„Þetta er skammarlegt fyrir flugfélagið“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. ágúst 2015 20:52 Íslendingar á flugvellinum á Shannon-flugvelli á Írlandi. „Maður er bara búinn á því og ég er fegin að vera komin heim,“ segir Ragna Lóa Stefánsdóttir, knattspyrnuþjálfari kvennaliðs Fylkis, en hún var ein af farþegum flugvélar Primera Air sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í kvöld eftir langt og strangt ferðalag. Ragna er ósátt við upplýsingagjöf flugfélagsins. Ragna Lóa segir að í gær hafi farþegum verið tilkynnt að lagt yrði á stað frá Shannon-flugvelli í dag klukkan tvö en segir ljóst að það hefði aldrei staðist vegna þess að vitað hefði verið í gærkvöldi að sama áhöfn ætti að fljúga vélinni heim. „Það var vitað strax í gærkvöldi að sama áhöfn myndi fljúga með okkur heim. Það er áhöfnin sem tilkynnir í gærkvöldi að við yrðum sótt um morgunin og lagt yrði af stað klukkan tvö. Þau þurfa einhverja lágmarkshvíld og áhöfnin veit það í gærkvöldi þegar þau tilkynna okkur þann tíma sem við áttum að fara í loftið að það var aldrei að fara að standast. Þá hefði bara verið heiðarlegast að láta okkur vita af því.“Sjá einnig: „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina.“ Ragna Lóa veltir því fyrir sér af hverju farið hefði verið á flugvöllinn svo snemma fyrst að ljóst hafi verið að flugvélin myndi aldrei fara í loftið kl. tvö. Hún er jafnframt mjög ósátt við upplýsingagjöf flugfélagsins. „Við hefðum viljað vitað það í morgun að við vorum aldrei að fara að leggja af stað fyrr en seinni partinn. Þá hefði fólk getað verið lengur í þægilegri aðstæðum í staðinn fyrir að bíða á flugvelli. Við fengum engin svör og það er það sem fór í taugarnar á manni. Þetta er skammarlegt fyrir flugfélagið.“ Tengdar fréttir „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina“ Farþegar í vél Primera Air hafa verið sólarhring á leiðinni heim til Íslands frá Tenerife. 27. ágúst 2015 15:46 Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26. ágúst 2015 21:51 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
„Maður er bara búinn á því og ég er fegin að vera komin heim,“ segir Ragna Lóa Stefánsdóttir, knattspyrnuþjálfari kvennaliðs Fylkis, en hún var ein af farþegum flugvélar Primera Air sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í kvöld eftir langt og strangt ferðalag. Ragna er ósátt við upplýsingagjöf flugfélagsins. Ragna Lóa segir að í gær hafi farþegum verið tilkynnt að lagt yrði á stað frá Shannon-flugvelli í dag klukkan tvö en segir ljóst að það hefði aldrei staðist vegna þess að vitað hefði verið í gærkvöldi að sama áhöfn ætti að fljúga vélinni heim. „Það var vitað strax í gærkvöldi að sama áhöfn myndi fljúga með okkur heim. Það er áhöfnin sem tilkynnir í gærkvöldi að við yrðum sótt um morgunin og lagt yrði af stað klukkan tvö. Þau þurfa einhverja lágmarkshvíld og áhöfnin veit það í gærkvöldi þegar þau tilkynna okkur þann tíma sem við áttum að fara í loftið að það var aldrei að fara að standast. Þá hefði bara verið heiðarlegast að láta okkur vita af því.“Sjá einnig: „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina.“ Ragna Lóa veltir því fyrir sér af hverju farið hefði verið á flugvöllinn svo snemma fyrst að ljóst hafi verið að flugvélin myndi aldrei fara í loftið kl. tvö. Hún er jafnframt mjög ósátt við upplýsingagjöf flugfélagsins. „Við hefðum viljað vitað það í morgun að við vorum aldrei að fara að leggja af stað fyrr en seinni partinn. Þá hefði fólk getað verið lengur í þægilegri aðstæðum í staðinn fyrir að bíða á flugvelli. Við fengum engin svör og það er það sem fór í taugarnar á manni. Þetta er skammarlegt fyrir flugfélagið.“
Tengdar fréttir „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina“ Farþegar í vél Primera Air hafa verið sólarhring á leiðinni heim til Íslands frá Tenerife. 27. ágúst 2015 15:46 Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26. ágúst 2015 21:51 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
„Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina“ Farþegar í vél Primera Air hafa verið sólarhring á leiðinni heim til Íslands frá Tenerife. 27. ágúst 2015 15:46
Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26. ágúst 2015 21:51