Sérfræðingar spá Maríu áfram í úrslitin Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 17. maí 2015 18:13 María stóð sig ákaflega vel á annarri æfingu í gær. Mynd/Facebook-síða Maríu Ólafs Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram samkvæmt könnun ESC Today sem kallast „Big Poll experts“. Hin löndin sem fara áfram samkvæmt könnuninni eru Azerbaídjan, Kýpur, Írland, Ísrael, Lettland, Litháen, Noregur, Svíþjóð og Slóvenía. Í „Big Poll experts“ tóku 31 sérfræðingar þátt en samkvæmt upplýsingum á ESC Today teljast til sérfræðinga blaðamenn sem fjalla um keppnina, aðilar sem taka þátt í keppninni á einhvern hátt og listamenn sem hafa tekið þátt í Eurovision. Síðastliðnar vikur hafa þessir sérfræðingar fengið að deila sérþekkingu sinni til þess að spá fyrir um útkomu keppninnar í ár. Hugmyndin að könnuninni kviknaði árið 2002 og er markmið hennar að vera sem nákvæmust. Þetta á ekki að vera vinsældakeppni. Könnunin er systrakönnun „Big Poll“ en í henni taka þátt lesendur ESC Today. Úrslit úr þeirri könnun verða ljós stuttu fyrir hvert keppniskvöld. Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45 StopWaitGo-systir hannar kjólana og skartið „Öll fjölskyldan kemur að þessu, mamma saumaði til dæmis hverja einustu pallíettu á kjólinn hennar Maríu,“ segir Sunna Dögg Ásgeirsdóttir. 14. maí 2015 12:00 María búin með sína fyrstu æfingu á stóra sviðinu í Vín María Ólafsdóttir, Eurovisionstjarnan okkar segir það vera alveg geðveikt að syngja á stóra sviðinu í Vín. 14. maí 2015 13:45 María með lukkugrip "Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“ 14. maí 2015 09:00 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Ísland verður eitt tíu landa sem fer áfram samkvæmt könnun ESC Today sem kallast „Big Poll experts“. Hin löndin sem fara áfram samkvæmt könnuninni eru Azerbaídjan, Kýpur, Írland, Ísrael, Lettland, Litháen, Noregur, Svíþjóð og Slóvenía. Í „Big Poll experts“ tóku 31 sérfræðingar þátt en samkvæmt upplýsingum á ESC Today teljast til sérfræðinga blaðamenn sem fjalla um keppnina, aðilar sem taka þátt í keppninni á einhvern hátt og listamenn sem hafa tekið þátt í Eurovision. Síðastliðnar vikur hafa þessir sérfræðingar fengið að deila sérþekkingu sinni til þess að spá fyrir um útkomu keppninnar í ár. Hugmyndin að könnuninni kviknaði árið 2002 og er markmið hennar að vera sem nákvæmust. Þetta á ekki að vera vinsældakeppni. Könnunin er systrakönnun „Big Poll“ en í henni taka þátt lesendur ESC Today. Úrslit úr þeirri könnun verða ljós stuttu fyrir hvert keppniskvöld.
Eurovision Tengdar fréttir Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45 StopWaitGo-systir hannar kjólana og skartið „Öll fjölskyldan kemur að þessu, mamma saumaði til dæmis hverja einustu pallíettu á kjólinn hennar Maríu,“ segir Sunna Dögg Ásgeirsdóttir. 14. maí 2015 12:00 María búin með sína fyrstu æfingu á stóra sviðinu í Vín María Ólafsdóttir, Eurovisionstjarnan okkar segir það vera alveg geðveikt að syngja á stóra sviðinu í Vín. 14. maí 2015 13:45 María með lukkugrip "Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“ 14. maí 2015 09:00 Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Önnur æfing Maríu í Vín: Fylgstu með Eurovision-hópnum á Watchbox Það er stór dagur hjá Maríu Ólafs, StopWaitGo, Frikka Dór og félögum í Vínarborg í dag. Kaffi, ís, kirkjuferð og já, svo æfing númer tvö í Wiener Stadthalle síðdegis. 16. maí 2015 11:45
StopWaitGo-systir hannar kjólana og skartið „Öll fjölskyldan kemur að þessu, mamma saumaði til dæmis hverja einustu pallíettu á kjólinn hennar Maríu,“ segir Sunna Dögg Ásgeirsdóttir. 14. maí 2015 12:00
María búin með sína fyrstu æfingu á stóra sviðinu í Vín María Ólafsdóttir, Eurovisionstjarnan okkar segir það vera alveg geðveikt að syngja á stóra sviðinu í Vín. 14. maí 2015 13:45
María með lukkugrip "Ég held að gripurinn muni pottþétt koma til með að veita mér mikla lukku.“ 14. maí 2015 09:00