mynda jarðvarma- og vindorkukostum, vegna óvissu um mat á auðlind, aðgengi að landi og fleiri þætta. Rætt hefur verið síðustu daga og vikur að orku vanti til nýrra verkefna. Til að mynda er ekki búið að finna orku fyrir álver í Skagabyggð en viljayfirlýsing um fjármögnun verkefnisins var undirrituð nýlega. Landsvirkjun segist ekki getað gefið upp upplýsingar um hvaða virkjunarkosti það telji raunhæft að verði ráðist í á næstunni en bendir á að áætlanir geri ráð fyrir að 45 megawatta vinnsla geti hafist haustið 2017 í Þeistareykjavirkjunar, sem nú er í byggingu. Skagabyggð Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira
Landsvirkjun segir þá tuttugu virkjunarkosti sem fyrirtækið hefur til skoðunar vera á mismunandi stigum. Eftir eigi að koma betur í ljós hvort magri þeirra sem skemmra eru komnir reynist hagkvæmir og hvort þeir hafi veruleg umhverfisáhrif. Þá er óljóst hvort leyfi fáist fyrir þeim og hvort hægt yrði að tengja þá við flutningskerfið. Þetta kemur fram í svari fyrirtækisins við fyrirspurn fréttastofu varðandi virkjunarkosti sem fyrirtækið hefur til skoðunar. Fulltrúi fyrirtækisins vildi ekki veita fréttastofu viðtal vegna málsins en svaraði skriflegri fyrirspurn. Þar kemur fram að erfitt sé að segja með nákvæmni hve mikla orku hægt væri að fá úr mörgum þessara kosta, til að mynda jarðvarma- og vindorkukostum, vegna óvissu um mat á auðlind, aðgengi að landi og fleiri þætta. Rætt hefur verið síðustu daga og vikur að orku vanti til nýrra verkefna. Til að mynda er ekki búið að finna orku fyrir álver í Skagabyggð en viljayfirlýsing um fjármögnun verkefnisins var undirrituð nýlega. Landsvirkjun segist ekki getað gefið upp upplýsingar um hvaða virkjunarkosti það telji raunhæft að verði ráðist í á næstunni en bendir á að áætlanir geri ráð fyrir að 45 megawatta vinnsla geti hafist haustið 2017 í Þeistareykjavirkjunar, sem nú er í byggingu.
Skagabyggð Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir Hundamatur reyndist vera kíló af kannabis Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Sjá meira