Tindervaktin vinsæl á Twitter: „Han hatar hundar en elskar Khizar“ Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 23. júlí 2015 22:39 Melkorka Sjöfn er dugleg á Tinder og Twitter úti í Danmörku. Vísir/Melkorka „Það er gaman að sjá að fólk er að hlæja eins og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir sem byrjaði með svokallaða Tindervakt í gær. Tindervakt Melkorku snýst um að taka nöfn hinna ýmsu manna sem hún sér í smáforritinu Twitter og semja orðaleiki í kringum nafnið. Tindervaktin hóf göngu sína í gærkvöldi en fjölmargir brandarar hafa birst síðan Melkorka henti þeim fyrsta í loftið. „Ég er að fíla það að það sé ekki bara mér sem finnst þetta fyndið. Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka en tíst hennar hafa fengið góðar viðtökur. „Ég er alveg í sjálf í sjokki, mér fannst þetta sjálfri mjög fyndið en bjóst ekki við því að fá svona viðbrögð. Ég hélt kannski að vinkonur mínar myndu fatta grínið en þetta er bara ótrúlega skemmtilegt.“ Melkorka býr í Danmörku og vonar að fréttir af Tindervaktinni ferðist ekki þangað. „Ég vil ekki að hann Walid verði alveg brjálaður út í mig.“bitch better have my mone or els we take yor pic.twitter.com/GPtOdURGmU— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 En hvað verður um vaktina? Heldur grínið áfram? „Tindervaktin hættir aldrei, maður er alltaf á vakt.“ Melkorka er mikill aðdáandi Twitter og segir það hafa verið gaman að finna fólk með sama húmor og hún. „Það verður að vera smá grín inn á milli, umræðan hefur verið alvarleg upp á síðkastið,“ segir Melkorka. „En ég er samt ekkert grínistinn heldur foreldrar fólksins sem er með þessi nöfn.“hann er 19 pic.twitter.com/DSg0lF9FwR— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 HVA SEM ÞU GERA, bara gefa mi mjolk. ______ pic.twitter.com/VNbCVzR6aK— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 Er thu, Hrifin, ___? pic.twitter.com/wIf3JyjH5t— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa eins og sjá má hér að neðan. Kafnaði næstum á nikótíntyggjóinu mínu þegar ég las Tindervaktina og @helgalindmar kafnaði næstum því bara svona almennt! S/O @melkorka7fn!— Sunna Ben (@SunnaBen) July 23, 2015 Ef þið eruð ekki búin að því nú þegar, farið þá inná @melkorka7fn og skoðið! Ég er allavega í kasti — Ruth Ragnarsdóttir (@ruthragnars) July 23, 2015 s/o á @melkorka7fn, keepin it real á tindervaktinni— vala (@valaroff) July 23, 2015 Fokk, tindervaktin hjá @melkorka7fn er svo góð, foll(lol)owið og elskið — Hildur Kristín (@hihildur) July 23, 2015 takk @melkorka7fn fyrir að bjarga deginum minum!!! — Aron Steingrímsson (@aaroningi11) July 23, 2015 Tweets by @melkorka7fn Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Melanie Watson er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Sjá meira
„Það er gaman að sjá að fólk er að hlæja eins og ég,“ segir Melkorka Sjöfn Magnúsdóttir sem byrjaði með svokallaða Tindervakt í gær. Tindervakt Melkorku snýst um að taka nöfn hinna ýmsu manna sem hún sér í smáforritinu Twitter og semja orðaleiki í kringum nafnið. Tindervaktin hóf göngu sína í gærkvöldi en fjölmargir brandarar hafa birst síðan Melkorka henti þeim fyrsta í loftið. „Ég er að fíla það að það sé ekki bara mér sem finnst þetta fyndið. Gaman að sjá að það er fólk inn á Twitter sem er jafn skrýtið og ég,“ segir Melkorka en tíst hennar hafa fengið góðar viðtökur. „Ég er alveg í sjálf í sjokki, mér fannst þetta sjálfri mjög fyndið en bjóst ekki við því að fá svona viðbrögð. Ég hélt kannski að vinkonur mínar myndu fatta grínið en þetta er bara ótrúlega skemmtilegt.“ Melkorka býr í Danmörku og vonar að fréttir af Tindervaktinni ferðist ekki þangað. „Ég vil ekki að hann Walid verði alveg brjálaður út í mig.“bitch better have my mone or els we take yor pic.twitter.com/GPtOdURGmU— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 En hvað verður um vaktina? Heldur grínið áfram? „Tindervaktin hættir aldrei, maður er alltaf á vakt.“ Melkorka er mikill aðdáandi Twitter og segir það hafa verið gaman að finna fólk með sama húmor og hún. „Það verður að vera smá grín inn á milli, umræðan hefur verið alvarleg upp á síðkastið,“ segir Melkorka. „En ég er samt ekkert grínistinn heldur foreldrar fólksins sem er með þessi nöfn.“hann er 19 pic.twitter.com/DSg0lF9FwR— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 HVA SEM ÞU GERA, bara gefa mi mjolk. ______ pic.twitter.com/VNbCVzR6aK— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 Er thu, Hrifin, ___? pic.twitter.com/wIf3JyjH5t— laxdæluprinsessan (@melkorka7fn) July 23, 2015 Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa eins og sjá má hér að neðan. Kafnaði næstum á nikótíntyggjóinu mínu þegar ég las Tindervaktina og @helgalindmar kafnaði næstum því bara svona almennt! S/O @melkorka7fn!— Sunna Ben (@SunnaBen) July 23, 2015 Ef þið eruð ekki búin að því nú þegar, farið þá inná @melkorka7fn og skoðið! Ég er allavega í kasti — Ruth Ragnarsdóttir (@ruthragnars) July 23, 2015 s/o á @melkorka7fn, keepin it real á tindervaktinni— vala (@valaroff) July 23, 2015 Fokk, tindervaktin hjá @melkorka7fn er svo góð, foll(lol)owið og elskið — Hildur Kristín (@hihildur) July 23, 2015 takk @melkorka7fn fyrir að bjarga deginum minum!!! — Aron Steingrímsson (@aaroningi11) July 23, 2015 Tweets by @melkorka7fn
Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Melanie Watson er látin Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein