„Þetta er skammarlegt fyrir flugfélagið“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. ágúst 2015 20:52 Íslendingar á flugvellinum á Shannon-flugvelli á Írlandi. „Maður er bara búinn á því og ég er fegin að vera komin heim,“ segir Ragna Lóa Stefánsdóttir, knattspyrnuþjálfari kvennaliðs Fylkis, en hún var ein af farþegum flugvélar Primera Air sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í kvöld eftir langt og strangt ferðalag. Ragna er ósátt við upplýsingagjöf flugfélagsins. Ragna Lóa segir að í gær hafi farþegum verið tilkynnt að lagt yrði á stað frá Shannon-flugvelli í dag klukkan tvö en segir ljóst að það hefði aldrei staðist vegna þess að vitað hefði verið í gærkvöldi að sama áhöfn ætti að fljúga vélinni heim. „Það var vitað strax í gærkvöldi að sama áhöfn myndi fljúga með okkur heim. Það er áhöfnin sem tilkynnir í gærkvöldi að við yrðum sótt um morgunin og lagt yrði af stað klukkan tvö. Þau þurfa einhverja lágmarkshvíld og áhöfnin veit það í gærkvöldi þegar þau tilkynna okkur þann tíma sem við áttum að fara í loftið að það var aldrei að fara að standast. Þá hefði bara verið heiðarlegast að láta okkur vita af því.“Sjá einnig: „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina.“ Ragna Lóa veltir því fyrir sér af hverju farið hefði verið á flugvöllinn svo snemma fyrst að ljóst hafi verið að flugvélin myndi aldrei fara í loftið kl. tvö. Hún er jafnframt mjög ósátt við upplýsingagjöf flugfélagsins. „Við hefðum viljað vitað það í morgun að við vorum aldrei að fara að leggja af stað fyrr en seinni partinn. Þá hefði fólk getað verið lengur í þægilegri aðstæðum í staðinn fyrir að bíða á flugvelli. Við fengum engin svör og það er það sem fór í taugarnar á manni. Þetta er skammarlegt fyrir flugfélagið.“ Tengdar fréttir „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina“ Farþegar í vél Primera Air hafa verið sólarhring á leiðinni heim til Íslands frá Tenerife. 27. ágúst 2015 15:46 Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26. ágúst 2015 21:51 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Sjá meira
„Maður er bara búinn á því og ég er fegin að vera komin heim,“ segir Ragna Lóa Stefánsdóttir, knattspyrnuþjálfari kvennaliðs Fylkis, en hún var ein af farþegum flugvélar Primera Air sem lenti á Keflavíkurflugvelli fyrr í kvöld eftir langt og strangt ferðalag. Ragna er ósátt við upplýsingagjöf flugfélagsins. Ragna Lóa segir að í gær hafi farþegum verið tilkynnt að lagt yrði á stað frá Shannon-flugvelli í dag klukkan tvö en segir ljóst að það hefði aldrei staðist vegna þess að vitað hefði verið í gærkvöldi að sama áhöfn ætti að fljúga vélinni heim. „Það var vitað strax í gærkvöldi að sama áhöfn myndi fljúga með okkur heim. Það er áhöfnin sem tilkynnir í gærkvöldi að við yrðum sótt um morgunin og lagt yrði af stað klukkan tvö. Þau þurfa einhverja lágmarkshvíld og áhöfnin veit það í gærkvöldi þegar þau tilkynna okkur þann tíma sem við áttum að fara í loftið að það var aldrei að fara að standast. Þá hefði bara verið heiðarlegast að láta okkur vita af því.“Sjá einnig: „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina.“ Ragna Lóa veltir því fyrir sér af hverju farið hefði verið á flugvöllinn svo snemma fyrst að ljóst hafi verið að flugvélin myndi aldrei fara í loftið kl. tvö. Hún er jafnframt mjög ósátt við upplýsingagjöf flugfélagsins. „Við hefðum viljað vitað það í morgun að við vorum aldrei að fara að leggja af stað fyrr en seinni partinn. Þá hefði fólk getað verið lengur í þægilegri aðstæðum í staðinn fyrir að bíða á flugvelli. Við fengum engin svör og það er það sem fór í taugarnar á manni. Þetta er skammarlegt fyrir flugfélagið.“
Tengdar fréttir „Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina“ Farþegar í vél Primera Air hafa verið sólarhring á leiðinni heim til Íslands frá Tenerife. 27. ágúst 2015 15:46 Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26. ágúst 2015 21:51 Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Fleiri fréttir „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Mamma Möggu Stínu gerir upp erfiðan dag Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Sjá meira
„Fólk talar ekki mjög fallega um Primera Air þessa stundina“ Farþegar í vél Primera Air hafa verið sólarhring á leiðinni heim til Íslands frá Tenerife. 27. ágúst 2015 15:46
Íslendingar biðu í um tvo tíma í flugvél á Shannon-flugvelli á Írlandi í dag Áhöfninni var bannað að fljúga því hún hafði unnið of lengi. 26. ágúst 2015 21:51