Nýr "trailer“ úr söngleik Verzlunarskólans: Saturday Night Fever Kjartan Atli Kjartansson skrifar 22. janúar 2015 13:54 Hér má sjá skjáskot úr myndbandinu. Nýr „trailer“ fyrir söngleik Verslunarskóla Íslands er kominn út. Í ár setja Verzlingar upp Saturday Night Fever. Handritshöfundur er Björn Bragi Arnarson, leikstjóri er Þorvaldur Davíð Kristjánsson og danshöfundur er Stella Rósinkrans. Myndbandið sem Verzlingar frumsýndu í hádeginu er hið glæsilegasta og unnið af fyrirtækinu IRIS Iceland. „Þetta er byggt á myndinni sem flestir þekkja vel með John Travolta í aðalhlutverki. Við færum það í íslenskan búning en höldum góðu 70's New York stemmningunni úr myndinni,“ sagði Björn Bragi við fréttastofu fyrr í vetur. Þetta er frumraun Björns Braga í að skrifa söngleikjahandrit, en áður hefur hann skrifað þónokkuð fyrir sjónvarp og smásögur. Menning Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Nýr „trailer“ fyrir söngleik Verslunarskóla Íslands er kominn út. Í ár setja Verzlingar upp Saturday Night Fever. Handritshöfundur er Björn Bragi Arnarson, leikstjóri er Þorvaldur Davíð Kristjánsson og danshöfundur er Stella Rósinkrans. Myndbandið sem Verzlingar frumsýndu í hádeginu er hið glæsilegasta og unnið af fyrirtækinu IRIS Iceland. „Þetta er byggt á myndinni sem flestir þekkja vel með John Travolta í aðalhlutverki. Við færum það í íslenskan búning en höldum góðu 70's New York stemmningunni úr myndinni,“ sagði Björn Bragi við fréttastofu fyrr í vetur. Þetta er frumraun Björns Braga í að skrifa söngleikjahandrit, en áður hefur hann skrifað þónokkuð fyrir sjónvarp og smásögur.
Menning Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira