Eyþór Arnalds næsti formaður Þjóðleikhússráðs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. janúar 2015 11:31 Eyþór hefur lauslega tengingu við Þjóðleikhúsið en amma hans, Guðrún Laxdal heitin, var um tíma leikmunavörður í Þjóðleikhúsinu. Vísir Eyþór Arnalds verður næsti formaður Þjóðleikhússráðs samkvæmt ákvörðun Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráðherra. Eyþór tekur við af Magnúsi Ragnarssyni. Eyþór hefur störf þann 1. febrúar. Magnús hafði aðeins sinnt embættinu í skamman tíma en hann tók við formennsku þegar Ingimundur Sigfússon sagði sig frá ráðinu í nóvember síðastliðnum. Magnús óskaði eftir því að láta af störfum eftir skamma veru í embætti. Varð Illugi við beiðni Magnúsar þann 5. janúar en Magnús gat ekki sinnt formennskunni vegna anna í starfi hjá Símanum. Eyþór Arnalds var áður oddviti sjálfstæðismanna í Árborg auk þess að vera sellóleikari í Todmobile og liðsmaður í hljómsveitinni Tappi Tíkarrass. Hann hefur lauslega tengingu við Þjóðleikhúsið en amma hans, Guðrún Laxdal heitin, var um tíma leikmunavörður í Þjóðleikhúsinu. Meðal annarra sem gengt hafa embætti formanns Þjóðleikhússráðs er Árni Johnsen.Þjóðleikhúsráð verður þannig skipað:Eyþór Laxdal Arnalds, formaður, skipaður án tilnefningar,Herdís Þórðardóttir varaformaður, skipuð án tilnefningar,Ragnar Kjartansson, skipaður án tilnefningar,Randver Þorláksson, tilnefndur af Félagi íslenskra leikara,Agnar Jón Egilsson, tilnefndur af Félagi leikstjóra á Íslandi. Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Eyþór Arnalds verður næsti formaður Þjóðleikhússráðs samkvæmt ákvörðun Illuga Gunnarssonar mennta- og menningarmálaráðherra. Eyþór tekur við af Magnúsi Ragnarssyni. Eyþór hefur störf þann 1. febrúar. Magnús hafði aðeins sinnt embættinu í skamman tíma en hann tók við formennsku þegar Ingimundur Sigfússon sagði sig frá ráðinu í nóvember síðastliðnum. Magnús óskaði eftir því að láta af störfum eftir skamma veru í embætti. Varð Illugi við beiðni Magnúsar þann 5. janúar en Magnús gat ekki sinnt formennskunni vegna anna í starfi hjá Símanum. Eyþór Arnalds var áður oddviti sjálfstæðismanna í Árborg auk þess að vera sellóleikari í Todmobile og liðsmaður í hljómsveitinni Tappi Tíkarrass. Hann hefur lauslega tengingu við Þjóðleikhúsið en amma hans, Guðrún Laxdal heitin, var um tíma leikmunavörður í Þjóðleikhúsinu. Meðal annarra sem gengt hafa embætti formanns Þjóðleikhússráðs er Árni Johnsen.Þjóðleikhúsráð verður þannig skipað:Eyþór Laxdal Arnalds, formaður, skipaður án tilnefningar,Herdís Þórðardóttir varaformaður, skipuð án tilnefningar,Ragnar Kjartansson, skipaður án tilnefningar,Randver Þorláksson, tilnefndur af Félagi íslenskra leikara,Agnar Jón Egilsson, tilnefndur af Félagi leikstjóra á Íslandi.
Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira