Þjálfarabreyting á miðju tímabili heppnaðist ekki síðast hjá Víkingum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2015 18:30 Andri Marteinsson og Bjarnólfur Lárusson. Vísir/Stefán Víkingar ákváðu í dag að reka Ólaf Þórðarson úr stöðu annars þjálfara liðsins og láta Milos Milojevic stjórna liðinu einn út tímabilið. Það eru liðin fjögur ár síðan að Víkingar skiptu síðast um þjálfara á miðju tímabili og það gerðist einnig á sama tímapunkti eða þegar fyrri umferðin var búin. Sumarið 2011 var einnig tímabilið þar sem Víkingsliðið féll síðast úr Pepsi-deildinni. Andra Mateinssyni var sagt upp störfum sem þjálfari Víkings 19. júlí 2011 eftir 1-0 tap á móti Fram í 11. umferð kvöldið áður. Víkingsliðið var þá í næstneðsta sæti deildarinnar og fjórum stigum frá öruggu sæti. Víkingsliðið hafði aðeins unnið 1 af 11 fyrstu leikjum sínum í Pepsi-deildinni og var aðeins búið að ná í 1 stig af 18 mögulegum í síðustu sex deildarleikjum sínum undir stjórn Andra. Bjarnólfur Lárusson, þáverandi 2. flokksþjálfari félagsins, tók við Víkingsliðinu 20. júlí og stýrði liðinu út tímabilið. Bjarnólfur byrjaði skelfilega því liðið tapaði 6-1 á móti Þór í hans fyrsta leik. Fyrsti sigurinn undir hans stjórn kom ekki fyrr en 61 degi eftir að hann tók við þegar liðið vann 6-2 sigur á Breiðabliki. Víkingsliðið var þá að leika sinn níunda leik undir hans stjórn og var þegar fallið úr deildinni þegar kom að þessum leik. Víkingar enduðu í tólfta og síðasta sæti þetta sumar og féllu úr Pepsi-deildinni. Það tók þá síðan tvö tímabil undir stjórn Ólafs Þórðarsonar að vinna sér aftur sæti í deild þeirra bestu. Kringumstæðurnar í dag eru ekki þær sömu og fyrir fjórum árum enda heldur Milos Milojevic áfram með liðið. Víkingar vonast líka til að niðurstaðan verði líka allt önnur. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Víkingar ákváðu í dag að reka Ólaf Þórðarson úr stöðu annars þjálfara liðsins og láta Milos Milojevic stjórna liðinu einn út tímabilið. Það eru liðin fjögur ár síðan að Víkingar skiptu síðast um þjálfara á miðju tímabili og það gerðist einnig á sama tímapunkti eða þegar fyrri umferðin var búin. Sumarið 2011 var einnig tímabilið þar sem Víkingsliðið féll síðast úr Pepsi-deildinni. Andra Mateinssyni var sagt upp störfum sem þjálfari Víkings 19. júlí 2011 eftir 1-0 tap á móti Fram í 11. umferð kvöldið áður. Víkingsliðið var þá í næstneðsta sæti deildarinnar og fjórum stigum frá öruggu sæti. Víkingsliðið hafði aðeins unnið 1 af 11 fyrstu leikjum sínum í Pepsi-deildinni og var aðeins búið að ná í 1 stig af 18 mögulegum í síðustu sex deildarleikjum sínum undir stjórn Andra. Bjarnólfur Lárusson, þáverandi 2. flokksþjálfari félagsins, tók við Víkingsliðinu 20. júlí og stýrði liðinu út tímabilið. Bjarnólfur byrjaði skelfilega því liðið tapaði 6-1 á móti Þór í hans fyrsta leik. Fyrsti sigurinn undir hans stjórn kom ekki fyrr en 61 degi eftir að hann tók við þegar liðið vann 6-2 sigur á Breiðabliki. Víkingsliðið var þá að leika sinn níunda leik undir hans stjórn og var þegar fallið úr deildinni þegar kom að þessum leik. Víkingar enduðu í tólfta og síðasta sæti þetta sumar og féllu úr Pepsi-deildinni. Það tók þá síðan tvö tímabil undir stjórn Ólafs Þórðarsonar að vinna sér aftur sæti í deild þeirra bestu. Kringumstæðurnar í dag eru ekki þær sömu og fyrir fjórum árum enda heldur Milos Milojevic áfram með liðið. Víkingar vonast líka til að niðurstaðan verði líka allt önnur.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira