Norrænir tónar í öndvegi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 3. október 2015 08:00 Tríó DaNoIs spilar meðal annars nýtt verk eftir norska tónskáldið Morten Gaathaug á morgun. Uldis Muzikants Art Museum Riga Bourse „Við búum dreift og tökum því tónleikahaldið í skorpum,“ segir Jónína Erna Arnardóttir, píanókennari í Borgarnesi, um spilamennsku Trio DaNoIs sem hún, hin danska Pernille Kaarslev og Norðmaðurinn Morten Fagerli skipa. Tríóið heldur tónleika í Háteigskirkju á morgun klukkan 16, var með eina í Borgarnesi á fimmtudag og tvenna í Danmörku í vikunni. Á efnisskrá eru meðal annars verk eftir Edvard Grieg, Pál Ísólfsson, Carl Nielsen og Christian Sinding. „Við höfum fengið tvö tónskáld til að semja fyrir okkur, Tryggva Baldvinsson og hinn norska Morten Gaathaug. Verkið hans Mortens verður frumflutt hér á Íslandi á morgun en við erum búin að spila það á hinum Norðurlöndunum,“ segir Jónína. Tónlistarfólkið kynntist við nám við Griegakademiet í Bergen á 10. áratugnum. Kaarslev spilar á horn, hún býr og starfar í Bergen, Fagerli er píanóleikari eins og Jónína og býr í Ósló. Jónína segir tríóið hafa fengið jákvæð viðbrögð hjá áheyrendum. „Samsetningin er dálítið sérstök en býður upp á fjölbreytni og píanóleikurinn verður kraftmikill, þegar við spilum fjórhent,“ segir hún. „Svo kynnum við alltaf verkin á líflegan hátt.“ Menning Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
„Við búum dreift og tökum því tónleikahaldið í skorpum,“ segir Jónína Erna Arnardóttir, píanókennari í Borgarnesi, um spilamennsku Trio DaNoIs sem hún, hin danska Pernille Kaarslev og Norðmaðurinn Morten Fagerli skipa. Tríóið heldur tónleika í Háteigskirkju á morgun klukkan 16, var með eina í Borgarnesi á fimmtudag og tvenna í Danmörku í vikunni. Á efnisskrá eru meðal annars verk eftir Edvard Grieg, Pál Ísólfsson, Carl Nielsen og Christian Sinding. „Við höfum fengið tvö tónskáld til að semja fyrir okkur, Tryggva Baldvinsson og hinn norska Morten Gaathaug. Verkið hans Mortens verður frumflutt hér á Íslandi á morgun en við erum búin að spila það á hinum Norðurlöndunum,“ segir Jónína. Tónlistarfólkið kynntist við nám við Griegakademiet í Bergen á 10. áratugnum. Kaarslev spilar á horn, hún býr og starfar í Bergen, Fagerli er píanóleikari eins og Jónína og býr í Ósló. Jónína segir tríóið hafa fengið jákvæð viðbrögð hjá áheyrendum. „Samsetningin er dálítið sérstök en býður upp á fjölbreytni og píanóleikurinn verður kraftmikill, þegar við spilum fjórhent,“ segir hún. „Svo kynnum við alltaf verkin á líflegan hátt.“
Menning Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Fleiri fréttir Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira