Tindervaktin vinsæl á Twitter: „Han hatar hundar en elskar Khizar“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 23. júlí 2015 22:39 Melkorka Sjöfn er dugleg á Tinder og Twitter úti í Danmörku. Vísir/Melkorka „Það er gaman að sjá að fólk er að hlæja eins og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir sem byrjaði með svokallaða Tindervakt í gær. Tindervakt Melkorku snýst um að taka nöfn hinna ýmsu manna sem hún sér í smáforritinu Twitter og semja orðaleiki í kringum nafnið. Tindervaktin hóf göngu sína í gærkvöldi en fjölmargir brandarar hafa birst síðan Melkorka henti þeim fyrsta í loftið. „Ég er að fíla það að það sé ekki bara mér sem finnst þetta fyndið. Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka en tíst hennar hafa fengið góðar viðtökur. „Ég er alveg í sjálf í sjokki, mér fannst þetta sjálfri mjög fyndið en bjóst ekki við því að fá svona viðbrögð. Ég hélt kannski að vinkonur mínar myndu fatta grínið en þetta er bara ótrúlega skemmtilegt.“ Melkorka býr í Danmörku og vonar að fréttir af Tindervaktinni ferðist ekki þangað. „Ég vil ekki að hann Walid verði alveg brjálaður út í mig.“bitch better have my mone or els we take yor pic.twitter.com/GPtOdURGmU— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 En hvað verður um vaktina? Heldur grínið áfram? „Tindervaktin hættir aldrei, maður er alltaf á vakt.“ Melkorka er mikill aðdáandi Twitter og segir það hafa verið gaman að finna fólk með sama húmor og hún. „Það verður að vera smá grín inn á milli, umræðan hefur verið alvarleg upp á síðkastið,“ segir Melkorka. „En ég er samt ekkert grínistinn heldur foreldrar fólksins sem er með þessi nöfn.“hann er 19 pic.twitter.com/DSg0lF9FwR— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 HVA SEM ÞU GERA, bara gefa mi mjolk. ______ pic.twitter.com/VNbCVzR6aK— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 Er thu, Hrifin, ___? pic.twitter.com/wIf3JyjH5t— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa eins og sjá má hér að neðan. Kafnaði næstum á nikótíntyggjóinu mínu þegar ég las Tindervaktina og @helgalindmar kafnaði næstum því bara svona almennt! S/O @melkorka7fn!— Sunna Ben (@SunnaBen) July 23, 2015 Ef þið eruð ekki búin að því nú þegar, farið þá inná @melkorka7fn og skoðið! Ég er allavega í kasti — Ruth Ragnarsdóttir (@ruthragnars) July 23, 2015 s/o á @melkorka7fn, keepin it real á tindervaktinni— vala (@valaroff) July 23, 2015 Fokk, tindervaktin hjá @melkorka7fn er svo góð, foll(lol)owið og elskið — Hildur Kristín (@hihildur) July 23, 2015 takk @melkorka7fn fyrir að bjarga deginum minum!!! — Aron Steingrímsson (@aaroningi11) July 23, 2015 Tweets by @melkorka7fn Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira
„Það er gaman að sjá að fólk er að hlæja eins og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir sem byrjaði með svokallaða Tindervakt í gær. Tindervakt Melkorku snýst um að taka nöfn hinna ýmsu manna sem hún sér í smáforritinu Twitter og semja orðaleiki í kringum nafnið. Tindervaktin hóf göngu sína í gærkvöldi en fjölmargir brandarar hafa birst síðan Melkorka henti þeim fyrsta í loftið. „Ég er að fíla það að það sé ekki bara mér sem finnst þetta fyndið. Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka en tíst hennar hafa fengið góðar viðtökur. „Ég er alveg í sjálf í sjokki, mér fannst þetta sjálfri mjög fyndið en bjóst ekki við því að fá svona viðbrögð. Ég hélt kannski að vinkonur mínar myndu fatta grínið en þetta er bara ótrúlega skemmtilegt.“ Melkorka býr í Danmörku og vonar að fréttir af Tindervaktinni ferðist ekki þangað. „Ég vil ekki að hann Walid verði alveg brjálaður út í mig.“bitch better have my mone or els we take yor pic.twitter.com/GPtOdURGmU— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 En hvað verður um vaktina? Heldur grínið áfram? „Tindervaktin hættir aldrei, maður er alltaf á vakt.“ Melkorka er mikill aðdáandi Twitter og segir það hafa verið gaman að finna fólk með sama húmor og hún. „Það verður að vera smá grín inn á milli, umræðan hefur verið alvarleg upp á síðkastið,“ segir Melkorka. „En ég er samt ekkert grínistinn heldur foreldrar fólksins sem er með þessi nöfn.“hann er 19 pic.twitter.com/DSg0lF9FwR— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 HVA SEM ÞU GERA, bara gefa mi mjolk. ______ pic.twitter.com/VNbCVzR6aK— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 Er thu, Hrifin, ___? pic.twitter.com/wIf3JyjH5t— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa eins og sjá má hér að neðan. Kafnaði næstum á nikótíntyggjóinu mínu þegar ég las Tindervaktina og @helgalindmar kafnaði næstum því bara svona almennt! S/O @melkorka7fn!— Sunna Ben (@SunnaBen) July 23, 2015 Ef þið eruð ekki búin að því nú þegar, farið þá inná @melkorka7fn og skoðið! Ég er allavega í kasti — Ruth Ragnarsdóttir (@ruthragnars) July 23, 2015 s/o á @melkorka7fn, keepin it real á tindervaktinni— vala (@valaroff) July 23, 2015 Fokk, tindervaktin hjá @melkorka7fn er svo góð, foll(lol)owið og elskið — Hildur Kristín (@hihildur) July 23, 2015 takk @melkorka7fn fyrir að bjarga deginum minum!!! — Aron Steingrímsson (@aaroningi11) July 23, 2015 Tweets by @melkorka7fn
Mest lesið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Sjá meira