Chile og Síle jafnrétt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. september 2015 16:36 Stuðningsmenn karlalandsliðs Chile, já eða Síle, í knattspyrnu hafa átt góðu gengi að fagna undanfarið. Vísir/Getty Starfshópur um ríkjaheiti hefur tekið saman uppfærðan lista yfir íslenskan rithátt á sjálfstæðum ríkjum í heiminum. Listann má nálgast á heimasíðu Árnastofnunar og kennir þar ýmissa grasa. Á listanum má sjá heiti ríkjanna en einnig fullt eða formlegt heiti ríkis ef það er að einhverju leyti frábrugðið. Þannig er Arabalýðveldið Egyptaland fulla eða formlega heitið á Afríkuríkinu sem í flestum tilfellum er réttilega kallað Egyptaland. Í sumum tilfellum má finna tvo rithætti fyrir ríkjaheiti og er ekki alltaf tekin afstaða til þess hvor er réttari en hin. Þar má efna Chile eða Síle en hvor ritháttur er réttur. Svo var einnig í eldri ráðleggingum á vef Árnastofnunar og hefur greinilega ekki fundist ástæða til að breyta því þótt skoðanir séu skiptar. Er þannig talað um Chile-mann eða Sílemann. Sömuleiðis má ýmist segja Páfagarður eða Vatíkanið og jafnframt Sambía eða Zambia. Í sumum tilvikum má í íslensku nota tvö mismunandi heiti eða ritmyndir um sama ríki. Í skránni standa hin valkvæðu heiti í sama reit. Ef hin valkvæðu heiti eða ritmyndir hefjast á mismunandi bókstöfum (t.d. Cabo Verde og Grænhöfðaeyjar eða Sambía og Zambia).Listann yfir ríkjaheitin má lesa hér. Chile Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira
Starfshópur um ríkjaheiti hefur tekið saman uppfærðan lista yfir íslenskan rithátt á sjálfstæðum ríkjum í heiminum. Listann má nálgast á heimasíðu Árnastofnunar og kennir þar ýmissa grasa. Á listanum má sjá heiti ríkjanna en einnig fullt eða formlegt heiti ríkis ef það er að einhverju leyti frábrugðið. Þannig er Arabalýðveldið Egyptaland fulla eða formlega heitið á Afríkuríkinu sem í flestum tilfellum er réttilega kallað Egyptaland. Í sumum tilfellum má finna tvo rithætti fyrir ríkjaheiti og er ekki alltaf tekin afstaða til þess hvor er réttari en hin. Þar má efna Chile eða Síle en hvor ritháttur er réttur. Svo var einnig í eldri ráðleggingum á vef Árnastofnunar og hefur greinilega ekki fundist ástæða til að breyta því þótt skoðanir séu skiptar. Er þannig talað um Chile-mann eða Sílemann. Sömuleiðis má ýmist segja Páfagarður eða Vatíkanið og jafnframt Sambía eða Zambia. Í sumum tilvikum má í íslensku nota tvö mismunandi heiti eða ritmyndir um sama ríki. Í skránni standa hin valkvæðu heiti í sama reit. Ef hin valkvæðu heiti eða ritmyndir hefjast á mismunandi bókstöfum (t.d. Cabo Verde og Grænhöfðaeyjar eða Sambía og Zambia).Listann yfir ríkjaheitin má lesa hér.
Chile Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Innlent Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Erlent Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Innlent Fleiri fréttir Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Ástandið miklu verra en það sem áður var talið hættulegt Oscar einn af fimmtíu sem fá íslenskan ríkisborgararétt Seinka opnun Vesturbæjarlaugar lítillega Óvenjulegt fyrir göngufólk og sannkallað Spánarveður Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Lokametrarnir á Alþingi og veðurblíða um allt land Veiðigjaldaumræðum lokið: Málið verði ríkisstjórninni að falli „Við erum bara happí og heimilislaus“ Erfitt að geta ekkert gert nema horfa á kofann brenna „Við höfum varað við ástandinu árum saman“ Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Sjá meira