Búa sig undir að slökkva á Straumsvík Sæunn Gísladóttir skrifar 23. nóvember 2015 07:00 Álverið í Straumsvík er með 480 ker. Fréttablaðið/Birgir Ísleifur Samþykkt hefur verið að stéttarfélög starfsmanna álversins í Straumsvík aðstoði Rio Tinto Alcan í tvær vikur við það að slökkva á álverinu, eftir að verkfall hefst annan desember. Ef ekki tekst að semja, hefst verkfall um 300 starfsmanna álversins eftir rúma viku. Aðalágreiningsefnið er að sögn Ólafs Teits Guðnasonar, talsmanns Rio Tinto Alcan, að álverið í Straumsvík sitji ekki við sama borð og önnur fyrirtæki á Íslandi, varðandi möguleika til þess að bjóða út hluta starfseminnar, eins og mötuneyti og þvottahús. Það sé samkvæmt sérstökum ákvæðum í kjarasamningum sem eru síðan 1972, og engin önnur fyrirtæki á Íslandi búi við. Gylfi Ingvarsson. Fréttablaðið/VilhelmEf ekki tekst að semja byrja þeir að slökkva á fyrsta kerinu í álverinu strax annan desember. Gylfi Ingvarsson, talsmaður samninganefndar stéttarfélaga í álverinu, segir að ekkert hafi gerst á fundinum síðasta þriðjudag, en vonast til að samningar náist á fundinum á morgun. „Ég horfi til þess að það verði samið við launþega fyrir Straumsvík eins og annars staðar í samfélaginu,“ segir Gylfi. Gylfi segir að útboð þjónustu verði ekki tekið fyrir á fundinum á þriðjudaginn. „Við höfum hafnað því alfarið. Við höfum samningsréttinn fyrir öll þessi störf. Eins og er verið að semja um í samfélaginu í dag, og þetta SALEK samkomulag og svo framvegis gerir ekki ráð fyrir því að starfsmenn þurfi að semja einhvern hluta af sinni starfsemi fyrir lægri kjör. Þannig að við erum ekki að ræða það.“ Kjaradeila í Straumsvík Verkfall 2016 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Samþykkt hefur verið að stéttarfélög starfsmanna álversins í Straumsvík aðstoði Rio Tinto Alcan í tvær vikur við það að slökkva á álverinu, eftir að verkfall hefst annan desember. Ef ekki tekst að semja, hefst verkfall um 300 starfsmanna álversins eftir rúma viku. Aðalágreiningsefnið er að sögn Ólafs Teits Guðnasonar, talsmanns Rio Tinto Alcan, að álverið í Straumsvík sitji ekki við sama borð og önnur fyrirtæki á Íslandi, varðandi möguleika til þess að bjóða út hluta starfseminnar, eins og mötuneyti og þvottahús. Það sé samkvæmt sérstökum ákvæðum í kjarasamningum sem eru síðan 1972, og engin önnur fyrirtæki á Íslandi búi við. Gylfi Ingvarsson. Fréttablaðið/VilhelmEf ekki tekst að semja byrja þeir að slökkva á fyrsta kerinu í álverinu strax annan desember. Gylfi Ingvarsson, talsmaður samninganefndar stéttarfélaga í álverinu, segir að ekkert hafi gerst á fundinum síðasta þriðjudag, en vonast til að samningar náist á fundinum á morgun. „Ég horfi til þess að það verði samið við launþega fyrir Straumsvík eins og annars staðar í samfélaginu,“ segir Gylfi. Gylfi segir að útboð þjónustu verði ekki tekið fyrir á fundinum á þriðjudaginn. „Við höfum hafnað því alfarið. Við höfum samningsréttinn fyrir öll þessi störf. Eins og er verið að semja um í samfélaginu í dag, og þetta SALEK samkomulag og svo framvegis gerir ekki ráð fyrir því að starfsmenn þurfi að semja einhvern hluta af sinni starfsemi fyrir lægri kjör. Þannig að við erum ekki að ræða það.“
Kjaradeila í Straumsvík Verkfall 2016 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fleiri fréttir Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent