Fagna birtunni með tónum og textum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. febrúar 2015 14:00 Þær Sophia og Anna ætla að flytja tónlist við allra hæfi. „Við ætlum að leiða fólk með tónum og textum úr myrkri og kulda í ljós og yl. Okkur finnst svo þarft fyrir sálarlífið að fagna því að við Íslendingar erum að færa okkur úr myrkrinu yfir í birtuna,“ segir Anna Jónsdóttir sópransöngkona um tónleika sem hún og Sophia Schoonjans hörpuleikari eru með í Hannesarholti á morgun, sunnudag, klukkan 15. Við erum með tónlist eftir Mozart og Schubert, íslensk þjóðlög og líka ensk og þýsk. Ég held að þetta sé tónlist við allra hæfi, innlendra sem erlendra.“ Tónleikarnir tilheyra röðinni Konsert með kaffinu. Menning Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
„Við ætlum að leiða fólk með tónum og textum úr myrkri og kulda í ljós og yl. Okkur finnst svo þarft fyrir sálarlífið að fagna því að við Íslendingar erum að færa okkur úr myrkrinu yfir í birtuna,“ segir Anna Jónsdóttir sópransöngkona um tónleika sem hún og Sophia Schoonjans hörpuleikari eru með í Hannesarholti á morgun, sunnudag, klukkan 15. Við erum með tónlist eftir Mozart og Schubert, íslensk þjóðlög og líka ensk og þýsk. Ég held að þetta sé tónlist við allra hæfi, innlendra sem erlendra.“ Tónleikarnir tilheyra röðinni Konsert með kaffinu.
Menning Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira